Fréttablaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 32
34 11. apríl 2003 FÖSTUDAGUR Viðgerðir Er þvottavélin biluð? Tek að mér við- gerðir á heimilistækjum í heimahúsum. Sel þvottavélar og tek bilaðar upp í. Uppl. í s. 847 5545. TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún- aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg. Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum. Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095. Heilsa Heilsuvörur Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og stuðn. Ásta sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/ 891 8902.http://www.dag-batn- andi.topdiet.is Herbalife þyngdarstjórnun, betri heil- sa, meiri orka. Fanney, s. 692 9155 og 587 9114 www.frelsi.topdiet.is Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Ýmislegt Reikimeistari. Heilun. Hugljómun. Sigurdur@sigur.is Sigurður, sími 896 2450. Kennsla & námskeið Námskeið Samræmt próf í stærðfræði? Þarftu að bæta þig Talnatök s. 899 2123. www.simnet.is/talnatok, talnatok@sim- net.is VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í SJÁLFUM ÞÉR? Bjóðum upp á nám- skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN, Dalshrauni 11, bakhús, s. 555 6599. Heimilið Húsgögn ÓDÝRT!! Sófaborð úr flísum á 5 þ., eld- húsborð á 4 þ. og svalavagn á 2 þ. Uppl. e. 17 í síma 567 7789. Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Dýrahald Til sölu 6. mán. Beagle með ættbók og búinn að fara á hlýðninámskeið. Verð 60.000. Nánari uppl: 8613874, tg@skyggnir.is Tómstundir & ferðir Byssur www.sportvorugerdin.is Hestamennska KERRULEIGA. Hestakerrur og aðrar kerrur til leigu og sölu hjá Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188. Bílar & farartæki Bílar til sölu Subaru 1,8 Zetan 4x4 ‘87, ek. 160 þ. ssk. sk ‘04. Verð 50 þ. Uppl. í síma 898 6738. Toyota Hiace ‘94. Hvítur. Góður bíll, skipti möguleg. Verð 350 þ. Uppl. í síma 867 3022. Mazda 626 ‘88, ssk. rafm. í rúðum, nýsk. Einnig Ford Explorer. Uppl. í síma 868 6016. Páskaeggið í ár. Range Rover Diesel ‘97, ek. 125 þ. í A1 standi. Einn með öllu. Uppl. í s. 892 8400. MMC Colt ‘89, ek. 150 þ. 5 gíra, álf. fal- legur og góður sk. ‘03, verð 150 þ. stgr. S. 896 8568. Til sölu Renault Clio RT, árg. 2000, ek- inn 35 þ. km. Álfelgur, kastarar, filmur í rúðum, aukadekk á felgum. Toppeintak. Sími 861 5411 / 566 7029. Dodge caravan SE 3.o l nýsk. 6/2001 km 57 þ. grár 7 manna sjálfsk 15”álfe r/ö verð 2.2290. Ath. skipti eigum ein- nig á staðnum ‘97. Verð 1.190 þ. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is Dráttarbíll til sölu. Ram 4x4 dísel árg. 1991, ek. 80 þ. km, rauður ath. ýmis skipti. Dodge Ram dráttarbíll dísel 4x4 árg. 1994, ssk, (98 útlit), verð 2.290 þús. ath skipti og lánakjör. Litla bílasalan Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 587 7777 Veffang: www.litla.is Nissan Almera SLX 3/2000 sjálfskipt ekinn aðeins 38 þús álfelgur vindskeið og fl TOPPEINTAK v. 990 þús Uppls: 540-5800 www.bilasala.net Bílamiðstöðin Hyrjarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 550 5800 Veffang: www.bilasala.is Subaru Legacy 1996 sjálfskiptur ek 136 verð 780 Hyundai Elantra 1999 (nyja lagið) sjálfskiptur ek 40 verð áður 890 nú á til- boði 690 ákv. 590, 19 á mánuði Toyota Corolla xli 1996 ek 140 5 dyra verð 470 Dodge Grand Caravan 4wd 2001 ek 70 þ.km 7 manna 4 captainstólar, leður ofl sjón er sögu rikari verð 3950 ákv 2000 Bílasalan Bílfang Malarhöfða 2, 110 Rvk. Sími: 567 2000 Veffang: www.bilfang.is + Bílar til sölu M. Benz C-200 Kompressor 21.12.2000 á götuna. Ek. 36. þús. Bíll með öllu: leður, lúga, xenon, navigation og margt margt fleira. Uppl. í síma 690 2400. Verð 4,2 millj. Hyundai Coupe FX, ‘97, ek. aðeins 57 þ., 2 l 140 hö. verð 790 þ. Uppl. í síma 663 1371, 554 2362. Chervolet 2500 4x4 ‘89. Verð 350 þús. Uppl. í s. 565 8170 og 893 5517. Chevy Van Stars Craft. ‘82, hár toppur, vel gangfær, selst til uppgerðar eða nið- urrifs. Uppl. í síma 695 3600. VW Passat ‘98, 1.9 td, ssk. aksturstölva, rafmagn í öllu, ek. 270 þ. vel með far- inn, dekur bíll. Verð 670 þ. Einnig Ch- evrolet Corsia ‘94, ssk. 3.0, ek. 132 þ. mílur, tilboðsverð 130 þ. S. 845 0560. Til sölu Peugeot 306, ‘99, ek. 74 þ. Sumar- og vetrardekk. Verð 670 þ. Uppl. í síma 847 4849. Til sölu Suzuki Swift ‘88 nýsk. ‘04 ssk., ek. 128 þ. Verð 60 þ. Uppl. í 898 3600. CHEVY S-10 Pickup, árg. ‘91 Ek. 96 þ., 4.3, v-6, ssk. 33”, mikið endurnýjaður. Verð í Rvík 11. og 12. apríl. Uppl. í s. 899 2043. Suzuki Baleno GL station wagon ‘97, ek. 80 þ. Smurbók frá upphafi, fallegur bíll. Uppl. í 570 5280/ 564 1696/ 691 1022. Volvo 740 GlX, sjálfsk. station árg. ‘87 ek. 225 þ. nýsk. nýstillt vél, ný dekk. Uppl. í 862 5331. Renault Kangoo ‘99, sendibíll. Ek. 91 þ., sem nýr. Bílalán. Uppl. í s. 893 1485. VW Passat, árg. ‘97. Ek. 87 þ. Ssk., spoiler, álf., dr.kr. Sk. ‘04. V. 890 þ. Áhv. 320 þ. Helst bein sala. S. 899 1041. Dodge Daytona ‘85 til sölu. Varahlutir fylgja með. Verð 150 þ. 862 3360. Til sölu Izuzu Trooper ‘91 ekinn 280þ. Ásett verð 390þ stg. 150þ. Uppl í s. 553 8190 690 4821 PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að endurskoðuðu og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Keilufell, viðlagasjóðshús, endur- skoðað deiliskipulag. Tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi reits sem afmarkast af, Austurbergi, Gerðubergi, Norðurfelli og grænu svæði til austurs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að hámarksnýtingarhlutfall verði 0,35-0,50, mismunandi eftir aðstæðum á lóðum og er gert nánar grein fyrir því í greinargerð og skilmálum. Gera skal ráð fyrir einu viðbótar bílastæði innan hverrar lóðar við stækkun húsa þannig að þau verði 3 á hverri fullbyggðri lóð. Minniháttar útlitsbreytingar verða leyfðar, t.d. hvað varðar glugga og þak- skegg. Lagst er gegn því að klæðningu húsa verði breytt. Einnig gerir tillagan ráð fyrir að leyfðar verði út- byggingar á austur- (ekki á öllum húsa- gerðum), suður- vestur- og norðurhliðum húsa og bílgeymslur við vesturhlið. Leyfilegt verði að samtengja bílgeymslur og íbúðarhús þar sem aðstæður leyfa. Girðingar umhverfis lóðir eru leyfðar innan almennra marka byggingar- reglugerða og skulu taka mið af klæðningu húsa varðandi áferð og útlit. Nánar vísast í uppdrætti, greinargerð og skilmála. Sóleyjarrimi/Smárarimi, (Landsíma- lóð), breyting á deiliskipulagi. Tillagan að breytingu á deiliskipulagi svæðis sem skipulagi var frestað á þegar heildar skipulag svæðisins var samþykkt. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir 3-6 hæða fjölbýlishúsum, og í stað fjölbýlishúss á suðausturhluta lóðar- innar verði hægt að reisa hjúkrunarheimili. Þjónustumiðstöð skal tengjast við fjölbýlis- húsin nyrst á lóðinni. Einnig gerir tillagan ráð fyrir, syðst á reitnum, einu raðhúsi með níu íbúðum, tveggja hæða með innbyggðri bíla- geymslu og skulu þau vera innan þeirra marka sem skilmálar segja til um. Heildarfjöldi íbúða á svæðinu getur orðið allt að 310 íbúðir. Neðanjarðar bílageymslur verða við fjölbýlis- húsin fyrir um 180 stæði ef eingöngu eru íbúðir á svæðinu en 202 ef stæði ef hjúkrunarheimili verður byggt í stað syðsta fjölbýlishússins. Nánar vísast í tillögur, uppdrætti og skilmála. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, virka daga kl. 10:00 – 16:15 og fimmtudaga til kl. 18:00, frá 11.04 2003 til 23.05. 2003. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Kynningargögn er einnig að finna á heimasíðu skipulags- og byggingar- sviðs, skipbygg.is. Ábendingum og athuga- semdum við tillögurnar skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 23.05. 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 11. apríl 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.