Fréttablaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 31
2JA HERB.– 101 RVK
Mjög falleg og alveg endurnýjuð íbúð í kjallara.
Nýtt rafmagn, hiti, ofnar, innréttingar, skápar, baðherbergi og
gólfefni. Húsið er í góðu ástandi.
Sjá nánari lýsingu á www.mbl.is
Guðrún Helga Rúnarsdóttir
899-6909 gudrunhelga@remax.is - REMAX-KÓPAVOGI
SUMARHÚS Í KJÓS
Nýtt, mjög fallegt og gott bjálkahús á tveim hæðum á
3500 fm leigulóð í landi Háls í kjós. Tvær hæðir; stofa,
eldhús og bað niðri, svefnherbergi uppi.
Fermetrar í raun 66. Húsið er byggt út 18 cm bjálkum
og vel einangrað. Glæsilegt útsýni yfir Hvalfjörðinn.
Birkir Örn sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina.
STUDIOÍBÚÐ- 170 SELTJARNARNES
Fallega nýuppgerð studíoíbúð á besta stað á Seltjarnarnesi.
Íbúðin skiptist í stórt opið rými sem er nýtt sem stofa/her-
bergi, snyrtileg hvít eldhúsinnrétting og baðherbergi með
nýjum sturtuklefa. Parket á allri íbúðinni nema flísar á baði
og forstofu. Íbúðin er ósamþykkt. Gunnar Borg fasteigna-
miðlari RE/MAX sýnir eignina.
Gunnar Már Borg Sigurðsson
EIGNIR ÓSKAST
Á SVÆÐI 101 OG 107
Vantar 3-4 herb. íbúð fyrir ákveðinn
kaupanda á svæði 101 eða 107.
Verðhugmynd 14 - 17 millj.
Vantar 4-5 herb. íbúð í vesturbænum
fyrir dyggan KR -ing.
Verðhugmynd 18-22 millj.
Elísabet Agnarsdóttir,
520 9306 / 861 3361, elisabet@remax.is
ÓSKA EFTIR EIGNUM
Í SELÁSHVERFI -110 RVK
Vantar 4-5 herbergja íbúð á tveimur
hæðum í REYKÁS, SKÓARÁS, RAUÐ-
ÁS, NÆFURÁS EÐA NORÐURÁS.
Verðhugmynd 16-20 millj.
Elísabet Agnarsdóttir,
520 9306 / 861 3361, elisabet@remax.is
EIGN FYRIR FAGURKERA
Ein glæsilegasta PENTHOUSE íbúðin í Bryggjuhverfinu. Eign
fyrir vandláta, falleg hönnun, mikil lofthæð,náttúruflísar,
gegnheilt parket. Innfeld halogen lýsing.Útsýni. Skjólgóðar
svalir snúa út í fallegan lystigarð.
Viggó Sigursteinsson sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina.
Viggó Sigursteinsson,
gsm 863 2822 email, viggó@remax.is
112, 3 HERB M/SÉRINNGANGI
Hjónaherb. með góðum skápum. Barnaherbergi. Baðherbergi
flísalagt . Opið eldhús með ljósri viðarinnréttingu. Stofan er
rúmgóð , utangengt út í fullgerðan garð. Íbúðin er með ljósu
parketi og snyrtileg í alla staði. Elís og Viggó sýna milli 18 og
19 í dag Góð staðsetning.
Viggó Sigursteinsson,
gsm 863 2822 email, viggó@remax.is
REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde - löggiltur fasteignasali
KÓPAVOGUR 3 HERB / TVÍBÝLI
Laus nýuppgerð 70 fm á íbúð jarðhæð í tvíbýli í vesturbæ
Kópavogs. Íbúð sem búið er að standsetja að hluta: Baðher-
bergi með baðkari. Eldhús með nýlegri innréttingu. Gangur. 2x
svefnherbergi. björt stofa með gluggum í suður og vestur. íbúð-
in er LAUS. Viggó Sigursteinsson Sölufulltrúi RE/MAX sýnir
eignina.
Viggó Sigursteinsson,
gsm 863 2822 email, viggó@remax.is
Heimilisfang:
Breiðavík
Stærð eignar: 87,8 fm
Bílskúr: nei
Byggingarár: 1996
Brunab.mat: 11 millj.
Áhvílandi: 6,5 millj.
Verð: 13,2 millj.
Heimilisfang:
Hraunbraut
Stærð eignar: 69,6 fm
Bílskúr: nei
Byggingarár: 1956
Brunab.mat:
Áhvílandi: 4,8 millj.
Verð: 11,3 millj.
Heimilisfang:
Naustabryggja
Stærð eignar: 172,3 fm
Bílskúr: nei
Byggingarár: 2000
Brunab.mat: 24,9 millj.
Áhvílandi: 11 millj.
Verð: 26,4 millj.
Heimilisfang: Eiðistorg
Stærð eignar:36 fm
Byggingarár: 1980
Brunab.mat: 4,460 millj.
Áhvílandi: 4 millj í
hagst. lánum
Verð: 5,2 millj.
Heimilisfang:
Auðarstræti
Stærð eignar: 67 fm
Byggingarár: 1938
Brunab.mat: 8 millj.
Áhvílandi: 8 millj.
Verð: 10 millj.
Einbýli í Breiðholti –
verð allt að 30 millj.
Einb/par/raðhús í Grafarvogi, Grafarholti,
smáíb.hverfi –
verð 20-30 millj.
Lúxusíbúð við sjávarsíðuna –
verð allt að 21 millj.
Gott rað/parhús í Ártúnsholti/Selási –
verð allt að 20 millj.
Fimm herb. íbúð, staðsetning opin –
verð 18 millj.
Einnig góðar 2ja og 3ja herb. íbúðir.
Birkir Örn
520 9302 / 659 2002, birkir@remax.is
Birkir Örn
520 9302 / 659 2002, birkir@remax.is
VANTAR FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR:
Þegar lestur meðal 25-49 ára einstaklinga
á höfuðborgarsvæðinu á mánudagsblaði Frétta-
blaðsins er borinn saman við lestur
á fasteignablaði Morgunblaðsins á þriðjudögum
kemur í ljós að mun fleiri lesa Fréttablaðið.
Enda er Fréttablaðið mest lesna blað landsins.
55%
74%
0
10
20
30
40
50
60
70
80
Alltaf
meira lesið
Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í mars/apríl sl.
Mest lesna blaðið
Heimilisfang: Háls í Kjós
Stærð eignar: 41,7 m2
Byggingarár: 2000
Verð: 6,9 millj.
Hjallabraut - Hfj.
Vel skipul. 4ra herb. 103 fm
íbúð á 3ju (efstu) hæð í Hfj.
Fjölbýlið er álklætt að utan með
yfirbyggðum svölum, stór
geymsla eða herb. í kjallara.
Áhv. 7,3 m. Verðtilboð!
Álakvísl - sérinngangur
Falleg 115 fm íb. á 2 hæðum í
þríb. með sérinng. og stæði í
bílskýli. Eignin hefur verið mikið
endurnýjuð, parket og dúkar á
flestum gólfum. V. 15,4 m.
Melsel - 2ja íbúða
Vorum að fá 268,4 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
kjallara og 49 fm frístandandi,
tvöföldum bílskúr samtals
317,4 fm á góðum stað í
Seljahverfi. Parket og flísar á
gólfum. Möguleiki á 2 íbúðum.
Verðtilboð.
Sóltún - glæsileg íbúð
Mjög snyrtileg 5 herb. 109 fm
íbúð á 3ju hæð í nýju lyftufjölb.
4 svefnh., eldhús,baðh.,
þvottah. á hæð, beyki/hvít eld-
húsinnr., beykihurðir. Frábær
staðsetning. Verðtilboð.
Skipasund - NÝTT!
Lítið niðurgr. 72 fm íbúð í snyr-
til. þríbýli, frábær staðsetning.
Parket á öllum gólfum, snyrtil.
eldri eldhúsinnr. flísalagt baðh.
m. setbaðkari og stór stofa.
Stór og gróin garður. Áhv. 5,8
m, V. 10,4
Laufrimi - gerðu góð kaup!
Vel skipulögð 91,5 fm. 3ja
herb íbúð í góðu Permaform-
húsi m. sérinng. Skólar og
þjónusta í göngufæri.Teppi og
dúkar á gólfum, geymluloft yfir
íb. snyrtil. eldhúsinnr. Áhv.4,6
m. V.12,4 m
Hrísateigur - nýtt á skrá!
Björt og góð 3-4ra herb. 82,4
fm. íb. á jarðh. í góðu tvíbýli,
sérinngangur. Háfur, flísar &
eikarinnr. í eldhúsi, baðh. með
kari og flísum. Parket á flest-
um gólfum.. Áhv. 6,5 m. V.
11,2 m.
Framnesvegur - góð eign
Vel skipul. 77 fm íb. á rólegum
stað í 101 Rvk. Gegnheilt park-
et á gang og stofu, dúk á eldh.
og teppi á herb. Nýl. tæki á
baði, baðkar. Geymsla og
þvottah. í sameign. Ásett
verð: 11,3 m. LAUS STRAX!
Sólheimar - ATH!
Laus strax
Í einkasölu falleg 72 fm 2ja
herb. íbúð á 5. hæð í fjölbýli
með lyftu og húsverði. Glæsi-
legt útsýni. Íbúðin er öll ný
parketlögð, búið að mála alla
íbúðina og setja nýja skápa.
Laus strax! Verð 10,6 millj.
Lindir - Kóp.
Vorum að fá glæsilegt 751 m2
húsnæði á besta stað í Lindun-
um í Kóp., traustir leigusamn-
ingar í stærstum hluta húsins,
húsið býður upp á mikla mögu-
leika fyrir kaupanda, mikið áhví-
landi. Verð 65 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
2 HERBERGJA
3 HERBERGJA
5-7 HERBERGJA
EINBÝLI
4-5 HERBERGJA
• Óskum eftir 4ra herb. íb. í
107 Rvk. Helst í
Grandahverfinu. Ásgeir
• Höfum ákv. kaupanda að 5
herb. íb. (4 svefnherb.) í
201. Ásgeir
• Leitum að hæð eða einb. fyrir
stóra fjölskyldu í 107 og 170
að 22 millj. Ásgeir
• Vantar einb / rað / par á
svæði 107/109 / 225 verð
allt að 23 millj. Oddur
• Bráðvantar íbúðir á svæði
101-105 - 107. verð 8-14
millj. Oddur
• Vantar íbúð í Hafnarfirði eða
Garðabæ verð allt að 15
millj. Oddur
Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali
Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601
www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is
Opið 9-17 alla virka daga
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600
Úrval eigna á vefnum okka www.eignakaup.is kíktu og finndu eignina þína