Fréttablaðið - 12.05.2003, Síða 34

Fréttablaðið - 12.05.2003, Síða 34
34 12. maí 2003 MÁNUDAGUR STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI KERAMIKVERSLUN. Ótrúlegt úrval af keramiki til málunar. NÁMSKEIÐ í þurr- burstun og glerjungum. LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk. S. 588 2108. ■ ■ Kennsla Viltu læra að sigla? Skútusiglinganám- skeiðin eru að hefjast. Ekki missa af þessu tækifæri. Siglingaskólinn s: 898 0599/ 588 3092 ■ ■ Flug Vertu á ferð og flugi í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl. Opið til kl: 23 öll kvöld. ■ ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. ■ ■ Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. ■ ■ Dýrahald Fimm 8 vikna kassavanir og yndisleg- ir kettlingar fást gefins, flottir litir. Uppl. í s: 864-2257 Frá Hundaræktarfélagi Íslands: Lang- ar þig í hund? Upplýsingar um ættbók- arfærða hunda færðu á www.hrfi.is eða í síma 588 5255. ■ ■ Ferðaþjónusta ■ ■ Fyrir ferðamenn ■ ■ Byssur www.sportvorugerdin.is Opið í sum- ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugardaga 10,00-16,00 ■ ■ Fyrir veiðimenn Lax og silungsveiði. Veiðiþjónustan Strengir. Sími og fax: 567 5204 GSM 660 6890, www.strengir.is, netf.: elli- dason@strengir.is ■ ■ Hestamennska Úrvals hey í litlum böggum til sölu. Upplýsingar í síma 8956989 ■ ■ Húsnæði í boði Til leigu 3 herb. íbúð á svæði 105. Leigist frá 1. júní til 10. ágúst 2003. Upplýsingar í síma 588-3237 eða 860- 2071 Íbúð í 101 3 herbergja íbúð til leigu í hjarta borgarinnar. Leiga: 75 þús./mán. með rafm. og hita. Uppl. í s. 562 2661 (9-6 virka daga) eða á vef www.studio- granda.is/ibud/66m2.html Óskum eftir 4 herb. rúmgóðri íbúð. Erum 3 í heimili. Greiðslubyrði 80 þ. per mán. Uppl. í s. 869 1657. Glæsileg, nýuppgerð 3 herbergja íbúð í Skerjafirði með stórum svölum og frábæru útsýni. Leigist með húsgögnum frá 1. jún-1. nóv. Verð á mán. 98 þ. Uppl. s. 6610101 eða torey@islandia.is Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Njarðargötu (101). Húsaleigusamning- ur, langtímaleiga. Uppl. í 893 9048. LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is Eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Opið til kl: 23 öll kvöld. ■ ■ Húsnæði óskast Reglusamur og reyklaus. Háskóla- nema vantar herb. með bað og eldh.aðst., nálægt HÍ frá ágúst. S. 462 5709 eða 896 5709. Til leigu á svæði 108 2 herb. íbúð á jarðhæð, með sér hita og rafmagni. Uppl. í s. 899 6724. ■ ■ Fasteignir Vík í Mýrdal. Óska eftir húsi í Vík í Mýrdal í skiptum fyrir 4 herbergja íbúð í Grafarholti + bílskýli. Upplýsingar í síma 6602790 Grafarholt - bíll ! 3 og 4 herbergja íbúð til sölu í Grafarholti + bílskýli. Get tekið bíll upp í hlut af kaupverði. Upplýsingar í síma 6917236 ■ ■ Sumarbústaðir Smíðum sumarbústaði á leigulóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892 4605. ■ ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: mjög gott 125 og 75 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Á 1. hæð 210 fm fyrir heild- verslun eða þjónustu. Innkeyrsla á lag- er. Við Sund: ca. 67 fm vinnustofa og 40 fm skrifst. á 2. hæð. Leiguval sf. Sími 894 1022 og 553 9820. Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: mjög gott 125 og 75 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Á 1. hæð 210 fm fyrir heild- verslun eða þjónustu. Innkeyrsla á lag- er. Við Sund: ca. 67 fm vinnustofa og 40 fm skrifst. á 2. hæð. Leiguval sf. Sími 894 1022 og 553 9820. ■ ■ Gisting ■ ■ Atvinna óskast Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm frá UN Iceland. Það ber árangur. 50% afsláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörk- inni 1. Sími 588 5858. Opið til kl: 23 öll kvöld. ■ ■ Atvinna í boði Góðar aukatekjur í líflegu umhverfi! Öflugt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í sölu- og kynningarmál. Mjög góð auka- vinna, unnið er á kvöldin og um helgar. Allir starfsmenn fá námskeið og gott aðhald, sem og tekjutryggingu. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. 20 ára aldurstakmark. Frekari uppl. í síma: Erla 695 0746/ Þorgils 869 5457 á milli 10.00 og 19.00. Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. Ertu enskumælandi? Enskumælandi fólk óskast í tímabundið símsöluverk- efni. Uppl. 867 6753. Þú getur skapað þér góða sjálfstæða atvinnu með góða tekjumöguleika. S. 869 0366. Verkvaki ehf. ■ ■ Viðskiptatækifæri ■ ■ Einkamál X-nudd. Erótísk nuddstofa. Láttu það eftir þér. Allar nánari uppl. í 693 7385 eða www.xnudd.is Einkamálin þín eru núna á netinu - ef þú vilt (og núna getur þú líka notað flestar símaþjónustur Rauða Torgsins ókeypis)! Komdu í heimsókn: www.raudatorgid.is Karlmenn! Draumadísin bíður þín í góðu samtali. Aðeins 199 kr. mín. Beint samband. Engin bið. Sími 908 2000. Par óskar eftir ferðalagi í allt sumar. Uppl. í UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl. Erotískt og notalegt s. 847 4449. Opið er til 23.00. Tímapantarnir og uppl. hjá Nínu og Kötu í s. 847 4449 www.er- osnudd.is / Tilkynningar/ Atvinna / Húsnæði Ferðaþjónusta Suðurnesja Sjóstangaveiði - Hvalaskoðun Bátsferðir - Siglingar Skoðunarferðir um Reykjanesið, tilvalið fyrir hópa. Sími: 421 7777 www.dolphin.is / Tómstundir & ferðir / Heimilið 200-58 Bræðratunga Grænatunga Hrauntunga 270-11 Arnarhöfði Hrafnshöfði Spóahöfði Svöluhöfði Súluhöfði 230-09 Aðalgata Brunnstígur Hafnargata Hringbraut Kirkjuteigur Kirkjuvegur Melteigur Norðfjörðsgata Túngata 230-09 Vallargata Íshússtígur Laust frá 15. maí 105-07 Flókagata 603-20 Smárahlíð Steinahlíð Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520 Einnig vantar okkur fólk á biðlista POPRAUNIR Breski rokkarinn Robbie Williams er ekki par ánægður með hversu bölvanlega honum geng- ur að slá í gegn í Banda- ríkjunum. Hann kom fram á útitónleikum þar vestra á föstudag í til- efni af opnun Tribeca- kvikmyndahátíðarinnar og bað tónleikagesti, um 15.000 manns, að hring- ja í útvarpsstöðvar í sín- um heimabæjum og biðja um lag af nýjustu smáskífu hans. „Þið getið beðið um að lagið sé spilað þó ykkur þyki það leiðinlegt,“ sagði Williams. Nýjasta breiðskífa hans, Escapology, kom út í Bandaríkjunum 1. apríl síðastliðinn, en hefur ekki selst vel, eða í 29.400 ein- tökum. Robbie viðurkenndi í síðustu viku að hann væri hundsvekktur yfir þessu og hversu illa Bandaríkja- menn hafa tekið honum. ■ LISTAVERKAÞJÓFNAÐUR Högg- mynd úr gulli eftir Ben- venuto Cellini hefur verið stolið úr listaverkasafni í Vín í Austurríki. Högg- myndin, sem heitir Saliera eða Saltkjallarinn, er síðan á 16. öld, úr skíragulli og metin á fjóra og hálfan milljarð króna. Verkið hef- ur verið kallað Móna Lísa höggmyndalistarinnar. Lögregla telur að högg- myndinni hafi verið stolið eftir pöntun safnara, því ekki var hreyft við neinu öðru á safninu. Útilokað er að koma verkinu í verð. Þjófarnir munu hafa klifrað upp á aðra hæð safns- ins á laugardagskvöldið, en þjófnaðurinn uppgötvaðist ekki fyrr en á sunnudag þegar starfsmenn mættu til vinnu. Lögreglan í Vín ætlar að hafa samstarf við kollega sína í Bretlandi, Þýskalandi og Ítal- íu við að hafa uppi á þjófunum og þýfinu. ■ ROBBIE WILLIAMS Biðlaði til Banda- ríkjamanna á tón- leikum á föstudag um frekari vinsældir. Robbie Williams: Langar að vera vinsæll í Ameríku HÖGMYNDIN SALIERA Hin verðmæta höggmynd, Saliera eftir myndhöggvarann Benvenuto Cellini. Þjófar höfðu hana á brott með sér úr safninu á laugardagskvöld, en verkið er metið á 36 milljónir punda. Þjófnaður í Vín: „Mónu Lísu“ höggmyndanna stolið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.