Fréttablaðið - 17.05.2003, Page 13
■ Íþróttir
15LAUGARDAGUR 17. maí 2003
Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 12-16.
Mazda6 bíll ársins í Austurríki, Belgíu, Danmörku, Frakklandi, Finnlandi, Litháen, Írlandi, Skotlandi, Svíþjóð og annað sætið í kosningu á bíl ársins í Evrópu og Gullna stýrinu í Þýskalandi.
– að dómi breskra bíleigenda!
Mazda6 bestur
Mazda6 kom best út í skoðanakönnun Autocar hjá 25.000
breskum bíleigendum. Hundrað bíltegundir voru í úrtakinu og
þar á meðal margfalt dýrari lúxusbílar. Komdu, skoðaðu og
reynsluaktu Mazda6 og þú munt skilja þessar niðurstöður.
Vilt ÞÚ verða söngvari?
Söngskólinn í Reykjavík
Innritun stendur yfir
Sími 552-7366
Unglingadeild
Almenn deild
Framhaldsdeild
Tónl istarnám frá byr junarre it t i l háskólanáms
FÓTBOLTI Þjálfarar fyrstudeildar-
félaganna spá Keflvíkingum og
Þórsurum bestu gengi í deildinni
í sumar. Lengjan stóð að spá þes-
sari sem birt vari á fimmtudag.
Keppni í deildinni hefst á
morgun með þremur leikjum. Á
Ólafsfirði mætast Leiftur/Dalvík
og HK, félögin sem þjálfararnir
spá falli niður í aðra deild.
Breiðablik og Þór mætast á
heimavelli Blika í Kópavogi og
Haukar og nýliðar Njarðvíkur að
Ásvöllum.
Á sunnudag leika Afturelding
og Víkingur í Mosfellsbæ og
Keflavík tekur á móti Stjörnunni
í Reykjanesbæ. ■
1. deild karla:
Keflvíkingar og
Þórsarar upp?
Landsbankadeild karla:
Heillamerki
Skagamanna
FÓTBOLTI Það hefur jafnan vitað á
gott fyrir ÍA að mæta FH í 1. um-
ferð. Árin 1994, 1995 og 2001 lék
ÍA opnunarleik gegn FH og varð
Íslandsmeistari í öll skiptin.
Þessi örlög hafa líka reynst
FH-ingum ágæt fyrirheit um
komandi leiktíð því að í fyrri tvö
skiptin varð FH í 2. sæti og í 3.
sæti árið 2001. Ein undantekning
er á þessari „reglu“ því árið 1987
mættust FH og ÍA í 1. umferð, FH
féll og Valur varð meistari. ■
LEIKIR FH OG ÍA 1975 TIL 2002
Árangur FH talinn á undan.
Kaplakriki 17 4 4 9 12:36
Akranesvöllur 17 4 5 8 18:34
Alls 34 8 9 17 30:70
ÚRSLIT OG MARKASKORARAR
2001 ÍA - FH 2:2
Hjörtur Hj. 2 - Jón Þ. Stef. Jóhann Möller
2001 FH - ÍA 1:0
Hjörtur Hjartarson
2002 ÍA - FH 0:0
2002 FH - ÍA 1:1
Atli V. Björnsson, Garðar Gunnlaugsson
KEFLAVÍK
Keflvíkingar léku í efstu deild í fyrra. Þeir
hafa leikið vel í vor og er spáð góðu gengi.
San Antonio Spurs sló meistaraL.A. Lakers út úr úrslita-
keppni NBA-deildarinnar í fyrra-
kvöld með öruggum 110:82 sigri á
heimavelli Lakers. Spurs vann
einvígi liðanna samanlagt 4:2 og
er komið í úrslit Vesturdeildar-
innar. Sacramento Kings vann
Dallas Mavericks 115:109 og þar
er staðan jöfn 3:3.
Halldór Ingólfsson, fyrirliði Ís-landsmeistara Hauka í hand-
bolta, verður áfram hjá liðinu á
næstu leiktíð. Halldór ákvað að
taka ekki boði Fylkismanna um
að gerast spilandi þjálfari liðsins.
Að auki verður þjálfarinn Viggó
Sigurðsson að öllum líkindum
áfram með Hafnarfjarðarliðið, en
hann tók við liðinu fyrir 3 árum.