Fréttablaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 17. maí 2003 Traustir M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Camp-let tjaldvagninn er þrautreyndur hér á landi og áratuga reynsla sannar hin dönsku gæði. Camp-let hefur stórt áfast fortjald, eldhúseiningu og tvö rúmgóð svefnpláss. Það tekur aðeins nokkrar mínútur að tjalda og þá er leitun að stærri og rúmbetri tjaldvagni á íslenskum tjaldstæðum! Verð frá 529.000 kr. Vortilboð! Staðfestu pöntun fyrir 25. maí og ókeypis yfirbreiðsla fylgir með. Komdu og skoðaðu nýja 10 RT fellihýsið frá Starcraft. Það er stórt og sterkt, á 15" dekkjum með álfelgum, upphækkað, smíðað á „off-road“ undirvagn og smell- passar fyrir jeppana. Allt sem prýðir úrvals fellihýsi er til staðar; pottþéttur Aqualon tjalddúkur, miðstöð og eldavél, grjótvörn og tveir gaskútar. StarcraftCamp-let „off-road“ fellihýsið vortilboð ferðafélagar O PI Ð Í B ÍLDSHÖFÐA O PIÐ Í BÍLDS HÖ FÐ A Opið 10-16 í dag Ég hef átt mér marga draumasem allir hafa ræst,“ segir Rúnar Júlíusson tónlistarmaður. „Árið 1976 var ég til dæmis kom- inn í draum númer 999, sem var að gefa út sólóplötu. Hann rættist sama ár. Nú er ég í draumi númer 1.313, það er að Hljómar gefi út 12 ný lög í október næstkomandi, því þá verður hljómsveitin 40 ára. Það stefnir allt í að sá draumur sé að rætast.“ Rúnar segir öll tólf lögin á diskinum flunkuný og að honum verði fylgt eftir með tónleikum og skemmtilegum uppákomum í haust. „Svo þegar þessi draumur er fullkomnaður fer mig að dreyma nýjan, sem ég mun reyna að láta rætast. Það er lykilatriðið,“ segir Rúnar. ■ RÚNAR JÚLÍUSSON TÓNLISTARMAÐUR Hefur dreymt marga drauma sem allir hafa ræst. ■ ÉG ÁTTI MÉR DRAUM Staddur í draumi númer 1.313 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IH EL M

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.