Fréttablaðið - 17.05.2003, Side 22
9.00-9.45
Þingsalur
201
@School
Kerfið er vefumsjónarkerfi, þróað í Java, fyrir ATS-skóla flugumferðarsviðs og
heldur m.a. utan um námskeið, fög, kennara, nemendur og stundaskrár fyrir
skólann. Markmiðið með kerfinu er að það haldi utan um daglegan rekstur
skólans og nýtingu á auðlindum hans. Tilgangurinn með verkefninu var að
sameina ólík kerfi sem notuð voru við rekstur skóla Flugmálastjórnar.
Vefumsjónarkerfi, skólabókhald, Java
ATS-skóli Flugmálastjórnar Íslands
Axel Kr. Einarsson, Eiríkur Gestsson, Heimir Gunnlaugsson og Steindór Ingi Hall
Staður og
s tund
Mánudagur 19. maí
10.00-10.45
Þingsalur
231b
MainPocket
MainPocket er vefverkbeiðnakerfi fyrir PocketPC og er hugsað sem viðbót við
MainManager lausn fyrirtækisins (LH tækni). Markmið verkefnisins er að hanna og
búa til veflausn sem færir verkbeiðnakerfi út til þjónustuaðila í gegnum PocketPC.
PocketPC, verkbeiðnakerfi, veflausn, þráðlaust net
LH tækni (e. Iceconsult)
Birkir Þór Kristmundsson, Brynja Kristjánsdóttir, Kolfinna Hrönn Snorradóttir,
Þórey Arna Árnadóttir
11.00-11.45
Þingsalur
201
Spyrill – skýrslusmiður
Kerfið er viðbót við hugbúnaðinn TOK og á að auvelda notendum að nýta sér gögn í
gagnagrunni til almennari nota en nú er gerlegt. Skýrslusmiðurinn smíðar SQL
fyrirspurnir ofan í gagnagrunn. Venslatöflur sjá um að tryggja vensl gagna og
áreiðanleika niðurstaðna. Kerfið er miðað að breiðum hópi notenda og viðmótið er
hannað þannig að notandinn á auðvelt með að nýta sér gögn í gagnagrunni án
þess að þekkja til uppbyggingu gagnagrunna, vensla eða SQL fyrirspurnarmálsins.
Skýrslusmiður, TOK hugbúnaður, gagnagrunnur, áreiðanleiki niðurstaðna, SQL
fyrirspurnir
Ax hugbúnaðarhús
Kristjana Bergsdóttir, Hanna Ósk Rögnvaldsdóttir, Ragnhildur Þ. Óskarsdóttir
13.00-13.45
Þingsalur
231b
Myndaþjónn
Kerfið Myndaþjónn samanstendur af tveimur vefþjónustum, gagnagrunni og
Umsjónarkerfi sem notar vefþjónusturnar. Fyrri vefþjónustan sér um miðlæga
meðhöndlun mynda en sú seinni sér um gröf hjá bankanum og samræmt útlit
þeirra.
Myndagagnagrunnur, vefþjónustur, ChartFx, gröf, .NET
Íslandsbanki
Eiríkur Egilsson, Erla Sóley Eyþórsdóttir, Hulda Guðrún Daðadóttir og Óskar
Karlsson
14.00-14.45
Þingsalur
201
Vefþjónustur fyrir bankaaðgerðir
Markmið verkefnisins er að útfæra öruggar vefþjónustur fyrir aðgerðir fyrirtækja-
netbanka. Tilgangur verkefnisins er að leggja grunn að frekari vefþjónustuvæð-
ingu bankans. Öryggi byggir á stafrænum skilríkjum, dulritun og rafrænum
undirskriftum. Vefþjónusturnar veita aðgang að tilteknum fjármálaðgerðum
bankans og gera fyrirtækjum kleift að forrita á móti þeim.
Vefþjónustur, rafræn skilríki, X509 skilríki, rafræn undirskrift, dulkóðun, SOAP, WS-
Security, Ws-Router, Ws-Referral, WSE
Netþróunardeild Íslandsbanka
Halldóra G. Steindórsdóttir, Haukur Þór Lúðvíksson, Rósa Atladóttir
15.00-15.45
Þingsalur
231b
Vefverslun LiSA.net
Kerfið er sá hluti vefverslunar í vefumsjónarkerfi LiSA.net sem heldur utan um
hluti eins og vörur, vörutegundir og vöruflokka. Kerfið hefur það markmið að
vera einfalt í notkun en mjög sveigjanlegt svo það henti hvers kyns verslunar-
rekstri. Tilgangur verkefnisins var að greina og hanna vefverslun og útfæra
hluta hennar.
Vefverslun, .NET
Innn hf.
Bjarni H. Ásbjörnsson, Karen Ósk Hrafnsdóttir
TrackTV-Lokuð kynning
Einfalt kerfi sem ætlað er um borð í skip og á að stýra stefnuvirku sjónvarpsloft-
neti í átt að sjónvarpssendi. TrackTV notar GPS staðsetningarkerfið við að stjórna
sjónvarpsloftnetinu í rétta átt. Einnig er hægt að nota Gyro kompás til að stjórnun
loftnetsins verði með meiri nákvæmni.
GPS staðsetningarkerfi, rauntímavirkni
Brúin ehf Akureyri
Magnús Magnússon, Guðrún Jóna Jónsdóttir
10.00-10.45
Þr ið judagur 20. maí
Birgðastöð Vöruhótelsins
Tilgangur Birgðastöðvarinnar er að auka við þjónustu viðskiptavina
Vöruhótelsins ehf.
Birgðastöðin er vefupplýsingakerfi sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða
birgðastöðu sína og senda inn afgreiðslupantanir og móttökubeiðnir yfir vef.
C#, ASP.NET, ADO.NET, WebServices, XML, Dimon Business Server, Jacada
Integrador, SQL-server
Vöruhótelið ehf.
Grétar Magnússon, Höskuldur Sigurðarson, Vilhelm S. Sigurðsson, Þórmundur
Helgason
peoProtector
peoProtector er hugbúnaður sem auðveldar allt öryggiseftirlit og byggir á 16 ára
þróunarvinnu Vaka DNG á myndgreiningartækni með tölvusjón. Hugbúnaðurinn
greinir aðskotahlut sem kemur inn í mynd. Annars vegar tekur hann atburðinn
upp, sem þýðir að ekki þarf að geyma mikið magn af upptökum þar sem ekkert
er að gerast. Hins vegar eru send boð í stjórnstöð öryggisfyrirtækis í sérstakan
móttökuhugbúnað peoProtector en einnig er hægt að senda boð í GSM-síma. Þau
geta verið á SMS eða MMS formi en með MMS skeyti getur öryggisvörður sam-
stundis fengið mynd af því sem er að gerast og metið alvarleika ástandsins.
MMS (skeyti í GSM síma), tölvusjón, atferlisgreining, MPEG, XML
Peocon
Björn Þorkelsson, Jóhann Ari Lárusson, Snorri Henrysson, Viðar Örn Tulinius
DMC (Dynamic Module Controller)
Kerfið er portalkerfi sem auðveldar forritun til að tengja og hjúpa ytri kerfi. Kerfið
veitir notandanum eina sýn á mörg kerfi sem hann myndi nota í starfsumhverfi
sínu. Einnig var forrituð eining í kerfið okkar sem tengist Lotus Notes umhverfinu.
(GoPro Case frá Hugviti)
Vefþjónustur, LDAP, Connection Pooling, tölfræði, minnisstjórnun (cache-ing ),
útskiptanleiki, dynamískt
Hugvit hf.
Arnar Ólafsson, Steinunn María Halldórsdóttir, Hákon Atli Birgisson, Jóhannes
Birgir Jensson
Market Data
Market Data er umsjónarkerfi fyrir söfnun fjármálagagna. Kerfið sér um að sækja
gögn frá ýmsum gagnaveitum og rýnir þau í leit að óeðlilegu mynstri samkvæmt
skilyrðum sem kerfisstjóri skilgreinir. Auðvelt er að bæta við nýjum kerfishlutum
sem sækja annars konar gögn frá gagnaveitum eða rýna gögnin á annan hátt.
SmartClient, .NET Framework, C#, XML WebServices, Windows Services, Oracle
Mens Mentis
Bragi Freyr Gunnarsson, Brynjólfur Ómarsson, Óskar Bjarni Skarphéðinsson, Páll
Birgir Jónsson
XML forsnið fyrir The Wizard
Í verkefninu er útfært XML forsnið og samþætt The Wizard kerfi Maskina. The
Wizard er vefumhverfi sem býður notanda upp á að búa til farsímaþjónustu án
forritunar með því að fylla út tilbúin forsnið (e. template). Með XML forsniðinu er
þeim möguleika bætt við The Wizard að sækja gögn í XML skjal og senda áfram í
símann. Úr einu XML skjali má búa til ýmsa þjónustu, þar sem valmöguleikar
forsniðsins eru margir. Sem dæmi um notkunina má nefna þjónustu sem birtir
notandanum lagerstöðu fyrirtækis eða nýjustu úrslit í boltanum.
XML, farsímaþjónusta, vefþjónusta
Maskina ehf.
Berglind Sveinsdóttir, Hólmfríður Steinþórsdóttir, Lilja Björk Kristinsdóttir
LH TÆKNI Mens Mentis hf.
Umsóknarfrestur í tölvunarfræðideild er ti l 5. júní