Fréttablaðið - 17.05.2003, Side 41
LAUGARDAGUR 17. maí 2003 35
■ ■ Líkamsrækt
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Snyrting
SNYRTIFRÆÐINGAR, FÖRÐUNAR-
FRÆÐINGAR, ÁHUGAFÓLK. Námskeið
í varanlegri förðun (tattoo, varir, augu,
brúnir og/eða bodymyndir) fyrirhugað í
maí/júní. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í
s. 698 7581.
■ ■ Námskeið
Sumarnámskeið fyrir alla aldurshópa.
Tölvuskólinn Sóltúni s.562-6212
www.tolvuskoli.net
■ ■ Kennsla
Listsköpun. Helgina 7-8 júní n.k. All-
ir geta lært að tjá hugmyndir og til-
finningar í gegnum listsköpun segir
listakonan Barbara Forrest sem er
leikari, ljósmyndari, listamaður og
myndlistamaður frá Central Saint
Martins College London. Barbara not-
ar mismunandi aðferðir, efni, form, liti
og tjáningu í listsköpun sinni og
kennslu. Hámarksfjöldi þátttakanda
10 manns. Uppl. og innritun hjá Þór-
gunni s: 5521850 8969653
■ ■ Flug
Vertu á ferð og flugi í skóm frá UN
Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50%
afsl. Opið til kl: 23 öll kvöld. Full búð af
nýjum skóm.
■ ■ Ökukennsla
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
■ ■ Húsgögn
Til sölu tekk húsgögn. Borðstofuborð
120x120 cm, stækkanlegt í 120x180
cm og 4 stólar, skenkur 200 cm. Ódýrt.
S. 698 2050.
Til sölu hjónarúm 180x200, verð
20.000. Uppl. í síma 863 6242 eftir kl.
16.
Borðstofuhúsgögn. Til sölu borðstofu-
borð, 6 stólar, glerskápur og skúffu-
skápur, allt á kr. 55 þúsund. Uppl. í síma
897 3336.
Leðursófasett 3+1+1 til sölu. Uppl. í
síma 694 9813.
■ ■ Antík
Gullhúðað stokkabelti til sölu. S:824-
0060
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
■ ■ Barnagæsla
Barnapössun óskast, fyrir þriggja og
hálfs árs strák í Kópavogi, á stöku
kvöld og um helgar. Uppl. í síma 820
5558.
Vantar þig pössun í sumar? Ég er 22
ára stelpa sem get tekið að mér barna-
gæslu í sumar. Hef mikla reynslu. Sími
6917521
■ ■ Dýrahald
Veiðihundar (vorsteh). Hreinræktaðir,
ættbókarfærðir og heilbrigðisskoðaðir
(mjaðmamyndir). Uppl. í s. 866 1504
og 867 7628.
Dýrahótelið Víðidal 110 Rvk. - S. 567
4020/ 899 2067. Erum að taka niður
sumarpantanir. Frábær aðstaða fyrir
hunda, kisur, fugla, kanínur og önnur
smádýr. www.dyravernd.is/dyrahotel
Kveðja, Guðrún og Margrét.
Dýrahald auglýsir - laugard. eru
nammidagar. 20% afsl. af öllu hun-
danammi, einnig 20% kynningarafslátt-
ur af öllu fóðri. Ef þú, hundurinn eða
kisan þín eruð ekki fullkomlega ánægð
með Nurture eða Proformance fóðrið
er 30 daga skilaréttur og full endur-
greiðsla! Opið virka daga kl. 12-18 og
laugardaga kl. 10-15. Dýrahald, Þver-
holti 9, Mosf.bæ, s. 566 7877.
■ ■ Ferðalög
Draumapakkinn fyrir 4 til sölu! Or-
lando-5 d. 4n. Daytona beach-4d,3n.
Bílaleigubíll 7 dagar. Sigling með
Discovery til Bahamas-3n Las Vegas-3-
d, 2 n. Bónus: 20 áfangastaða að velja
+fl.Mail: cokos822@hotmail.com
■ ■ Útilegubúnaður
Kemísk vatnssalerni fyrir sumarbú-
staði, hjólhýsi, báta og ferðabíla. Atlas
Ísgata hf. Borgartúni 24, 105 Rvk. S.
562 1155.
■ ■ Fyrir veiðimenn
U-laga flotbátur á aðeins kr. 12.900.
Vesturröst, Laugavegi 178. S. 551
6770.
Hjaltadalsá/Kolka laus veiðileyfi í
frábærar sjóbleikjuár með góðri laxa-
von. 4 stangir frábært fjölskyldusvæði.
Einnig laus holl í Grenlæk. Uppl.
8684043-5171234-8921450
Silungaflugur 150 kr., laxaflugur 175
kr., túpur plast 150 kr., túpur brass 250
kr., 15.000 flugur í boði. Veiðiportið,
Kolaportinu.
GRÆNLAND stanga og hreindýraveiði
á S-Grænlandi í júlí og ágúst. Uppl. Hjá
Ferðask. Guðm. Jónassonar s: 511
1515
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar: mán. - föst. 09,00-
18,00 laugardaga 10,00-16,00
■ ■ Hestamennska
Eldhestar í Hveragerði óska eftir þæg-
um tölturum til láns, leigu eða kaups í
sumar. Uppl. í síma 896 4841.
Til sölu 1. flokks frúarhestur. Hann
heitir Víðir og er 10 vetra. Viljugur, reist-
ur, traustur og hreingengur töltari. Vel
ættaður glæsihestur. S. 896 1250, 483
1633, Björn.
Opið íþróttamót Gusts 24.-25. maí.
Keppt verður í öllum fl. Skráning sun-
nud. 18. maí frá kl. 16-18. Einnig í s.
862 9191 á sama tíma. Uppl. á Gustar-
ar.is
■ ■ Húsnæði í boði
Lítil einstaklingsíbúð til leigu á svæði
170, hentar eingöngu einstaklingi. Allt
sér. Laus strax. 30. á mán.+trygging. S.
551 1884/896 8822.
Mjög góð 2 herb. 46 fm íbúð í tvíbýli á
rólegum stað við HÍ (107). 60 þ. með
öllu. S. 863 2386.
Glæsileg íbúð til leigu yfir sumartím-
ann ásamt húsgögnum og húsbúnaði.
3 herbergja 83 fm, með svölum. Sér
þvottaaðstaða sem er til fyrirmyndar.
Aðeins mjög ábyrgt, skilvíst, reglusamt
og pottþétt fólk kemur til greina. Trygg-
inga fyrir skemmdum verður krafist.
Verð 80.000.
Kjallaraherb. á svæði 105, fullbúið
húsgögnum. Aðgangur að baði, eld-
húsi, þvottavél, Stöð 2 & Sýn. Sími 895
2138.
Rúmgott og bjart herb. 18 fm (ekki
kjallari) í Skipholti, sér eldhúskr. sam.
baðh. sam. þvottah. Til leigu frá 1. júní.
S. 659 9965.
Laus í nokkra mánuði 50 fm íbúð í
miðbæ Hafnarfjarðar. Aðeins fyrir reyk-
lausa og rólega. Uppl. 869 7198.
80 fm íbúð á sv. 220 til leigu frá 1. júní.
Uppl. í s. 695 2819.
Til leigu stúdíóíbúð á 10. hæð. Eitt
glæsilegasta útsýni í bænum. Verð 65 þ.
á mán. Uppl. í síma 893 9100.
50 fm íbúð til leigu á svæði 101. Uppl.
í síma 696 2334.
Góð 2ja herbergja íbúð á svæði 105
til leigu. Laus 1. júní. Húsaleigubætur.
Uppl. í síma 892 9336.
3 herb. björt og skemmtileg íbúð á
svæði 101 til leigu frá 1. júní. Verð 88
þús. Innif. hiti, rafmagn og hússjóður.
Uppl. í síma 694 4688, Þóra.
2 björt og snyrtileg herb. til leigu í
Hafnarfirði á eftrisóttum stað, góð að-
staða. S. 565 4360/ 692 5105.
Til leigu 90 fm 3 herb. íbúð í Lækjar-
smára. 82 þ. per mán. + rafm. 2 mán.
fyrirfr.+tryggingavíxill. Laus 1. júní. S.
581 2474 e. kl. 17/ 899 5555.
Til leigu á Selfossi nýstandsett stúd-
íóíbúð, lítil á góðum stað, til lengri eða
skemmri tíma. S. 482 1592 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Til leigu gott herb. á svæði 105, með
lítilli eldhúsinnréttingu, ísskáp, klæða-
skáp, dyrasíma og tengingu fyrir sjón-
varp, tölvu og síma. Laust strax. Uppl. í
síma 617 7072.
Lítil 3ja herb. kjallaraíb. miðsv. í Kóp
(Hvammar), laus 1. jún. Verð 60 þ. m.
rafm.+hita (2 mán. fyrirfr.) S. 860 1626.
Til leigu 3 herb. góð íbúð í Ásgarði,
Rvk. Aðeins reglus. og skilv. Leiga e.
samkomul. Uppl. í s. 865 3411/ 554
4933.
2 herb. íbúð til leigu í Torfufelli ca. 57
fm. Raðhús til leigu í Dalseli ca. 250 fm.
Tilboð berist til Fréttablaðsins merkt
“íbúðir”.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir
tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN
Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858.
Opið til kl: 23 öll kvöld. Full búð af nýj-
um skóm.
■ ■ Húsnæði óskast
Óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1 júní.
með sér inngangi. S. 8496700
Íbúð óskast til leigu, 3ja herb. í miðbæ
Rvk. júní-ágúst fyrir erlenda ferðamenn.
S. 696 9696.
Reglus. og reykl. 4 m. fjölsk. óskar eft-
ir 4 herb. íbúð í a.m.k. 2 ár. Greiðslug.
ca. 80 þ. á mán. S. 863 6104.
2ja herb. íbúð óskast strax til langtíma-
leigu, ekki í kjallara. S. 866 4166.
Óska eftir stúdíó- eða 2 herb. íbúð.
Góður leigjandi, skilvísar greiðslur.
Uppl. í s. 892 7055.
■ ■ Fasteignir
1.400 þ. Til sölu 67 fm einbýlishús í
Vestmanneyjum. Uppl. og myndir á
http://ornj.vortex.is/mynd.html Sími
421 4181/ 823 4047.
■ ■ Sumarbústaðir
Til sölu sumarhús/veiðihús/gesta-
skáli 17.5 fm tilbúinn til flutnings. Uppl.
í s.: 699 3124
Til sölu sumarbústaðarlóð í Borgar-
firði, eignarlóð liggur að vatni. Vatn og
rafm. á staðnum. Uppl. í s. 698 0296.
Sérlega vel staðsett eignarland til
sölu í nágrenni Reykholts í Biskups-
tungum. Skipulagt svæði, afgirt með
veg að hverri lóð. Rafmagn og kalt vatn
komið. Glæsilegt útsýni. Aðeins 5 lóðir
eftir. Uppl. í síma 861 9501.
Til sölu nýtt og glæsilegt 63 fm sum-
arhús í landi Kambshóls í Svínadal í
Borgarfirði. Uppl. í síma 430 6600/ 860
0061.
Til sölu 20 fm sumarhús. Húsið er al-
vöru hús með raflögn, tvöf. gleri o.fl.
Hentar íslenskum aðstæðum vel. Fram-
leiðum allar gerðir sumarhúsa, margar
teikningar. Verðdæmi á 50 fm húsi
3.950 þ. EK-Sumarhús, Flugumýri 6,
270 Mos. S. 566 6430 og 849 3405.
90 fm sumarhús til sölu í Hvítársíðu-
hreppi rétt hjá Húsafelli. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 897 2794.
Framleiðum springdýnur og rúm í öll-
um stærðum fyrir sumarbústaði og
gistiheimili. Gerum verðtilboð í stærri
og minni pantanir. Verslunin Rúmgott,
Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 544 2121.
Smíðum sumarbústaði: höfum t.d.
leigulóðir í landi Þórisstaða í Gríms-
nesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892
4605.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar
2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig
byggingarefni, tæki og bíla í umboðs-
sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu
gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565
2727.
Búslóðageymsla, búslóðaflutningar,
píanóflutningar. Tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
■ ■ Atvinna í boði
Vanur maður óskast á jarðýtu strax.
Upplýsingar í síma 5543079 eða
8993041
Kranamenn. Verktakafyrirtæki óskar
eftir kranamönnum á byggingakrana.
Mikil vinna. Uppl. í s. 860 0860.
Rútubílstjóri. Vantar rútubílstjóra í
vinnu. Uppl. í s. 566 7420, 892 1008,
892 3102.
Argentína Steikhús. Óskum eftir að-
toðarfólki í sal, ekki undir 20 ára,
reynsla æskileg. Uppl. á staðnum mán
og þriðjud. Milli 14 og 17.
Starfskraftur óskast í hlutastarf við
fataviðgerðir og breytingar. Þarf að vera
vön. Uppl. í s. 577 1570.
Ertu enskumælandi? Enskumælandi
fólk óskast í tímabundið símsöluverk-
efni. Uppl. 867 6753.
Rauða Torgið vill kaupa erótískar
upptökur kvenna. Því djarfari, því betri.
Fullur trúnaður og 100% leynd. Nánari
uppl. í síma 535 9969 og á www.rauda-
torgid.is.
Barnapössun óskast, fyrir þriggja og
hálfs árs strák í Kópavogi, á stöku
kvöld og um helgar. Uppl. í síma 820
5558.
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
■ ■ Atvinna óskast
41 árs gömul kona óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma 867
2626.
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma 482
2762.
Barngóð kona í Breiðholti getur tekið
að sér að passa í sumar börn á aldrin-
um 3-7 ára 1/2 eða allan daginn. Uppl.
í s. 567 9030.
Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm
frá UN Iceland. Það ber árangur. 50%
afsláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörk-
inni 1. Sími 588 5858. Opið til kl: 23 öll
kvöld. Full búð af nýjum skóm.
■ ■ Viðskiptatækifæri
Viltu vinna heima? Þráir þú frelsi frá yf-
irmanni, stimpilklukku og peningaá-
hyggjum? Vantar þig aukatekjur? Skilja
eftir nafn og símanúmer í s: 887-7612
og við munum hafa samband.
www.Financialgain.org
■ ■ Einkamál
Gæjar! Okkur langar til að tala við
ykkur. Opið allan sólahringinn. Beint
samband. Engin bið. Sími 908 6050.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/ Tilkynningar
Sjálfboðaliða vantar í
Malaví og Mósambík.
Samfélagsvinna - félagsráðgjöf fyrir
munaðarlaus börn - þjálfun vænt-
anlegra kennara - stofnun smárra
fyrirtækja -framleiðslu og markaðs-
setningu. Stofnun til nýrra sam-
starfsaðila. Skilyrði eru: 6 mánaða
nám og þjálfun í Danmörku. Engrar
sérstakrar menntunar krafist. Kostn-
aður vegna uppihalds. Möguleiki á
námstyrk. Kynningarfundur í
Reykjavík þann 24. maí nk.
Leiðbeinum í uppbyggingu með
www.HUMANAPEOP-
LETOPEOPLE.org Nánari uppl. í
síma: Kristin: 0045 24 42 41 32
og Kristin@humana.org
/ Atvinna
/ Húsnæði
Sunnudagur 18. maí
Gamla Krýsuvíkurleiðin
Selvogsheiði- Svörtubjörg - Herdísarvík
Fararstjóri er Eiríkur Þormóðsson
Lagt verður af stað kl.10.00 frá BSÍ
með viðkomu í Mörkinni 6. Heim-
koma síðdegis. Verð 1600/ 1900 kr.
Helgarferð í Þórsmörk og Eyjafjalla-
jökul 23.- 25. maí.
Gamla Krýsuvíkurleiðin IV 25. maí
kl. 10.00.
Ferðakynning á Uppstigningardag 29.
maí kl. 12 -16.00 í sal FÍ í Mörkinni 6.
Ferðafélag
Íslands
/ Tómstundir & ferðir
/ Heimilið
/ Skólar & námskeið
Aloe vera drykkir,
100% hreinir drykkir.
Meltingar, húðvandamál og fl., Aloe
vera drykkir ásamt öðrum vörum,
frá FLP. Skoðið vörurnar á www.alo-
evera.is. Frí heimsending á höfuð-
borgarsvæðinu.
Sjálfstæður dreifingaraðili
For ever Living Products.
S. 892 4232, Guðmundur.
Smáauglýsingadeild
Fréttablaðsins er opin
mán.-fim. 9-19 og kl. 9-18
á fös.
Svarað er í síma
smáauglýsingadeildar alla
daga til. kl. 22