Fréttablaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 42
36 17. maí 2003 LAUGARDAGUR
■ Bækur
Móðir: „Ég er mjög ósátt við ein-kunnina þína.“ Barn: „Ég líka,
en kennarinn vildi ómögulega breyta
henni.“
Pondus eftir Frode Øverli
Með súrmjólkinni
Mál og menning hefur gefið útKantaraborgarsögur eftir
Geoffrey Chaucer í íslenskri þýð-
ingu Erlings E. Halldórssonar.
Kantaraborgar-
sögur eru eitt af
h ö f u ð r i t u m
heimsbókmennt-
anna og lang-
frægasta verk
Chaucers, þjóð-
skálds Englend-
inga. Hér segir
frá hópi fólks úr
öllum stigum
ensks þjóðfélags sem er í píla-
grímsferð að gröf dýrlingsins
Tómasar Beckett í Kantaraborg.
Þau stytta sér stundir með því að
segja sögur og í þeim birtist heill-
andi heimur síðmiðalda þar sem
ægir saman dyggðum og klúrheit-
um, hetjuskap og lágum hvötum.
Meðal þekktra sagna í bókinni er
Saga Malarans og Saga frúnnar
frá Bath.
Erlingur hefur áður þýtt klass-
ísk verk eftir Rabelais, Petróníus
og Boccaccio. ■
Það byrjar með
því að einhver
dúddi segir....
ÞÚ ERT STÓRI
FROSKURINN!
Síðan er ég kominn í
Volkswagen Bjöllu
þar sem páfinn not-
ar tannþráð á mig....
JÓLA-
SVEIN
NINN
!
Þá tekur við ævaforn helgisiður með
erótískum undirtónum...
Lokaatriðið er svo að ég flýg
burt á búrhval og borða ógeðs-
lega gott kebab!
Og mig dreymir
þetta hverja
EINUSTU nótt!
Hvað er málið?
Tjah, það er ekki
hægt að setja
fram sjúkdóms-
greiningu í einum
hvelli...
KLIKK