Fréttablaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 26
■ ■ Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. ■ ■ Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. ■ ■ Húsaviðhald Lása- og hurðaviðgerðir. Glerjun og gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón- ustan, sími 895 5511. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. ■ ■ Tölvur ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695 2095. Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp- færslur, gerum föst tilboð. Sækjum, sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur- vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is ■ ■ Hljóðfæri TROMMUKENNSLA - EINKATÍMAR Tek að mér einkakennslu í trommuleik. Kenni allar tegundir trommuleiks. Allir velkomnir, byrjendur sem lengra komn- ir. Upplýsingar í síma 6601980. Þorvald- ur Þór Þorvaldsson HLJÓÐSETNING OG TÓNLISTARUPP- TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Færum 8mm filmur á myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð- riti Laugav. 178, s. 568 0733 http://www.mix.is ■ ■ Spádómar Símaspá. Tarotlestur. Uppl. frá kl. 14 til 24 alla daga. Sími 661 3839. Geymið auglýsinguna. Theodóra. Laufey spámiðill verður með einka- tíma í Reykjavík frá 27.-30. maí. Uppl. í síma 861 6634. Miðlun, draumar, símaspá, opið til 24.00 í s. 908 5050. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan- ir í sama síma eða 823 6393. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. ■ ■ Iðnaður Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn. S: 897 9275 / 554 1492 ■ ■ Viðgerðir TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún- aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg. Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum. Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095. ■ ■ Önnur þjónusta Girðingaþjónusta. Við sérhæfum okk- ur í smíði sólpalla, skjólveggja og girð- inga. Fáðu tilb. í síma 696 4255 eða á solpallar@msn.com ■ ■ Heilsuvörur ■ ■ Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com ■ ■ Nudd Kröftugt, áhrifaríkt,klassískt heilnudd, fótanudd eða slakandi höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍN. Snyrtist. Helenu fögru,Laugavegi 163 s. 561 3060/692 0644. ■ ■ Snyrting ■ ■ Námskeið VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í SJÁLFUM ÞÉR? Bjóðum upp á nám- skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN, Dalshrauni 11, bakhús, s. 555 6599. ■ ■ Húsgögn Vegna flutninga er nýtt, mjög gott am- erískt hjónarúm til sölu, kírópraktísk dýna. Uppl. í s. 821 0022. ■ ■ Gefins Til gefins 6 mán fress kettlingur, er geldu bólusettur honum f búr og fl. Uppl í s 691 9680 ■ ■ Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. ■ ■ Barnagæsla Ég er 13 ára og mjög vön gæslu barna á öllum aldri. Ef þig vantar pössun í júlí, hringdu þá endilega í síma 6903854 - Rakel. Ég bý í hverfi 104. ■ ■ Dýrahald 7 mán. hvolpur, blendingur fæst gef- ins á gott heimili. Hefur verið á hvolpa- námskeiði. Hundabúr fylgir. Uppl. í síma 896 9646. Til sölu 7 vikna íslenskir hvolpar, geð- góðir og fallegir á litinn. Uppl. í s. 894 1152. ■ ■ Ýmislegt Er ekki einhver sem á lítið garðhús eða dúkkuhús sem hann vill losna við eða selja? Uppl. í s. 565 6116 & 892 1111. ■ ■ Ferðalög 2 farseðlar til Benidorm vegna for- falla. 2ja vikna ferð með hálfu fæði nk. fimmtud. 29 maí. 4 stjörnu hótel. Verð per mann 67 þ. Uppl. í síma 891 6939 eða 892 8622. ■ ■ Fyrir veiðimenn www.sportvorugerdin.is Opið í sum- ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar- daga 10,00-16,00 ■ ■ Ýmislegt Húsnæði til leigu á Menorka í Mahon 40 þ. vikan, einnig íbúðir í Barcelona. Helen í síma 899 5863. ■ ■ Húsnæði í boði Til leigu falleg lítil studio ris-íbúð á Melunum. Leigist með öllum húsbún- aði. 3mánuðir eða langtímaleiga, 55þ. á mánuði uppgefið. S:695 4759. Fallegt herb. til leigu í 101, góð sam- eiginleg aðstaða. Uppl. í s:8917040 2ja herb. 55 fm. íbúð á jarðhæð í Gbæ. fyrir reyklausan einst. eða barn- laust par. Sérinng., húsleigubætur. Leiga 55 þ. Uppl. 893 9048. Til leigu frá 1. júní 3 herb. íbúð á jarð- hæð í tvíbýli, miðsvæðis í Hf. Uppl. í síma 699 5146. Til leigu herbergi í Breiðholti með aðg að öllu. Uppl í s 898 6669 Pláss laust í Yogakommúnu, Kóp. Kk. grænmetisæta, ekkert sukk. Leiga 20 þ. Uppl. í s. 661 0648. Falleg 2. herb íbúp til leigu í 101 Reykjavík. 68 fm.Laus strax, leigist m ísskáp og vottavél, 72 þ. á. m. Langtíma- leiga. Uppl í s 896 4426 Helena 101 Reykjavík. Góð 2ja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur til leigu frá 1.6.-30.9. Hugsanlega lengur. Upp- lýsingar í síma 551 5883 eða frida- sveins@hotmail.com ■ ■ Húsnæði óskast 47 ára kona og uppkominn sonur óska eftir húsnæði á sanngjörnu verði, skilvísum greiðslum heitið, uppl. í s. 5672335/8642335 Reglusöm skilvís barnshafandi ung kona óskar eftir íbúð helst fyrir 1 júní miðsvæðis í Reykjavík. Uppl í s 693 5983 ■ ■ Fasteignir VILTU SELJA FASTEIGN, VILTU KAUPA FASTEIGN. HRINGDU ÞÁ Í SÍMA: 5850600 Óska eftir að kaupa íbúð á Toorevega svæðinu á Spáni í skiptum f íbúð í Reykjavík. Uppl í s 691 9680 ■ ■ Sumarbústaðir ■ ■ Geymsluhúsnæði Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar 2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig byggingarefni, tæki og bíla í umboðs- sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565 2727. Búslóðageymsla, búslóðaflutningar, píanóflutningar. Tilboð hvert á land sem er. Uppl. í s. 822 9500. ■ ■ Bílskúr Til leigu 28 fm bílskúr við Álfaskeið í Hfj. Stígur, s. 892 6764. ■ ■ Atvinna í boði Aðili óskast til að skrá inn bókhalds- gögn ca. aðra hverja viku, tvo tíma í senn. Uppl. í síma 896 6335. G. T. verktakar ehf, óskum eftir vönum vélamönnum strax á vörubíla, hjóla- skóflur, og beltavélar í Kárahnjúka. Uppl í s. 896 1653 , 894 6100 Gísli eða gt- verk@simnet.is Pítan Skipholti 50c óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu í eldús. Fullt starf í boði. Umsóknareyðublöð á staðnum. Óska eftir hársnyrti á stofu í Grafar- vogi. Uppl í s 895 1060 Vaktavinna. AÐFÖNG óska eftir starfs- mönnum í lagerstörf í vaktavinnu. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vinnuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Einnig vantar meiraprófsbílstjóra í sumar- afleysingar. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. Starfskraftur óskast til afleysinga á læknastofu frá 14. júlí til 1. september. Umsóknir sendist á Fbl. merkt “Mót- tökuritari” fyrir 1. júní. Þægileg aukavinna, lágmarks tölvu- og enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 869 0366. Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Því djarfari, því betri. Fullur trúnaður og 100% leynd. Nánari uppl. í síma 535 9969 og á www.rauda- torgid.is. Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. ■ ■ Atvinna óskast Háskólamenntaður. . . 28 ára. BS próf. Mjög góð tölvu/tungum.kunnátta. Fín meðmæli. Launahugm. 250-350 þ. vinna3000@hotmail.com Bráðvantar vinnu, tæplega 19 ára strákur óskar eftir sumarvinnu allt kem- ur til grein, reyklaus og reglusamur. Uppl í s 866 1993 Árni ■ ■ Einkamál Langar þig í spjall? Þá er draumadísin hér. Beint samband. Opið allan sólar- hringinn. Sími 908 2000. ■ ■ Tapað - Fundið Tapast hefur Gull hálsmen með 5 blá- um safirum, og 60 demöntum þann 23. maí. Finnandi vinsaml. hafið samband við Inger. S. 864 6086 /Tilkynningar Skemmtileg vinna og frábær mórall! Ert þú sá sem við erum að leita að? Ertu dugnaðarforkur, hefur þú gaman af því að vinna með fólki? Finnst þér gaman að tala í síma? Hlutastarf í boði á kvöldin. Forvitnilegt? Hringdu þá í 575 1500 og biddu um Hörpu. Skúlason ehf, Laugavegi 26, 101 Rvk. www.skulason.is Hlutastörf á Selectstöð Óskum eftir starfsfólki í hlutastörf við afgreiðslu á kassa og bensínaf- greiðslu á kvöldin og um helgar á Selectstöðvar félagsins. Hlutastarf á Langatanga, Mosfellbæ. Óskum eftir að ráða vaktstjóra í hlutastarf á bensínstöð félagsins í Mosfellsbæ. Vinnutími 15.30 - 23.30 fimmtud. til sunnud. aðra hvora helgi. Nánari upplýsingar um ofan- greind störf veitir Karen E. Krist- jánsdóttir í síma 560 3815 kl. 10.00 - 15.00. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu okkar www.skeljungur.is /Atvinna/Húsnæði /Tómstundir & ferðir /Heimilið /Skólar & námskeið /Heilsa PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari MÁLNINGAR- OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500 www.simnet.is/husvordur 26 27. maí 2003 ÞRIÐJUDAGUR BÓKMENNTIR GÖTUNNAR Clara Villarosa heldur á eintaki bókarinnar Let That Be the Reason í Hue-Man bóka- búðinni sinni í Harlem-hverfi New York. Bókin er í hópi verka sem fjalla um kynlíf, eiturlyf, glæpi og lífið á götunni og rokselj- ast í búðinni um þessar mundir. BÆKUR „Í þessari bók hef ég leitast við að sýna fegurð Íslands frá öðru sjónarhorni en áður hefur verið gert“, segir ljósmyndarinn Thorsten Henn um myndabók sína Íslandslitir, sem komin er út á íslensku, ensku, þýsku og frönsku hjá JPV-Útgáfu. „Í stað þess að mynda þekkt náttúrufyr- irbæri og fræga staði hef ég lagt megináherslu á að finna þá liti sem í mínum huga endurspegla Ísland.“ Thorsten er fæddur í Lübeck í Þýskalandi árið 1969 og lærði ljós- myndun í Þýskalandi og Austur- ríki. Hann kom fyrst til Íslands árið 1985 og tók ári síðar þátt í al- þjóðlegum leiðangri sem fór fót- gangandi þvert yfir Ísland. Það er skemmst frá því að segja að hann féll fyrir landi og þjóð og hefur verið búsettur hér í nokkur ár og rekur ljósmyndastofu í Reykjavík. Hljómsveitin Sigur Rós ritar formála að bókinni og segir þar meðal annars að kannski séum „við Íslendingar hættir að sjá feg- urðina sem er allt í kringum okk- ur“ og benda á að ef til vill þurfi „útlensk augu“ til að sjá þessa fegurð. „Kannski þarf einmitt Þjóðverja til að koma auga á það sem við Íslendingar erum hættir að sjá og þar er Thorsten líklega rétti maðurinn.“ ■ NÁMASKARÐ Ljósmyndarinn Thorsten Henn hefur farið með myndavélar um landið þvert og endilangt og leitast við að fanga þá liti sem í hans huga endurspegla Ísland um leið og hann reynir að sýna það í nýju ljósi. Glöggt er gests augað Landslag ■ Thorsten Henn kom fyrst hingað til Ís- lands árið 1985. Hann féll fyrir landi og þjóð og rekur ljósmyndastofu í Reykjavík og hefur gefið út myndabók þar sem hann reynir að fanga litina sem einkenna landið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.