Fréttablaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 32
32 20. september 2003 LAUGARDAGUR
Fréttiraf fólki
Pondus eftir Frode Øverli
Ég hækka
um 200
kall!
Sé þig, og bæti
500 kalli við! Hvað segir
þú, Jói?
Vá.. .sjáiði
pókerfésið
á honum!
Þetta er
rosalegt!
Þú ert ískaldur í
kvöld, Jói! ...Jói?
G e r i s t
þ e t t a
oft?
Já, hann beyglast
niður með allt
hærra en tvö pör!
Hann er
með fjórar
drottning-
ar!
Útgáfutónleikar Bang Gangverða í Hafnarhúsinu, Lista-
safni Reykjavíkur, í kvöld.
Fjöldinn allur af erlendum aðdá-
endum og fjölmiðlafólki verður
viðstaddur tónleikana. Barði
verður í broddi fylkingar en
strengjasveit og gestasöngvarar
plötunnar; Karen Ann Zeidel,
Daníel Ágúst Haraldsson,
Esther Talia Casey og Nicolette,
mæta á svæðið. Tónleikarnir
hefjast klukkan 21.00 en eftir
tónleikana verður haldið svo-
kallað Panik partí í fyrsta skipti
á Íslandi. Þar munu erlendu
listamennirnir Terranova,
Vitalic, Nicolette og Tommy
Hool skemmta fjöldanum ásamt
íslensku hæfileikafólki. Panik
partíin eru vinsæl í París þar
sem þau eru haldin hálfsmánað-
arlega og ku vera mikill hiti fyr-
ir partíinu í kvöld enda ekki á
hverjum degi sem Panik er hald-
ið utan heimavallar. Partíið
verður í Kapital, Hafnarstræti,
og hefst klukkan 00.30. Eins og
kunngert hefur hefur verið fékk
stórfyrirtækið Armani að nota
fyrsta lag Bang Gang-plötunnar
í nýja auglýsingaherferð og
hægt er að sjá auglýsinguna ef
farið er inn á heimasíðu Bang
Gang. Slóðin er www.recall-
group.com/banggang.
Panik hjá Barða
BARÐI JÓHANNSSON
Fjöldi erlendra og innlendra listamanna kemur fram á tónleikum Bang Gang í Hafnarhús-
inu í kvöld. Að þeim loknum verður haldið á Panik partí á Kapital í Hafnarstrætinu.
■ Tónleikar
Fyrrum kryddpían Geri Halli-well ætlar nú
að reyna fyrir sér
í kvikmyndaleik í
Hollywood. Hún
er nú komin með
Hollywoodleikar-
ann Jerry O’Conn-
ell úr Kangaroo Jack upp á arm-
inn en þau kynntust við tökur
myndarinnar Fat Slags.
Gene Simmons, bassaleikararokkhljómsveitarinnar Kiss,
hefur verið bannað að árita
sjálfsævisögu sína í bókabúðum
nokkurra
borga í
Bandaríkj-
unum.
Ástæðan er
sú að læti
búðargesta
og æsingur-
inn verður
mun meiri
en búðar-
eigendur
kæra sig
um. Border
Bookstore-
keðjan hef-
ur afþakkað
boð hans
um að mæta og árita bók sína og
segir hann vera að hagnast á sög-
um um fyllerí, kynlífssvall og eit-
urlyf. Simmons, sem segist hafa
sofið hjá rúmlega 3.000 konum,
varð mjög hissa á þessum við-
brögðum. „Er það mér að kenna
að stúlkur mæti og lyfti upp bol-
unum sínum til þess að sýna mér
brjóstin? Já, eða hvað þegar þær
þrýsta rasskinnum sínum upp í
andlitið á mér þegar ég er að
árita?“ spurði hann undrandi.
Nú segja slúðurblöðin í Banda-ríkjunum það hafa verið
mömmu Bens
Afflecks að
kenna hvernig
fór á milli
hans og Jenni-
fer Lopez. Hún
á að hafa talað
við son sinn og
varað hann við
því að líf hans
myndi alla tíð
verða eins og í fiskabúri og að
utanaðkomandi fólk myndi alltaf
vera forvitið um að fylgjast með
lífi hans. Við þetta á Ben að hafa
byrjað að efast um að brúðkaupið
væri þess virði og hætt við.
Hún er ansi dugleg við aðfjölga sér þessa dagana leik-
konan Cate
Blanchett.
Hún og eigin-
maður henn-
ar, leikrita-
höfundurinn
Andrew
Upton, eign-
uðust sitt
fyrsta barn
fyrir tæpum
tveimur árum og eiga nú von á
öðru. Þetta var greinilega ekki á
áætluninni því Blanchett hefur
þurft að breyta vinnudagskrá
sinni vegna þessa. Hún hætti m.a.
við að leika í myndinni „Closer“
þar sem hún átti að leika aðal-
hlutverk á móti Jude Law.
Bono, söngvari U2, helduráfram að reyna að bjarga
heiminum og fór á dögunum á
fund George
W. Bush
Bandaríkjafor-
seta. Bono hef-
ur reynt að
sannfæra
Bush um að
eyða meira fé
í það að stöðva
útbreiðslu al-
næmis í Afr-
íku en forsetinn er víst ekki til í
það. Samkvæmt Bono hitnaði
þeim félögum báðum í hamsi en
Bush haggaðist víst ekkert í af-
stöðu sinni. Bono segist ekki
vera að berjast fyrir málstað.
Sjö þúsund manns deyji daglega
og því sé þetta neyðarástand,
ekki málstaður.
dreifing J.S. Helgason
30 daga
Fæst í apótekum og í Gripið og greitt
Liturinn endist í 30 daga og
festist aðeins við hárin en
ekki við húðina.
Þægileg skál og
hræripinni fylgja
með í umbúðum
Fáanlegir litir:
Brúnn og svartur
Popptextinn
PUBLIC ENEMY
I´m ready and hyped plus I’mamped. Most of my heroes
don’t appear on no stamps.
Sample a look back you look
and find nothing but rednecks
for 400 years if you check.“
-Chuck D úr Public Enemy gerir upp sakirnar
við hvíta manninn í Bandaríkjunum í laginu
Fight the Power frá 1989, sem lék m.a. stórt
hlutverk í kvikmynd Spike Lee, Do the Right
Thing.
Tai Chi
Hugleiðsla í hreyfingu
á námskeiði hjá
Sigrúnu Völu Björnsdóttur
Sjúkraþjálfara - Tai Chi iðkanda
sigrunvala@strik.is
Sími: 699 2871
☯
☯
Lab Loki sýnir í Listasafni Reykjavíkur -
Hafnarhúsinu barnaleikritið
„Baulaðu nú...“
Dagur í lífi Kristínar Jósefínu Páls.
Sun. 21. sept. kl.14:00
Lau. 27. sept. kl. 14:00
Miðaverð er kr. 1200.
Miðapantanir í síma 590-1200.
Nánari upplýsingar í síma 662-4805.