Fréttablaðið - 20.09.2003, Page 36
20. september 2003 LAUGARDAGUR36
SJÓNVARP SkjárEinn og Ríkissjón-
varpið skarta íslenskum fjöl-
skylduþáttum í kvöld. Stefán
Jónsson, spútnikmaðurinn í leik-
húslífinu, verður hjá Gísla Mart-
eini ásamt Kolbrúnu Halldórs-
dóttur þingkonu. „Ég lofa lífleg-
um þætti í kvöld,“ segir Gísli
Marteinn. „Við ætlum að fá að sjá
brot af því besta sem Sveppi,
sjónvarpsmaður ársins, hefur
verið að gera síðan hann fékk
Edduna í fyrra en eins og flestir
vita er hann nýkominn úr fæðing-
arorlofi. Geirfuglarnir sjá um tón-
listaratriðin en uppátækjasama
kraftakvendið Lína langsokkur
ryðst svo inn í þáttinn og það er
aldrei að vita nema ræningjarnir
elti hana uppi.“
Dr. Gunni og Felix halda áfram
með æsispennandi popppunkts-
keppni á SkjáEinum. Í kvöld eru
það Kátir piltar úr Hafnarfirði
sem mæta hljómsveitinni Botn-
leðju. „Þetta verður sannkallaður
Hafnarfjarðarleðjuslagur,“ segir
Felix Bergsson, umsjónarmaður
Popppunkts. „Skítamórall tapaði
fyrir glimmergaurunum í Trabant
í síðasta þætti en það var hörku-
keppni. Eins og fólk hefur tekið
eftir eru spurningarnar aðeins
léttari en í fyrra og því auðveld-
ara fyrir fólk heima í stofu að
taka þátt. Eina vandamálið hjá
okkur hefur verið að finna stelpur
í þáttinn en við erum þó búnir að
hafa uppi á Dúkkulísunum og
Risaeðlunni og þær ætla að keppa
síðar í vetur.“ ■
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
0.30 Nætursjónvarp
11.15 Enski boltinn (Wolves - Chelsea)
Bein útsending frá leik Wolverhampton
Wanderers og Chelsea.
13.30 Landsbankadeildin (18. umferð)
Bein útsending.
16.15 Enski boltinn Útsending frá leik í
úrvalsdeildinni sem fram fór síðdegis.
18.05 Íslensku mörkin
18.54 Lottó
19.00 Golfmót í Bandaríkjunum
(Global Golf Spotlight)
21.35 Way of the Dragon (Í klóm drek-
ans) Hasarmynd með stórkostlegum bar-
dagaatriðum. Tang Lung kemur frænda
sínum til bjargar. Frændinn rekur veit-
ingahús á Ítalíu og glæpagengi gerir hon-
um lífið leitt. Lung blandar sér í málið og
ætlar að svara hinum harðskeytta Colt í
sömu mynt. Bardagi Lungs (Bruce Lee)
og Colts (Chucks Norris) þykir einn sá
besti í kvikmyndasögunni. Aðalhlutverk:
Bruce Lee, Chuck Norris, Nora Miao. Leik-
stjóri: Bruce Lee. 1973. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.15 Landsbankadeildin (18. umferð)
1.00 South Park 6 (4:17) (Trufluð til-
vera)
4.35 Dagskrárlok og skjáleikur
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.55 Air Bud: Golden Receiver
(Hundatilþrif 2) Skemmtileg fjölskyldu-
mynd. Ungur og feiminn strákur verður
vinur flækingshunds sem síðar reynist
búa yfir ótrúlegum körfuboltahæfileikum.
11.20 Yu Gi Oh (43:48)
11.40 Bold and the Beautiful (e)
13.25 Football Week UK
13.50 Sjálfstætt fólk (e) (Sjálfstæðar
konur)Jón Ársæll Þórðarson er einkar
laginn við að næla í skemmtilega við-
mælendur. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli
heimsækir konur og karla á öllum aldri
og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim
sem eru í eldlínunni. Þættirnir voru til-
nefndir til Edduverðlauna árið 2002.
14.20 Taken (9:10) (e) (Brottnumin)Ní-
undi hluti magnaðrar þáttaraðar frá
Steven Spielberg. Geimskip brotlendir í
Dakota. Mary Crawford er fyrst á staðinn
en það sem mætir henni er ekki fögur
sjón. Þáttaröðin var tilnefnd til Golden
Globe verðlauna fyrr á árinu. 2002.
Bönnuð börnum.
15.50 Enski boltinn (English Premier
League) Útsending frá leik í ensku úrvals-
deildinni.
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Friends (16:24)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (17:24)
20.00 Multiplicity (Margfaldur) Bráð-
fyndin gamanmynd. Doug Kinney er í
kröfuhörðu hjónabandi og starfi sem
leiðir til þess að hann hefur ekki tíma til
að njóta hvors um sig. Þegar hann kynn-
ist Dr. Owen Leeds, sem hefur sérhæft
sig í að klóna lífverur, fær hann brjálaða
hugmynd. Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Andie MacDowell. 1996. Leyfð öllum ald-
urshópum.
22.00 Ocean’s Eleven (Gengi Oceans)
Aðalhlutverk: George Clooney, Andy
Garcia, Julia Roberts, Matt Damon, Brad
Pitt. 2001. Bönnuð börnum.
23.55 The Vanishing (Hvarfið) Hörku-
spennandi sálfræðitryllir um þráhyggju
manns sem verður að fá að vita hvað
varð um unnustu hans sem hvarf með
dularfullum hætti. Aðalhlutverk: Jeff
Bridges, Kiefer Sutherland. 1993. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.45 15 Minutes Þessi spennutryllir er
hörð ádeila á fjölmiðlafár nútímans og
hversu langt menn ganga. Fyrr en varir er
þátturinn orðinn sá vinsælasti og glæpa-
mennirnir verða frægir á einni nóttu.
Löggurnar þjarma þó smám saman að
þeim þangað til hámarki fjölmiðlasirkuss-
ins er náð og óumflýjanlegt uppgjör verð-
ur í beinni útsendingu. Aðalhlutverk: Ro-
bert De Niro, Edward Burns, Kelsey
Grammer. 2001. Stranglega bönnuð börn-
um.
3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Stöð 2 22.00
14.15 Jay Leno (e)
15.00 Guinness World Records
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 The World’s Wildest Police Vid-
eos (e)
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 According to Jim (e)
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Malcolm in the Middle
20.30 Everybody Loves Raymond
Bandarískur gamanþáttur um hinn sein-
heppna fjölskylduföður Raymond, Debru
eiginkonu hans og foreldra sem búa
hinumegin við götuna Ray bjargar Debru
ekki þegar hún er næstum köfnuð. Menn
gera grín að honum hægri vinstri og eru
almennt sammála um að hann sé lítils
megnugur. Hann reynir að taka betur eft-
ir.
21.00 Popppunktur Spurninga- og
skemmtiþátturinn Popppunktur samein-
aði fjölskyldur landsins fyrir framan við-
tækin síðasta vetur. Þeir dr. Gunni og Fel-
ix hafa setið sveittir við að búa til enn
fleiri og kvikindislegri spurningar sem
þeir ætla að leggja fyrir þá fjölmörgu
poppara sem ekki komust að í fyrra.
Bryddað verður upp á ýmsum nýjum og
umhverfið ,,poppað“ upp. Það má búast
við gríðarlegri spennu í vetur.
22.00 Keen Eddie (e)
22.50 Bachelor 2 (e) Piparsveinninn
sem lýsir sjálfum sér sem „heillandi,
fyndnum og gáfuðum“ og hefur gaman
af sundi, skíðaferðum og rómantík leitar
durum og dyngjum að hinni einu réttu.
23.40 Jay Leno (e)
0.30 Jay Leno (e)
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Tommi togvagn (12:26)
9.09 Bubbi byggir (5:39)
9.20 Albertína ballerína (34:39)
9.35 Stebbi strútur (11:13)
9.45 Babar (27:65)
10.09 Gulla grallari (48:52)
10.30 Fræknir ferðalangar (3:26)
11.10 Kastljósið
11.35 Geimskipið Enterprise
12.20 Vélhjólasport
12.40 Ella Fitzgerald
14.10 Héléne Grimaud á tónleikum
15.50 Þýski fótboltinn Sýndur verður
leikur í úrvalsdeildinni.
17.30 Íslandsmótið í fótbolta Loka-
umferðin.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Enn og aftur (13:19)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini Gísli Marteinn Baldursson tekur
á móti gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.35 Sálarfóður (Soul Food) Banda-
rísk bíómynd frá 1997. Skörungurinn
Mama Joe hefur haldið fjölskyldu sinni
saman í 40 ár með sunnudagsmatarboð-
um. En þar kemur að hún þarf að leggj-
ast á sjúkrahús og þá fer allt úr böndun-
um. Leikstjóri: George Tillman Jr. Aðal-
hlutverk: Vanessa L. Williams og Vivica A.
Fox.
22.30 Hetjudáð (Courage Under Fire)
Bandarísk bíómynd frá 1996. Ofursti í
Bandaríkjaher rannsakar hvort þyrluflug-
maður eigi skilið heiðursmerki fyrir fram-
göngu sína í Flóabardaga. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa fólki
yngra en sextán ára. Aðalhlutverk:
Denzel Washington og Meg Ryan.
0.20 Barnaby ræður gátuna - Ritað
með blóði (Midsomer Murders) Bresk
sakamálamynd byggð á sögu eftir
Caroline Graham þar sem Barnaby lög-
reglufulltrúi glímir við dularfullt morð. At-
riði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
Aðalhlutverk: John Nettles, Daniel Casey,
Jane Booker, Joanna David og Anna
Massey. e.
2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
George Clooney, Andy Garcia,
Julia Roberts og Brad Pitt eru
meðal leikenda í gamansömu
spennumyndinni Gengi Oceans,
eða Ocean’s Eleven, sem er frá
árinu 2001. Danny Ocean er
nýsloppinn úr fangelsi en er
ennþá við sama heygarðshorn-
ið. Hann hefur ákveðið að ræna
þrjú spilavíti í Las Vegas sama
kvöld og heimsmeistaraeinvígið
í þungavigt fer fram í borginni.
Danny þarf á hjálp góðra
manna að halda og er fljótur að
safna að sér kunnáttumönnum
á þessu sviði. Dagurinn rennur
brátt upp og allt er til reiðu.
George
Clooney og
þjófagengið
6.15 Journey of August King
8.00 Smoke
10.00 Flirting With Disaster
12.00 Wayne’s World
14.00 Journey of August King
16.00 Smoke
18.00 Flirting With Disaster
20.00 Wayne’s World
22.00 Blow
0.00 Jackie Brown
2.30 Another Life
4.10 Blow
6.55 Bæn 7.05 Spegillinn 7.30 Morg-
untónar 8.07 Músík að morgni dags
9.03 Út um græna grundu 10.15 Á flak-
ki um Ítalíu 11.00 Í vikulokin 12.00
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins 13.00 Víðsjá á laugardegi
14.00 Til allra átta 14.30 Drottning
hundadaganna 15.10 Með laugardags-
kaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregn-
ir 16.10 Frá kaupþingi til kauphallar
17.05 Ragtæm, búggi, skálm og svíng
17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar 18.28 Bíótónar
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Íslensk tónskáld: Jón Nordal
19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót
20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður-
fregnir 22.15 Of feit fyrir mig 23.10
Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
0.10 Næturvaktin 2.05 Næturtónar
6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáf-
an 14.00 Fótboltarásin 16.00 Fréttir
16.08 Hvítir vangar 17.00 Rokksaga fyr-
ir byrjendur 18.00 Kvöldfréttir 18.25
Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleg-
gju 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-
senan 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörð-
urinn 0.00 Fréttir
FM 92,4/93,5
FM 90,1/99,9
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun-
ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar
FM 98,9
7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00
Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
9.00 Hestaþátturinn með Gunnari
Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson
11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15
Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10
Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á
laugardegi 15.05 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir
17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði
G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson
22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni
FM 94,3
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
VH-1
14.00 All We Need is Love
Music Mix 17.00 Smells Like
the 90’s 18.00 Then & Now
19.00 U2 Legends 20.00
Live Music 21.00 Viva la
Disco
TCM
19.00 Style in Motion: Isacc
Mizrahi - Blow Up
19.15 Blow-Up 21.05 Style
in Motion: Isacc Mizrahi -
The Women 21.20 The
Women 23.30 Joan Craw-
ford - The Ultimate Movie
Star
EUROSPORT
18.00 Fight Sport 20.00 All
sports: WATTS 20.30
Xtreme Sports: Yoz Session
21.30 News: Eurosportnews
Report 21.45 Sumo: Grand
Sumo Tournament (basho)
22.45 Sumo: Grand Sumo
Tournament (basho) 23.45
News: Eurosportnews
Report
HALLMARK
14.30 Inside the Osmonds
16.00 Mcleod’s Daughters
III 17.00 The Haunting of
Seacliff Inn 18.30
Cleopatra 20.00 Don’t
Look Down 21.30 Paper
Mask 23.15 Cleopatra
ANIMAL PLANET
16.00 George and the
Rhino 17.00 Mighty Buffalo
18.00 The Leopard Son
19.00 Big Cat Diary 19.30
From Cradle to Grave
20.30 Chimpanzee Diary
21.00 Animals A-Z 21.30
Animals A-Z 22.00 The
Natural World 23.00 The
Future is Wild 23.30 The
Future is Wild
BBC PRIME
14.30 Ready Steady Cook
15.15 Top of the Pops
15.45 Top of the Pops 2
16.10 Top of the Pops 2
16.30 Fame Academy 17.30
Fame Academy 18.30 Park-
inson 19.30 Guess Who’s
Coming to Dinner 20.00
Alistair Mcgowan’s Big Im-
pression: 20.30 Shooting
Stars 21.00 Absolutely
Fabulous 21.30 Absolutely
Fabulous 22.00 Absolutely
Fabulous 22.30 Top of the
Pops 23.00 Placido Dom-
ingo - the King of Opera
MTV
17.00 European Top 20
19.00 Shakedown Poland
19.30 The Osbournes
20.00 The Fridge 21.30 Mtv
Mash 22.00 Saturday Night
Music Mix
DR1
14.00 Boogie Listen
15.10 Når jeg stiller
træskoene 15.50
Held og Lotto 16.00
Drengen de kaldte kylling
16.20 Stjernediamanter
16.30 TV-avisen med Vejret
16.55 SportNyt 17.00
Hunde på job 17.30 Når
ulvene hyler solen ned
18.00 Det svageste led
18.40 Beethovens Anden
20.05 Columbo: En morder-
isk beundrer 21.35
Vendetta
DR2
14.00 Lørdagskoncerten:
Martha Argerich 15.10
Gyldne Timer 15.11 Balla-
de for - Ben Webster 16.00
Når jeg stiller træskoene
(3) 16.40 Pilot Guides:
Queensland (8) 17.30
Temalørdag: Der kommer
tog! 20.30 Deadline 20.50
De pokkers forældre (2)
21.20 Veninder (2) 21.50
Go’ røv & go’ weekend
22.20 Becker (36)
NRK1
16.00 Barne-TV: Lotta i
Bråkmakergata 16.25 VM
fotball kvinner 2003: Nor-
ge-Frankrike 18.00
Lørdagsrevyen 18.30 Lotto-
trekning 18.40 LørDan
19.15 Kjempesjansen
19.50 Med hjartet på rette
staden 20.35 Gudene fra
Brasil 21.30 Kveldsnytt
21.50 Nattkino: Heim,
kjære heim
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer
og chat 13.35 VG-lista Topp
20 15.10 Trav: V75 15.55
VM fotball kvinner 2003
16.30 I fars fotspor 16.55
Rovfuglane 17.35 Mer sus i
serken 18.00 Siste nytt
18.10 Brød og sirkus 19.40
Niern: Under sanden 21.10
Beat for beat, tone for tone
SVT1
16.00 Allra mest tecknat
17.00 Barnens detektivbyrå
17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Upp till
bevis 19.00 Se upp för Ellie
19.25 Lagens lejon 20.10
Veckans konsert: Båstad
kammarmusikfestival 21.05
Ra
SVT2
16.15 Landet runt 17.00
Gudskelov 17.30 På tu man
hand 18.00 Seriestart: Bob
och Rose 18.50 Seriestart:
Rackan Rex 19.00 Aktuellt
19.15 Hair 21.15 VM i
speedway
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum.
Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
7.15 Korter
20.30 The Breaks
7.00 Meiri músík
12.00 Lúkkið
16.00 Geim TV
17.00 Pepsí listinn
19.00 Supersport
19.05 Meiri músík
Íslenskir þættir í kvöld:
Lína langsokkur
ryðst inn á RÚV