Fréttablaðið - 11.10.2003, Page 28
28 11. október 2003 LAUGARDAGUR
Heimaþjónusta Tölvuþings. Er tölvan
biluð, hægvirk eða birtast óæskilegir
gluggar á skjáinn. Kerfisfræðingur mæt-
ir til þín og leysir málið. Nú er 10% af-
sláttur. Heimaþjónusta frá 9-21 alla
daga. Sími: 568 2006
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem samdægurs í
heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Allar tölvulausnir á hagkvæman hátt
s.s. bilanir og uppsetningar. Miðnet, s.
557 2321.
2 nýuppsettar tölvur til sölu. Ein
400MHZ tölva og 17” skjár. Hin
333MHZ tölva og 17” skjár. Pottþéttar
með skólanum, á internetinu, ritvinnslu
og annað tengt. Kristinn 893 4318
Píanóstillingar. Stefán Birkisson Upp-
lýsingar í síma. 896 0222 og 557 7227.
Englaljós til þín. Miðlun, fyrirbænir,
tarot, hugleiðsla, andleg hjálp, Guð-
björg Björgvinsdóttir, miðill og Lára
Pálína. S. 904 3000.
Hair and body art! Hárlengingar, var-
anleg förðun / tattoo, henna tattoo,
dreadlock / fléttur, hárlengingar nám-
skeið. Lynette Jones S: 551 2042 / 694
1275
Gerum göt í eyru, nafla, augabrúnir, nef
og tungu. Snyrtistofan Helena Fagra,
Laugavegi 163. S. 561 3060.
Til sölu nýtískuleg hárstofa m/ 6 stól-
um. Góð aðkoma á góðum stað. S. 849
6779
Y. CARLSSON. S. 908-6440. Draumar
TRANSMIÐLUN, fyrirbænir og fyrri líf.
N.L.P. / Undirvitundarfræði. OPIÐ 12-
22. S: 908-6440
Dulspekisíminn 908-6414 Símaspá:
Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug-
leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op-
inn 10-24. Hringdu núna!
ESMERALDA-NETSPÁ spái í tarot al-
mennar spár einstaka spurningar Send-
ið fyrirspurnir ásamt síma eða netfangi
á susymagg@simnet.is
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s.
908 6116/ 823 6393.
Símaspá. Tarot. 100 kr. mín. Opið frá
19-24 alla daga. Sími 661 3839,
Theodora.
Símaspá. S: 908 5050. Draumaráðn-
ingar, fyrirbæn, andleg hjálp, miðlun.
Opið til 24.00. Laufey miðill.
Kristjana spámiðill frá Hfj. Þeir sem
til mín vilja leita S. 554 5266 / 695
4303.
VEISLA FRANCOIS L. FONS Tapas,
pinnamatur, brúðkaup. fermingar.
Paélla, árshátíðir, jólahlaðborð o.fl. S.
565 1100/ 891 6850. www.veisla-
fons.is
Vantar tvo smiði í vinnu við að reisa
sumarhús í Rvk. Þarf ekki að klárast fyrr
en í mars/apríl. Tilvalin aukavinna.
Uppl. 693-1059 (Einar)
Sjónvarps/videó viðgerðir samdæg-
urs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/send-
um frítt (stór tæki). Okkar reynsla, þinn
ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552
7095.
Þýðingar. Tek að mér þýðingar á ísl/þýs
og ritgerðasmíð á þýsku. adstod@hot-
mail.com
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar-
stjórnun, aukin orka, og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni sími: 820 7100
www.workworldwidefromhome.com
Ég sel Herbalifevörur. Fanney Úlfljótsd.
www.fanney.topdiet.is. S. 698 7204.
HERBALIFE fyrir heilsuna ! Stjórnum
þyngdinni. Við seljum vöruna. Hildur s:
892 0312 Jón s: 896 1770
Orka og vellíðan með öflugri næringu.
Smelltu þér inn á helga.grennri.is
Betri heilsa, aukin orka. Kílóin burt,
náttúruleg efni. Óli Th. S 8663374
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Kjörþyngd. Aldrei verið einfaldara. Nýtt
TC frá Herbalife léttir lífið. Það borgar
sig að hringja. Linda, s. 899 5962.
Náðu árangri með frábæru þyngdar-
stjórnunarprógrammi frá Herbalife.
TC fullkomnar árangurinn Sirrý S:
8978886
Byrjendanámskeið í silfursmíði og
einnig rennismíði. Get komið út á land.
Uppl. í s. 823 1479
Förðunarnámskeið fyrir hópa, sauma-
klúppa og vinnufélaga. Námskeiðið er
ein kvöldstund Hár og Smink sími
56468668
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Til sölu hornsófi frá Öndvegi, skrif-
borð og tölvuborð frá Micasa, bókahilla,
sjónvarpsborð, trékassar, gömul Rafha
eldavél og ofin teppi -tilboð. Neðri hluti
gamallar eldhúsinnréttingar og ikea-
skápar í baðherbergi fást gefins. Sími:
860-8845
Flott, ódýr mahóní skrifborð f. heimil-
ið eða skrifstofuna! Uppl. í síma
8930280.
Súperborðið súper-elipsa á hálfvirði!
2 ára, hvítt, 1x1,5m. Uppl. í síma
8930280.
Fallegt borðstofusett með 6 stólum,
svart og rauðbrúnt. Stækkanlegt fyrir
10 manns Verð aðeins 30.000 upplýs-
ingar í síma 8646316
Hillusamstæða. Stofusamstæða, v. 20
þ. Sjónvarpssk. verð 4 þ. S. 554
5920/846 2741
Til sölu dökkt borðstofusett (borð+6
stólar+glersk+skenkur), ljóst antik sófa-
sett (3+1), uppþvottavél og ísskápur
(1,95 h). S. 693 2379
Vantar gefins ísskáp í góðu ástandi.
Helst með frysti sér. Samband í s: 866-
3917
Óska eftir nýlegum Simo eða Brio
vagni, STOKKE rúmi og S.C. svalavagni
866-5789
Amma óskast. 2ja og hálfs árs strák
vantar ábyrga og jákvæða manneskju,
helst í 101, til að passa 20 tíma á viku
v/vaktav. S. 697 8874, Anna
www.vefverslun.net Vefverslun með
gæludýravörur á hagstæðu verði. Send-
um um allt land.
Pomeranien til sölu. Sími 846 1871
3ja mánaða kettlingar fást gefins. Eru
kassavanir. S. 849 5407
Í dag er rúmadagur. Kynningarafsláttur
á katta-og hundarúmum. Dýrabær Hlíð-
arsmára Kóp. S: 553 3062 Opið 11-15 í
dag
Okkur langar í læðu ca. 8 vikna. Helst
(hringa)bröndótta / þrílita. S 8939388.
Barcelona! Skemmtileg íbúð í Sagrada
familia hverfinu til leigu. Og einnig í
Maó. S. 899 5863.
Spánn! Endaraðhús til leigu nálægt
Alicante, á fallegum stað. Plús ferðir
flúga þangað í vetur. S:567-2827
GISTIHEIMILI HALLDÓRU HVI-
DOVRE/KAUPMANNAHÖFN. Góð og
ódýr gisting. Sími: 0045-24609552
www.gistiheimilid.dk
www.fitjar-guesthouse.com. Íbúð f.
4-5 kr.8 þús. 2ja m. herb frá 4500.
5868337/6591722.
www.sportvorugerdin.is
Land til sölu. Til sölu 5 og 10 hektara
landspildur í Grímsnesi. Gott og gras-
gefið land. S. 486 4515 e.kl 18
Ljósmyndanámskeið. 8. og 9.nóv.
(stafrænar vélar), 29. og 30. nóv.
(filmuvélar). 8 vikna námskeið hefj-
ast í jan. ‘04. Uppl. á ljosmyndari.is
898 3911
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600
Til leigu íbúðarhús Melkoti Leirársveit
(17 km frá Akranesi) rúmgott einbýli,
aðstaða fyrir hesta á staðnum, stutt í
skóla. S: 894-2595
10 rúmgóð og björt herbergi til leigu
Laugavegi 101(Hlemmur) frá 1/10-
30/5 2003. Aðg. að eldhúsi, stofu,
sjónv. og þvottah. S: 562 6101/696
3122
Til leigu v/ miðbæ Rvk. Lítil tveggja
herbergja íbúð. Leigist með eða án hús-
gagna. Laus strax. S. 866 0927
2-3ja herb íbúð til leigu á sv 101.
55þ/mán+3 mán trygging í pen. Sérinn-
gangur, langtímaleiga, reyklaus. s.8921519
Falleg 3 herb. íbúð í suðurbæ Hafna-
fjarðar til leigu. Verð 75 þ. + hiti og raf-
magn. Uppl. í s. 555 2699.
Húsnæði til leigu. Íbúðar- eða skrif-
stofuhúsnæði til leigu á Hverfisgötu.
Húsnæðið í heild er 148 fm og mögu-
legt að skipta því upp í þrjár einingar.
Upplýsingar í síma 696-9420.
Karlmenn. 3 rúmg. snyrtil. herb. til
leigu á Flókagötu (105), Norðurmýr-
inni. Aðg. að baði, eldh. og þvottah. s.
863 8381
24 fm herb. í Bökkunum til leigu.
Snyrting og þvottah. Leiguverð 25000. S
821 3755
Herbergi 20 þús kr. og íbúð 50 þús. kr.
til leigu í Njarðvík. Húsgögn möguleg.
Uppl. í síma 898 2265 og 897 8336.
Íbúðarherbergi til leigu á góðum stað
í Kóp. Leiga 25-30 þ. á mán. Sameiginl.
aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Nán-
ari uppl. í s. 892 7017, 896 4013
Rúmlega 100 fm. 4 herb. íbúð til leigu
í hverfi 104 Rvk. Uppl. í síma 696 0881.
Til leigu er 80fm 2ja herb. íbúð í mið-
bæ hfj. Einungis reglusamt, reyklaust
og áreiðanlegt fólk kemur til greina.
Engin húsdýr leyfileg. Langtímaleiga.
Uppl. s:555-0594
Óska eftir íbúðarhúsn. á Reyðarfirði.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 691 7086
Karlmaður óskar eftir einstaklingsí-
búð. Sími 865 3622
2ja herbergja íbúð óskast í Rvík fyrir
50 þús. á mánuði. Er með 7 ára barn. S.
845 3143
Hópur listamanna óskar eftir vinnu-
aðstöðu, ca. 70-100 fm. Verðh. 400-
500 kr. fm. S. 822 0614, 897 9096
Óska eftir íbúð í 101 Rvík sem fyrst.
Reglusamur nemi, skilv. greiðslur. S.
898 8616
Óska eftir 3ja herberhja íbúð. Helst í
sérbýli annað kemur einnig til greina.
S. 849 5407
2-3ja herb. íbúð óskast á sv. 110 eða
113. Góð umgengni og tryggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 897 9339
Óska eftir íbúð miðsvæðis (ekki undir
80fm, ekki í blokk). Sími 696 7868/534
6669
Par m/barn óskar eftir 3ja herb. íbúð í
Kóp. Uppl. í s. 6637150 eða 8491734.
Alþýðuhúsið á Siglufirði, samkomu-
eða verslunarhúsnæði með næg bíla-
stæði. Verð aðeins 5.7 mil. 2 hagstæð
lán fylgja fasteigninni. Annað er körfu-
lán, hitt er óverðtryggt m. 4% vöxtum.
Núverandi rekstur Allinn Sportbar. Nán-
ari uppl. gefur Guðmundur í s:699 0910
á kv. og helgar
Til leigu atvinnuhúsnæði. Um er að
ræða 1036 fm í heild en hægt er að
skipta upp í 2 bil, þá hvort um sig 518
fm. Góð lofthæð, lægst 4,10 m. Uppl. í
s. 896 6551.
Til leigu nokkur skrifstofuherbergi í
Hfj. með aðgang að eldhúsi og WC. Til-
valið fyrir einyrkja t.d. arkitekta, endur-
skoðendur, heildsala o.fl. Uppl. í s. 897
6533.
Til leigu verslunar- og iðnaðarhús-
næði frá 100-520 fm í Hafnarfirði. Næg
bílastæði, góð staðsetning. Laust strax.
Uppl. í s. 897 6533.
Til sölu 80 fm versl húsnæði í fjölm
hverfi sv103 hentar fyrir allskonar
rekstur Svosem útsölust bakarí vídeol
sjoppu snyrtist hárgrst og fl góð að-
koma og bílast Er opinn fyrir öllum
skiptum á dýr eða ódýr verð 14,5
s:8665052
Atvh. á Skemmuvegi til leigu. 200 fm,
lofth. 3.6 m. stór innkeyrsluh. Sér plan.
S.587 1590, 893 0420
Til leigu ca. 95 fm við Smiðjuveg.
Hentar sem starfsaðstaða fyrir verktaka,
t.d. rafvirkja eða pípulagningarmeistara.
Upplýsingar í síma 699 1877
Bílskúr til leigu í Austurbergi. 15þ. á
mánuði. Uppl. s. 897 7304
Bílskúr óskast til leigu, helst á svæði
107 þarf að hafa gott aðgengi og vera
þrifalegur, notast sem geymsla. Upplýs-
ingar í síma 824- 730
Til leigu bílskúr á svæði 112, rafmagn
og hiti. Leigist sem geymsla. S:567-2827
Góðar aukatekjur í líflegu umhverfi.
Stórt útgáfufyrirtæki í Rvk.óskar eftir að
ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í út-
hringingar. Mjög góð aukavinna,unnið
er um kvöld og helgar. Föst laun og
bónusar. 18 ára aldurstakmark. Frekari
uppl.alla daga hjá Erlu í síma 6950746
á milli 12 og 19.
Spilaðu frítt í alþjóðl. lottói og skap-
aðu innkomu líka! www.lottoEbiz.com
S:565-1479
Vana menn vantar á hjólbarðaverk-
stæði í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í
s. 5444333 og 8201070.
Sölumenn óskast til kynningar og
sölu á byggingarvöru, smáhýsum o.fl.
um allt land gegn prósentuþóknun.
Uppl. í síma 544 5550.
Röska menn vantar á hjólbarðaverk-
stæði. Uppl. ís. 568 3080 og á staðnum
Barðinn Skútuvogi 2.
Vantar stúlku til sjá um vélritun ca 4.
tíma á dag ca 3 í viku. Borgað skv. reikn-
ingi (fast gjald). Björn í s: 511 3600 eða
bd@logmat.is
Góð vinna, góð laun fyrir dugandi
sölufólk, unnið á kvöldin mánud-fimm-
tud. Kannski fyrir þig? Hafðu þá sam-
band í síma 590 8000 (845 0430)
EP vélaleiga ehf óskar eftir að ráða
vanan vélamann strax. Uppl. í síma:
892-0989.
Vantar mann í veituframkvæmdir,
vinnuvélaréttindi æskileg. upplýsingar í
síma: 893-6211
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
uppslátt á húsum og sumarbústöðum.
S. 899 4958
Fagkynning óskar eftir frambærilegu
fólki, 20 ára og eldra, til starfa við vöru-
kynningar. Fjölbreitt og skemmtilegt
starf sem hentar vel skólafólki og hús-
mæðrum sem vilja vinna nokkra daga í
viku. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma
588 0779 virka daga frá 9-17.
Þú getur skapað þér góða sjálfstæða
atvinnu með góða tekjumöguleika. S.
869 0366. Verkvaki ehf.
Óska eftir verkamanni. Upplýsingar í
síma 660 0770
VANUR SANDSPASLARI OG MÁLARI
óskar eftir vinnu. Get byrjað strax. S.
6611798
38 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er
með meirapróf og þungavinnuvélapróf.
Er vanur akstri og tækjavinnu. Uppl. í s.
899 2213
24 ára stúlka óskar eftir vinnu við
barnapössun eða ræstingar. Uppl. í s:
846 3476.
28 ára maður óskar eftir vinnu á höf-
uðborgarsv. Margt kemur til greina. S.
694 7547
Vanur bifreiðastjóri með vinnuvélarétt-
indi óskar eftir vinnu. Sími 864 0926
Halló ég er 30 karlmaður og er að leita
eftir einhverri vinnu. Er menntaður bif-
vélavirki en vinn sem bílasali. Skoða allt.
Nánari upplysingar. 897 7345
Auðveld kaup! Til sölu hljómplötu-
verslun í miðbæ Rvk. Miklir vaxtamögul.
Uppl. í s. 697 3832 Ólafur.
Til sölu góð aðstaða til bílaviðgerðar.
Öll tæki og tól til staðar. Upplagt fyrir einn
mann hvort sem er full vinna eða auka-
vinna. Nánari upplýsingar s. 897 7345
Grænt stell undan Brio Barnavagni
tapaðist á bílaplani í miðbænum á
laugard. S: 6956371
Langar þig í spjall? Þá er draumadís-
in hér. Beint samband. Opið í 24 tíma.
Sími 908 2000
Ég auglýsi eftir ljóshærðu stelpunni
sem ég hitti á Gauki á stöng Laugar-
dagskvöldið 4. október. Við vorum í
tunguleikfimi á dansgólfinu allt kvöldið.
Ef þú kannast við þetta hafðu samband
í síma 847 6507, B.
Góð + ódýr spjallrás f. samkynhn. KK,
aðeins 4,90 mín Visa/Master, s. 535-9988.
Spennandi konur bíða eftir símtölum karl-
manna núna! S. 908-6000 & 535-9999.
Nýjar og spennandi frásagnir kvenna
hjá Rauða Torginu! S. 905-2002 (99,90
mín) og 535-9955 (19,90 mín).
Ertu einmana? Langar þig í spjall?
Beint samband. Opið allan sólhringinn.
Sími. 904 2222 og 908 6050.
● einkamál
● tapað - fundið
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna óskast
Launahækkun!
Í dag býðst þér tækifæri til að
ganga til liðs við öflugan ört vax-
andi hóp fólks sem stefnir að
sama marki, að byggja upp einn
öflugasta afþreyingarmiðil verald-
ar. Góð laun til framtíðar í boði
fyrir rétta aðila, sveiganlegur
vinnutími öll aðstoð og kennsla
fyrir áhugasama.
Hafðu samband NÚNA við
Sigríður 822 0153 eða
Guðmundur 660 7777
● atvinna í boði
/Atvinna
● bílskúr
● atvinnuhúsnæði
● húsnæði til sölu
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● ljósmyndun
● hestamennska
● fyrir veiðimenn
● gisting
● ferðalög
/Tómstundir & ferðir
● dýrahald
● barnagæsla
● barnavörur
● heimilistæki
● húsgögn
/Heimilið
● ökukennsla
● kennsla
Námskeið í
Taijiquan-Chenstyle.
Reeling silk og
19 skrefa formið.
Síðdegistímar hefjast 13 okt. til 18
des. Taijiquan(TAI CHI) er styrkj-
andi, kyrrlát og slakandi líkamsrækt
sem byggir á hugarró, einbeitingu,
samhæfingu og samfelldu flæði í
hreyfingum.
Kennari Guðný Helgadóttir
sími 860 1921 og 551 9792
● námskeið
/Skólar & námskeið
● fæðubótarefni
● heilsuvörur
/Heilsa
● önnur þjónusta
● viðgerðir
● trésmíði
● veisluþjónusta
● spádómar
● snyrting
● dulspeki-heilun
● hljóðfæri
● tölvur