Fréttablaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 27
Allar tölvulausnir á hagkvæman hátt
s.s. bilanir og uppsetningar. Miðnet, s.
557 2321.
Til sölu Nappa harmonika sero sette
B30C, kassetto með sænskum gripum.
Upplýsingar gefur Jón í s. 462 4576 eða
868 7294.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar. og huglækningar. Frá
hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s.
908 6040.
Spámiðill - lestur í spil og bolla. Býð
einnig upp á heilnudd. Góð reynsla. S.
697 8602.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s.
908 6116/ 823 6393.
Dulspekisíminn 908-6414 Símaspá:
Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug-
leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op-
inn 10-24. Hringdu núna!
Sjónvarps/videó viðgerðir samdæg-
urs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/send-
um frítt (stór tæki). Okkar reynsla, þinn
ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552
7095.
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar-
stjórnun, aukin orka, og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni sími: 820 7100
www.workworldwidefromhome.com
Orka og vellíðan með öflugri næringu.
Smelltu þér inn á helga.grennri.is
Hemoccult Sensa próf til greiningar á
blóði í hægðum. Blóð í hægðum getur
verið vísbending um hættu á ristil-
krabba, þó oft sé orsökin önnur. Greinist
ristilkrabbi snemma er um 90% líkur á
lækningu. Því er mikilvægt að skima fyr-
ir blóði í hægðum og fæst til þess einfalt
próf í næsta apóteki, á aðeins kr. 1000,-
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Kjörþyngd. Aldrei verið einfaldara. Nýtt
TC frá Herbalife léttir lífið. Það borgar
sig að hringja. Linda, s. 899 5962.
Náðu árangri með frábæru þyngdar-
stjórnunarprógrammi frá Herbalife.
TC fullkomnar árangurinn Sirrý S:
8978886
ATH. Hef opnað aftur eftir sumarfrí.
Ertu aum(ur) í hálsi, baki, áttu erfitt
með að komast fram úr á morgnana?
Þá er þetta rétta stofan fyrir þig. Nudd
fyrir heilsuna. Lækjarhvammi 12, Hafn-
arfirði. Gerður Benediktsdóttir nuddari,
s. 555 2600 & 863 2261.
Til sölu Broyhill borðstofuhúsgögn úr
furu, dökkbæsuð. Uppl. í s: 865-1856
Ungt par í skóla óskar e. ísskáp, sófa-
setti og hillusamstæðu gefins eða
ódýrt.Uppl. í s.893 5587 Bjarki eða 867
0544.
Ungt par í skóla óskar e.ísskáp,sófa-
setti og hillusamstæðu gefins eða
ódýrt.Uppl. í s.893 5587 Bjarki eða 867
0544.
ÓDÝR GISTING Í KEFLAVÍK. 45 fm
íbúð, fullbúið eldhús, uppábúin rúm. S.
899 2570.
Eldri borgarar.Væri ekki gott að fara á
suðlægar slóðir í svartasta skammdeg-
inu?Höfum til leigu nýja 3 herb.íbúð
fullbúna m/stórri verönd í fallegu og ró-
legu hverfi á Spáni,50 km sunnan við
Alicante. Leiguverð f.mán. 40 þús. Áætl-
unarflug er hálfsmánaðarlega (Plús-
ferðir). Uppl. í síma 862 1337.
www.sportvorugerdin.is
Ca. 50 fm einstaklingsíbúð. Leiga 50-
55 þ. Uppl. í s. 553 2171.
4ra manna reglusöm fjölsk. óskar eft-
ir 4ra herb. íbúð til leigu. Helst á sv. 105
eða 104. Annað kemur þó til
greina.Skilvísar greiðslur og góð um-
gengni. Uppl. í s. 864 8820 Marta
Vefsíða/verzlun (netverslun) til sölu,
gott nafn, verð 280.000. Uppl. í 692
5601
Leikskólastjóri óskast á lítinn einka-
rekinn leikskóla á svæði 101 og barn-
gott og stundvíst starfsfólk á sama stað.
Einnig vantar leikskólastjóra til að taka
þátt í uppbyggingu á nýjum einkarekn-
um leikskóla. Uppl. 863 1914.
Góð + ódýr spjallrás f. samkynhn. KK,
aðeins 4,90 mín Visa/Master, s. 535-
9988.
Spennandi konur bíða eftir símtölum
karlmanna núna! S. 908-6000 & 535-
9999.
23 ára flott kona v. k. karlm. m. tilbr. í
huga. Þú heyrir augl. hennar hjá Rauða
Torginu Stefnumót, s. 905-2000 & 535-
9920 (199,90 mín), augl.nr. 8235.
● einkamál
20 rithöfundar, þar
á meðal frá Ameríku,
Noregi og Íslandi, munu
árita bækur sínar.
Hvar: Eymundson Kringlunni
Hvenær: Sunnudaginn 19. október
milli 3 og 5 síðdegis.
Stuðningsaðili yngsta bókaútgáf-
an á Íslandi, PublishIslandica,
www.publishislandica.com
● tilkynningar
/Tilkynningar
● atvinna í boði
● viðskiptatækifæri
/Atvinna
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● fyrir veiðimenn
● ferðalög
● gisting
/Tómstundir & ferðir
● ýmislegt
● gefins
● húsgögn
/Heimilið
● nudd
● fæðubótarefni
● heilsuvörur
/Heilsa
● viðgerðir
● spádómar
● dulspeki-heilun
● hljóðfæri
● tölvur
SUNNUDAGUR 19. október 2003 27
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
ÚTBOÐ
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar:
Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð-
vinna 1. áfangi.
Ú
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120
Netfang: isr@rhus.rvk.is
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með
þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg-
ingu
Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað.
Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar:
Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar,
frá og með þriðjudeginum 14. október.
Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama
stað.
Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
I PASTOFNUN REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavík
Sími 570 5800 - Bréfsími 561 1120
Netfang: isr@rhus.rvk.is
Ú T B O Ð
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar:
Gervigrasvellir í Reykjavík „EES“.
t s rða seld á skrifst f ar, á kr. 2.000,-
frá og með 21. október 2003.
Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 10:00, á sama
stað.
Bygging nýs leikskóla við Kléberg á Kjalar-
nesi.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar, gegn
10.000.- skilatryggingu.
Opnun tilboða: 3. nóve ber 2003 kl. 15:00, á sama
stað.
Nánari upplýsingar um verkin hjá
In ka astofnun Rey javíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
Heilbrigðisstofnunin
Patreksfirði
Lausar tvær stöður lækna.
Staða yfirlæknis:
Starfið skiptist til helminga á heilsugæslusviði og á
sjúkradeild.
Staða læknis:
Starfið er til helminga á heilsugæslusviði og á
sjúkrasviði.
Æskileg sérgrein heimilislækningar en þó ekki skilyrði.
Stöðurnar veitast frá og með 1. janúar 2004.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2003.
Starfssvæðið er Vestur- Barðastrandarsýsla þ.e.Patreks-
fjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur og aðliggjandi sveitir.
Öll aðstaða við stofnunina er til fyrirmyndar. Mannlíf er
gott á svæðinu sem og öll þjónusta.
Nánari upplýsingar um störfin gefur
Jón B. G. Jónsson, yfirlæknir, í síma 450 2000.
Umsóknir skulu sendast Úlfari B. Thoroddsen,
framkvæmdastjóra, Stekkum 1 450 Patreksfjörður.
Söngvakeppnin 2004
Ríkisútvarpið-Sjónvarp auglýsir eftir lagi til
þátttöku í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva sem fram fer í Tyrklandi í maí 2004.
Lagið má ekki hafa verið flutt opinberlega og hámarks-
lengd þess skal vera 3 mínútur.
Dómnefnd skipuð fagfólki á sviði tónlistar mun velja eitt
lag til að keppa fyrir hönd Íslands. Sjónvarpið áskilur sér
rétt til að velja flytjendur þess lags sem valið verður.
Heimilt er að senda lögin inn á geisladiski, kassettu eða á
nótum og ekki er þörf á að þau séu fullunnin. Texti lags-
ins skal fylgja með á blaði.
Höfundar skili lögum til Sjónvarpsins, Efstaleiti 1,
150 Reykjavík eigi síðar en 17. nóvember,
merktum „Söngvakeppnin 2004“.
Lögin skulu merkt dulnefni höfundar en rétt nöfn fylgi
í lokuðu umslagi.
Frekari upplýsingar veitir Jóhanna Jóhannsdóttir,
Innlendri dagskrárdeild Sjónvarpsins.