Fréttablaðið - 19.10.2003, Page 28

Fréttablaðið - 19.10.2003, Page 28
19. október 2003 SUNNUDAGUR Eignir óskast 2ja og 3ja herbergja Erum með trausta kaupendur að 2ja og 3ja herberja íbúð- um á 101 svæðinu. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar veitir Sigurður Karl Vesturbær/Seltjarnarnes Höfum ákveðinn kaupanda að einbýlis-, par- eða raðhúsi á 107 eða 170 svæðinu. Eignin má kosta allt að 40-50 millj. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar veitir Sigurður Karl Seláshverfi Höfum ákveðinn kaupanda að 4ra herbergja íbúð með bíl- skúr í Seláshverfi. Eignin má kosta allt 16,5 millj. Upplýs- ingar veitir Sigurður Karl Hlíðar Traustur kaupandi óskar eftir hæð eða 4ra - 5 herbergja íbúð, gjarnan með bílskúr. Gott væri ef auka herbergi fylg- di, þó ekki skilyrði. Upplýsingar veitir Björn Þorri Kópavogur Höfum kaupanda að 90-110 fm 3ja - 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. Höfum einnig kaupanda að einbýlis-, par- eða raðhúsi í vesturbæ Kópavogs. Til greina kæmu skipti á góðri sérhæð með bílskúr og auka íbúð á sama svæði. Upplýsingar veitir Björn Þorri Kópavogur Erum með kaupanda að 120-150 fm íbúð í nýlegu húsi á fyrstu hæð eða í lyftuhúsi í Lindarhverfniu í Kópavogi. Uppl veiti Magnús 865-2310. Gott sérbýli óskast Erlendur aðili hefur beðið okkur að útvega 180-280 fm sérbýli. Ýmsar staðstningar koma til greina, svo sem mið- bær, Vesturbær, Seltjarnarnes, Kópavogur eða Garðabær. Verðhugmynd kaupanda er 40-60 millj. Upplýsingar veitir Björn Þorri. Miðbær Erum með kaupanda sem óskar eftir góðri 60-80 fm íbúð á Miðbænum. Íbúðin má kosta allt að 13 millj. Uppl veitir Magnús 865-2310 Fossvogur/Hlíðar Höfum kaupanda að góðri 120-140 fm hæð með bílskúr í Fossvoginum eða Hlíðunum. Upplýsingar veitir Magnús Gunnar. Suðurlandsbraut 4a - 108 Reykjavík Fax 533-4811 - midborg@midborg.is Sími 533-4800 Kíktu við og skoðaðu eignaskrána í máli og myndum Skráðu eignina hjá okkur! Þú hringir... við skoðum, skráum og seljum. Ertu að selja? Opið er á skrifstofu okkar í Smáralind í dag á milli kl. 14 og 17 S - 565 8000 Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is Ráðgjafi á næturvaktir Staða ráðgjafa á næturvaktir er laus til um- sóknar, á Stuðlum, Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga. Staða ráðgjafa á næturvöktum. Starfssvið. Gæsla og öryggisvarsla að kvöldi og nætur- lagi. Þátttaka í meðferð á meðferðardeild undir leiðsögn hópstjóra, deildarstjóra og sálfræðinga. Móttaka unglinga og umönnun á lokaðri deild. Samskipti við foreldra, barnaverndarnefndir og lögreglu. Menntunar- og hæfniskröfur. Þekking á meðferðarstarfi nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, geta hvorttveggja farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni í mann- legum samskiptum, virkni í starfi og áhugi á meðferðar- starfi. Um er að ræða vaktavinnu. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Umsóknir berast til Stuðla - Meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík eigi síðar en 26. október nk. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, deildarstjóri lokaðrar deildar og rekstrarstjóri í síma 530-8800. Forstöðumaður

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.