Fréttablaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 41
Gildir á meðan birgðir endast. Íslenskir tónlistardagar af öllum íslenskumVSK geisladiskum TAX FREE TÓNLIST Með þessu viljum við sýna íslenskum tónlistarmönnum samstöðu og stuðning en það er okkar skoðun að 24,5% virðisaukaskattur sé óréttlátur, bæði gagnvart tónlistarmönnum og ekki síður tónlistarunnendum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður fullan virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin er alfarið á kostnað Hagkaupa. Í svörtum fötum flytja lög og árita nýju plötuna í Hagkaupum í dag, laugardaginn 8. nóvember Skeifu kl. 14-14:45 Kringlu kl. 15-15:45 Smáralind kl. 16-16:45 Óskar flytur lög og áritar nýju plötuna í Hagkaupum sunnudaginn 9. nóvember Skeifu kl. 14-14:45 Kringlu kl. 15-15:45 Smáralind kl. 16-16:45 1.919kr verð án vsk. 1.919kr verð án vsk.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.