Fréttablaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 35
SUNNUDAGUR 23. nóvember 2003 35
Hef til sölu hreinræktaða Beagle-
hvolpa. Tilbúnir til afhendingar. Heilsu-
farsskoðaðir og ættbókarfærðir. Frekari
uppl. í s: 566 8859.
PAPILLON 3 mánaða Papillon hvolp-
ur til sölu heilsufarsskoðaður og ætt-
bókarfærður. Frekari upplýsingar í síma
566 8417.
Til sölu 8 mán. chafer tík. uppl. S.
4522757
Óskum eftir manni, gjarnan smiði á
eftirlaunum, til að aðstoða fjölskyldu
við að standsetja hús. Garðhús eða
vinnuskúr ca. 6-10 fm óskast líka. Uppl.
í síma 860 3777 eða 565 0141.
Til sölu 4 ára Zanuzzi þvottav. og þurrk-
ari m/barka, lítið notað. Einnig 2 þægi-
legir stofustólar. Upplýs. í s. 694 9645.
www.sportvorugerdin.is
Frábært land. Til sölu ca. 100 ha, beit-
arland í Landeyjum. Nánari uppl. Óskar
í síma 553 7380 - 898 2590 e.kl.18.
Til leigu nokkur pláss með fóðri og
hirðingu í Víðidal í vetur. Mjög góð að-
staða. Uppl. í s:8684158 & 8601180
Langar þig í stjörnukíki, nánari uppl.
www.meade.is, Magnús 863 2275, 565
2318.
Fer þessi ekki vel í stofunni,
uppl.Magnús
8632275,5652318,www.meade.is
2ja herb íbúð til leigu sv. 111, 63 fm.
Leiga 63þ+hússj. Laus strax. Uppl í s.
661 5050 e. kl. 15.
Stúdíóherb., vönduð og nýstands. 14
og 16 fm m. séreldhús. nálægt
Hásk.bíói og annað nálægt Hlemmi.
Reykl. S. 659 9965.
Mosfellsdalur. Einstaklega skemmti-
leg 150 m2 íbúð til leigu, 20 km frá
101. Langtímaleiga. Hesthús. 2 mán.
trygging. Sýnd sunnudag. Dísa, 820
0134 og 566 6354.
2 herb. sæt risíbúð í bakhúsi við
Laugaveg. Laus frá 1 des., bílastæði
fylgir. 65 þ. Uppl. í s. 897 4339 / 822
0274.
Til leigu 95 fm iðnaðarhúsnæði með
innkeyrsludyrum á jarðhæð við Viðar-
höfða, snyrtilegt. S. 581 3142.
Til leigu á Egilsstöðum. 4 herb. íbúð á
efri hæð í einbýlishúsi. Íbúðin er laus og
leigist til fyrsta maí 2004. Íbúðin er
staðsett í “Gamla bænum”. Uppl. í sím-
um 8966452 og 4711419.
Til leigu 60 fm. jarðh. í gamla vestur-
bænum. Stofa (má nota sem herbergi),
svefnh., eldhús og baðh. Afnot af
þvottahúsi og geymslu. Laus 1. janúar.
Leiga 70.000 með hita og rafmagni.
Áhugasamir sendið á solvellir7@si-
ment.is
Dreymir þig um að eiga hús á Spáni ?
Við aðstoðum þig! www.prontos-
ervice.es
Til leigu atvinnuhúsnæði að Krók-
hálsi 5, alls 143 m2. Stór innkeyrslu-
hurð, gott malbikað bílaplan, góð skrif-
stofu- og kaffiaðstaða. Öryggis- og sím-
kerfi getur fylgt með. Laust 1. des.
2003. Símar 567 9292 og 898 8563.
Höfum laus pláss til geymslu á felli-
hýsum, tjaldv., bílum. 12 mín. frá Hfj.
Uppl. í s. 869 1096, 424 6868, 896
6594.
20 fm. bílskúr til leigu á svæði 103.
Leigist sem geymsluhúsnæði. Uppl. í
síma 696 2954
Bílstjórar óskast strax. Upplýsingar í
síma 565 3140 og 899 2303. Klæðning
ehf.
Sölubörn óskast til að selja jólakort fyr-
ir félagsstarf fyrir þroskahefta. Uppl. í
síma 661 7768.
Kona óskast til léttra afgreiðslustarfa
sem fyrst. Þarf að vera stundvís, áreið-
anleg og reyklaus. S. 899 9088.
Þjónustuver Alþjóða Líftryggingarfé-
lagsins.Óskum eftir starfsfólki í þjón-
ustuver okkar. Viðkomandi þurfa að
vera vanir símasölu, helst í tryggingum.
Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila.
Áhugasamir hringi í s: 895 3010 (Magn-
ús)
Eldri kona óskast til að aðstoða full-
orðna konu aðalega að kvöld og helg-
arlagi. Uppl. í s: 566 7226 milli 19-21
næstu kvöld
Tækifæri lífssins. Viltu kynna rótgróið
fyrirtæki? Vel launað tækifæri, tími til að
njóta lífssins, og vinna með frábæru
fólki sem kennir þér að gera það sem
þarf. S. 892 9055 eða real@pn.is
Hársnyrtistofunni Aidu hefur borist
liðsauki. Þórdís Sigfúsdóttir hefur hafið
störf á stofunni. Við bjóðum alla við-
skiptavini velkomna. Alltaf heitt á könn-
unni. Sjáumst, Starfsfólk Hársnyrtistof-
unnar Aidu, Blönduhlíð 35. Sími 551
3068.
Fjölskylda með stórt hjarta óskast fyr-
ir erlenda sjálfboðaliða sem starfa á
vegum Alþjóðlegra ungmennaskipta.
Áhugasamir vinsamlegast hafið sam-
band í síma 561 4674 (milli 16 og 18).
Greinaskrif og úttektir. Upplýsinga-
söfnun og -úrvinnsla. Samskipti við
stjórnvöld. Ráðgjöf. Varðveitið auglýs-
inguna. Sími 864 6365.
● einkamál
BK kjúklingur Grensásvegi
10 bitar + stór franskar + 2 L Coke
TILBOÐ = 1.699 kr.
BK-kjúklingur, Grensásvegi
● ýmislegt
● tilkynningar
● leikir
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna í boði
/Atvinna
● bílskúr
● geymsluhúsnæði
● atvinnuhúsnæði
● húsnæði til sölu
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● ýmislegt
Hestamenn - hesthús
Eigum til á lager ryðfríar suðulamir
og ryðfríar báslokur. Gott verð.
Vélvík ehf. Höfðabakka 1. S. 587
9960.
● hestamennska
● vetrarvörur
/Tómstundir & ferðir
● ýmislegt
● dýrahald
Smáauglýsingadeild
Fréttablaðsins
er opin
virka daga kl. 9-19 og
kl. 9-17 um helgar
Svarað er í síma
smáauglýsingadeildar
515 7500
virka daga kl. 8-22 og
kl. 9-22 um helgar
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
FYRIRLESARAR:
Mr. Stig Hagström, Svíþjóð
Mr. Bo Attner, Svíþjóð
Mrs. Mona Heurgren, Svíþjóð
Mrs. Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir (LSH)
Mr. Guðbjartur Ellert Jónsson (LSH)
Mr. Björn Zöega, yfirlæknir LSH
Mrs. Margrét Hallgrímsson, sviðsstjóri kvennasviðs LSH
Mr. Þór Sigfússon, framkv.stjóri Verslunarráðs Íslands
Hótel Nordica
26. Nóvember 2003 Kl: 08:00 - 16:00
NÓVEMBER 2003
ÁRLEGRÁÐSTEFNA LSH
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga
Hag- og upplýsingasvið
„Á fjármagn & framleiðni
samleið í heilbrigðiskerfinu“
-Ráðstefna um nýjar fjármögnunarleiðir
í heilbrigðiskerfinu-
UMFJÖLLUN:
Í nokkur ár hefur verið unnið að tilraunaverkefni innan
LSH þar sem beitt hefur verið nýjum aðferðum við að
meta starfsemi og þjónustu spítalans. Megin markmið
verkefnisins er að tengja verkþætti, starfsemi og þjónustu
spítalans við þær fjárheimildir sem honum hefur verið
ætlaðar til reksturs og meta hvort ákjósanlegt sé að fara
nýjar leiðir í fjármögnun í heilbrigðiskerfinu. Alþjóðlegt og
viðurkennt flokkunarkerfi hefur verið notað við verkefnið.
Kynna á niðurstöður, notagildi og árangur.
Erlendir fyrirlesarar kynna árangur, kosti, galla og áhrif af
notkun samskonar kerfis í sínu heimalandi, Svíþjóð.
Þar sem um nýjar hugmyndir er að ræða sem varða bæði
fjármögnun og skilgreiningar á starfsemi í heilbrigðiskerf-
inu er leitað eftir opinni umræðu um málefnið.
VERÐ: Ráðstefnuverð er kr. 8.000.-
UMSJÓN: Ferðaskrifstofa Íslands,
Mrs. Camilla Tvingmark, camilla@icelandtravel.is
Rafræn skráning: www. icelandtravel.is / (confer-
ences / information and registration)
(Ath! ekki er hægt að bóka skráningu í síma)
Nánari upplýsingar veita Camilla Tvingmark í síma
5854376 og Esther Steinsson í síma 5854335
Vegna mjög mikils áhuga eru þátttakendur
hvattir til að hraða skráningu.
Grunnskólakennarar
Vegna forfalla auglýsir Hvolsskóli á Hvolsvelli
eftir kennara til starfa í efri bekkjum skólans
frá 1. janúar 2004.
Meðal kennslugreina eru stærðfræði,
náttúrufræði og enska.
Skriflegar umsóknir sendist til skólastjóra
Hvolsskóla og
umsóknarfrestur er til 10.12. 2003.
Upplýsingar um Hvolsskóla eru á heimasíðu
hans http://hvolsskoli.ismennt.is
Upplýsingar gefa skólastjóri og
aðstoðarskólastjóri í síma 487-8408
og heima í síma 487-8384
rað/auglýsingar