Fréttablaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 38
38 23. nóvember2003 SUNNUDAGUR SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Hjúkrunarfræðingar! Liðsinni ehf. Kringlunni 7, 103 Reykjavík sími: 533 6300, info@lidsinni.is, www.lidsinni.is Við höfum ásamt frábærum hjúkrunarfræðingum unnið markvisst að uppbyggingu fyrirtækis sem hefur skilað fjölda hjúkrunarfræðinga nýjum tækifærum í hjúkrun og veitt fjölbreyttum hugmyndum þeirra farveg. Liðsinni býður nú fleiri hjúkrunarfræðingum að starfa að áhugaverðum verkefnum. Starfsreynsla og fagleg hæfni eru skilyrði, sem og sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar. Við bjóðum nýja valkosti fyrir hjúkrunarfræðinga og góð laun. Hafið samband núna og kannið hvort við eigum samleið. Leikskólinn leggur áherslu á einstaklingsmi›a› nám, samvinnu milli skólastiga og a› n‡ta náttúruna vi› kennslu. Einkunnaror› leikskólans eru sjálfstæ›i, ábyrg› og samvinna.Til fless a› ná flessum áherslum í náminu ver›ur unni› me› a›fer›um könnunarleiksins. Helstu verkefni: Undirbúningur og skipulagning uppeldisstarfs á yngstu deildinni, dagleg verkstjórn og ábyrg› á flví a› unni› sé eftir námsskrá leikskólans. Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla af verkstjórn e›a stjórnun almennt Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæ› vinnubrög› Skipulagshæfileikar, frumkvæ›i og metna›ur Nánari uppl‡singar veitir Ingibjörg Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557 9270 e›a Borgar Axelsson starfsrá›gjafi (borgara@leikskólar.rvk.is) í síma 563 5800. Umsóknarey›ublö› má nálgast á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur og á vefsvæ›i www.leikskolar.is N‡r leikskóli í Sta›ahverfi Sta›a deildarstjóra vi› n‡jan leikskóla í Sta›ahverfi er laus til umsóknar. Til leigu að Malarhöfða/Bíldshöfða á besta stað í Reykjavík 550m2 atvinnuhús- næði sem blasir við Ártúnsbrekkunni, nýlegt hús, mikil og góð lofthæð, 4 innkeyrsludyr, leigist í heilu lagi eða hlutum. Uppl. á staðnum í síma 577-3777 eða Birnir 8939500 TIL LEIGU Sjúkraliðar óskast í verkefnastöður. Um er að ræða verkefni við umönnunþeirra aldraðra og yngri einstaklinga sem dvelja á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Hæfniskröfurtil umsækjenda eru : Víðtæk starfsreynsla og faglegur metnaður fyrir gæðum hjúkrunar. Hæfni í mannlegum samskiptum og frum- kvæði í starfi. Viðurkennd námskeið 80 stundir eða meira. Æskilegt framhaldsnám í öldrunarhjúkrun eða annað viðbótarnám sem nýtist við hjúkrun aldraðra. Stöðurnar eru 70 - 100 % vaktavinna, frá 15. janúar 2004 eða eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 10.desember 2003 Sjúkraliðar óskast einnig í almennar stöður, starfshlutfall 40 - 80 % vaktavinna. Hægt er að sækja um á heimasíðunni www.skogar.is Nánari upplýsingar gefa : Hjúkrunarforstjóri Rannveig Guðnadóttir. Hjúkrunarstjórar Jónbjörg Sigurjónsdóttir, Kol- brún Sigurðardóttir og Kristín Blöndal í síma 5102100. Verkefnastöður sjúkraliða Kennarar Okkur vantar áhugasaman kennara til starfa við Barnaskóla Vestmannaeyja sem fyrst eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf umsjónarkennara í 6. bekk. Upplýsingar gefa: Hjálmfríður skólastjóri í símum: 4811944 / 690 8756, netfang: hjalmfr@ismennt.is og Hjördís Kristinsdóttir deildarstjóri miðstigs í símum 481 1944 / 693 2909, netfang: hjordk@ismennt.is Á heimasíðu skólans: www.vestmannaeyjar.ismennt.is eru viðamiklar upp- lýsingar um Barnaskólann og skólastarfið þar. Barnaskóli Vestmannaeyja er heildstæður grunnskóli með 440 nemendum. Í Vestmannaeyjum fer fram framsækið skóla- starf í leik- og grunnskólum auk þess sem þar eru starfandi öflugir sérskólar s.s. tónlist- arskóli og framhaldsskóli. Þá er í Vestmanna- eyjum öflugt íþróttalíf og góð aðstaða til margvíslegrar tómstundaiðkunar s.s. hesta- mennsku, fjallamennsku/bjargveiði, kór, leik- félag og björgunarsveit auk saumaklúbba. rað/auglýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.