Fréttablaðið - 11.12.2003, Side 29
FIMMTUDAGUR 11. desember 2003 29
Páll Óskar Hjálmtýsson, Skjöld-ur Eyfjörð í Lúkkinu, Þóra Sig-
urðardóttir Morgunstundinni,
Sigga Lund, útvarpskona á Létt
96,7, Ellý Ármannsdóttir og Elva
Dögg Melsted aðstoðuðu við að
selja Viva Glam varaliti síðasta
laugardag, en ágóðinn rennur í al-
næmissjóð Mac-snyrtivörufram-
leiðandans. Þessi sjóður var stofn-
aður árið 1994 til stuðnings mönn-
um, konum og börnum sem hafa
orðið fórnarlömb HIV og alnæmis
og hefur varaliturinn verið seldur
til styrktar málefninu æ síðan. ■
Baráttan gegn alnæmi:
Varalitur til styrktar
alnæmissjóði
VIVA GLAM VARALITIR
Til styrktar baráttu gegn alnæmi.
Úrval af fallegum
nærfatnaði, náttfatnaði,
toppum og sloppum.
CHANGE . Smáralind . Sími 517-7007
Mjúkar línur og þægi-legheit voru áberandi
á tískusýningu Noa Noa um
síðustu helgi en þar mátti
meðal annars finna síð-
kjóla, pils, hversdagsfatnað
og náttföt. Rauður, bleikur
og blár litur lífguðu upp á
sýninguna en ljóst er að
hvíti liturinn verður áfram
áberandi og jarðlitirnir eru
alltaf sígildir. Eins og víðar
er mikil vídd í styttri pils-
unum en síðkjólarnir eru
aðeins þrengri. Támjó stíg-
vél fullkomna svo „lúkkið“
og ganga við næstum hvað
sem er. ■
Tískusýning Noa Noa:
Síðkjólar og
hversdagsföt
RAUTT OG LÍFLEGT
Greinileg áhrif frá níunda áratugnum.
NOTALEGT
Einfaldleiki og mýkt.
FLOTT
Kim Cattrall stillti sér upp fyrir ljósmyndara
þegar hún mætti í Kennedy Center á dög-
unum. Hún var glæsileg í hvítum síðkjól.
FEÐGIN
Ungfrú Heimur, Rosanna Davison, fékk koss á kinnina frá föður sínum, tónlistarmanninum
Chris de Burgh, þegar þau mættu á jólahlaðborð á Hilton í London. Rosanna er fyrsti írski
keppandinn sem vinnur þennan eftirsótta titil.