Fréttablaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 11. desember 2003 29 Páll Óskar Hjálmtýsson, Skjöld-ur Eyfjörð í Lúkkinu, Þóra Sig- urðardóttir Morgunstundinni, Sigga Lund, útvarpskona á Létt 96,7, Ellý Ármannsdóttir og Elva Dögg Melsted aðstoðuðu við að selja Viva Glam varaliti síðasta laugardag, en ágóðinn rennur í al- næmissjóð Mac-snyrtivörufram- leiðandans. Þessi sjóður var stofn- aður árið 1994 til stuðnings mönn- um, konum og börnum sem hafa orðið fórnarlömb HIV og alnæmis og hefur varaliturinn verið seldur til styrktar málefninu æ síðan. ■ Baráttan gegn alnæmi: Varalitur til styrktar alnæmissjóði VIVA GLAM VARALITIR Til styrktar baráttu gegn alnæmi. Úrval af fallegum nærfatnaði, náttfatnaði, toppum og sloppum. CHANGE . Smáralind . Sími 517-7007 Mjúkar línur og þægi-legheit voru áberandi á tískusýningu Noa Noa um síðustu helgi en þar mátti meðal annars finna síð- kjóla, pils, hversdagsfatnað og náttföt. Rauður, bleikur og blár litur lífguðu upp á sýninguna en ljóst er að hvíti liturinn verður áfram áberandi og jarðlitirnir eru alltaf sígildir. Eins og víðar er mikil vídd í styttri pils- unum en síðkjólarnir eru aðeins þrengri. Támjó stíg- vél fullkomna svo „lúkkið“ og ganga við næstum hvað sem er. ■ Tískusýning Noa Noa: Síðkjólar og hversdagsföt RAUTT OG LÍFLEGT Greinileg áhrif frá níunda áratugnum. NOTALEGT Einfaldleiki og mýkt. FLOTT Kim Cattrall stillti sér upp fyrir ljósmyndara þegar hún mætti í Kennedy Center á dög- unum. Hún var glæsileg í hvítum síðkjól. FEÐGIN Ungfrú Heimur, Rosanna Davison, fékk koss á kinnina frá föður sínum, tónlistarmanninum Chris de Burgh, þegar þau mættu á jólahlaðborð á Hilton í London. Rosanna er fyrsti írski keppandinn sem vinnur þennan eftirsótta titil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.