Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.01.2004, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 06.01.2004, Qupperneq 31
Álfar fylgja náttúrunni og nátt-úran sefur á veturna. Þjóðsag- an segir hins vegar að þeir séu á ferðinni á þessum tíma og það get- ur vel verið,“ segir Erla Stefáns- dóttir, sem hefur teiknað upp kort af búsetu álfa og huldufólks. Sam- kvæmt þjóðsögunum flytja álfar búferlaflutningum á þrettándan- um og er sagt að þeir séu þá sýni- legir þeim sem þeir eru oftast huldir. Í dag höldum við upp á þessa arf- leifð með því að fara á álfabrennur um leið og við kveðjum jólin. Þá má finna álfakónga og drottningar ásamt fylgifólki á þrettándabrenn- um víðs vegar um land. Samkvæmt Erlu er árstíða- munur á því hvaða verur eru á ferli. „Ég sé aðrar verur á sumrin en á veturna. Á sumrin sé ég blómálfa og verur í grasinu, sem eru allt aðrar en þær sem við erum að hugsa til um áramót og á þrettándanum. Huldufólkið er fallegar verur með sérstakt tungumál og sérstaka tísku.“ ■ RockyÞRIÐJUDAGUR 6. janúar 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Mikhail Saakashvili. Rannveig Guðmundsdóttir. Britney Spears. 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 Fari þeir sem fara verða Ef ég myndi ættleiða krakka gæti ég örugglega hözlað feitt kringum Tjörnina í sumar! Hvar ætli maður reddi sér svoleiðis? Prófessor Hannes HólmsteinnGissurarson, rithöfundur og ævisöguritari Halldórs Kilj- ans Laxness sneri í flýti heim úr fríi sínu á Sri Lanka þar sem hann mun hafa ætlað að eiga náðugar stundir eftir eril- inn við að safna saman efni í bók sína Halldór, sem áformað var að yrði sú fyrsta í þríleik um nóbels- skáldið. Rithöfundurinn ætlaði sér upphaflega að koma heim um miðj- an janúar en um það er talað að forlag hans hafi óskað eftir því að hann kæmi strax til þess að bera í bætifláka fyrir verk sitt. Hannesar bíður nú það erfiða verkefni að svara ásökunum úr öllum áttum um að hann sé sekur um grófan rit- stuld. Hann hugðist mæta í þátt Ingva Hrafns á Útvarpi Sögu í gær en ákvað svo að fresta því um viku. Páll Björnsson, gagnrýnandiKastljóss, var fyrstur til þess að setja neikvæð formerki við bók Hannesar Hólmsteins um Halldór Kiljan. Þetta var skömmu eftir að bókmenntagagnrýni Morgunblaðs- ins hældi vinnubrögðum Hannesar í hástert. Páll gagnrýnandi setti fram væga gagnrýni um skort á gæsalöppum í bók prófessorsins sem varð til harkalegra viðbragða höfundarins, sem vildi fund með gagnrýnandanum og Bjarna Guð- mundssyni, framkvæmdastjóra Ríkisútvarpsins. Páll mun umsvifa- laust hafa hafnað þeirri ósk höf- undarins enda talið fráleitt að standa í slíku stappi. Reyndar mun Páll hafa lýst því síðar að gagnrýn- in hafi verið of væg. Ég verð að fara að taka almennilega á því ef ég ætla að verða köttaður í sumar! Pumpa fimm sinnum í viku, hætta í bjórn- um og éta gufusoðið grænmeti þrisvar á dag! Þrettándinn ERLA STEFÁNSDÓTTIR ■ Sér öðruvísi álfa á veturna en sumrin. ERLA STEFÁNSDÓTTIR Telur ferðir álfa vera árstíðabundnar og sér aðrar verur á sumrin en á veturna. Lárétt: 1 gláptir, 6 skyldmenni, 7 lík, 8 stöng, 9 elska, 10 gati, 12 slæm, 14 her- bergi, 15 ekki, 16 að innan, 17 skelfing, 18 hleðslu. Lóðrétt: 1 þráður, 2 mörg, 3 átt, 4 ást- úðleg, 5 stuldur, 9 skógardýr, 11 stígur, 13 uppspretta, 14 næðing, 17 kvæði. Lausn: Lárétt: 1 góndir, 6afa,7ná,8rá,9ann, 10opi,12ill,14sal,15ei,16út,17ógn, 18garð. Lóðrétt: 1garn,2ófá,3na,4innileg,5 rán,9api,11gata,13lind,14súg,17 óð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.