Fréttablaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 8. janúar 2004 ÓSKAR EINARSSON Ekkert gengur í samningaviðræðum Læknafélags Reykjavíkur og Trygginga- stofnunar. Á meðan samningar eru lausir þurfa sjúklingar að greiða allan kostnað af heimsókn til sérfræðings. ??? Hver? Lungnalæknir og formaður Læknafélags Reykjavíkur. ??? Hvar? Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi. ??? Hvaðan? Úr Reykjavík. ??? Hvað? Samningar Læknafélags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar runnu út um áramót og ekki eru komnir nýir samningar. ??? Hvers vegna? Bæði átti sér stað ágreiningur um túlkun á fyrri samningum og niðurstaða Hæsta- réttar í því máli og af hálfu læknafélags- ins voru skilyrði Tryggingastofnunar fyrir áframhaldandi samningi það þröng að læknafélagið treysti sér ekki til að skrifa undir þau. ??? Hvernig? Ef menn verða ásáttir að leggja til hliðar pólitískar túlkanir að sinni og finna raun- hæfa lausn á þeim ágreiningi sem var til staðar . ??? Hvenær? Frá sjónarhóli lækna og sjúklinga – sem fyrst. ■ Persónan M YN D /LÆ KN AB LAÐ IÐ - ÞH KISS Rokkaranir í Kiss klæddu sig sérstaklega upp í tilefni þess að hljómsveitin hafði skrifað undir samning við útgáfufyrirtækið Casablanca þennan dag árið 1974. Þetta var fyrsti plötusamningur sveitarinnar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.