Fréttablaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 8. janúar 2004 ÚTSALAN HEFST Í DAG - nýtt kortatímabil - Í EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM Í KRINGLUNNI K A R E N M I L L E N R E Y K J A V I K 30-50% S.533 1740 , , 20-60% afsl. ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR s. 533 1727 30-60% verðlækkun , , buxur buxur skór peysur LEVI'S DIESEL NIKE SPARKZ 4.990 5.990 3.990 1.990 30-60% afsláttur s. 533 1717 opið til 21 s.533 1730 s.588 0079 dico - fcuk - dkny jeans - traffic people custo - cultura - wrangler - lee laugavegi s.511 1717 - kringlunni s.568 9017 Fyrrum eiginmaður BritneySpears segist enn vera til í frekara sam- band á milli þeirra. Jason Alexander var giftur popp- söngkonunni í 55 klukkustund- ir en þau létu ógilda hjóna- band sitt eftir að hafa áttað sig á því í þynkunni að það hafi verið mistök að gifta sig á fyll- iríi. Parið notaði þau rök að þau hefðu ekki áttað sig á því hvað þau voru að gera, og að þau þekk- tu hvort annað ekki nógu vel. Klámkóngurinn Hugh Hefner hefur sagt að hann vilji endilega sjá Britney á síðum blaðs síns, Playboy. Gamanleikarinn þunglyndiRowan Atkin- son hefur verið ráðinn í hlutverk Lord Voldemort í fjórðu myndinni um Harry Potter. Herra Bean mun því vera andlit illskunnar í myndinni The Goblet of Fire en tökur hefjast á henni í apríl. Þriðja myndin kem- ur í bíó í sumar. Söngkonan Celine Dion brast ígrát í veislu sem haldin var henni til heiðurs. Verið var að fagna því að Dion fékk stjörnu sína á Hollywood Walk of Fame í Los Angeles. Hún sagði pabba sinn hafa verið aðdáanda númer eitt, en hann dó í fyrra eftir langtíma- veikindi. Hann var 80 ára. DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM Fréttiraf fólki Frumsýndarum helgina IN THE CUT Internet Movie Database 5.2 /10 Rottentomatoes.com 32% = Rotin Entertainment Weekly F Los Angeles Times 3 stjörnur (af fimm) MONA LISA SMILE Internet Movie Database 5.8 /10 Rottentomatoes.com 35% = Rotin Entertainment Weekly D Los Angeles Times 3 stjörnur (af fimm) CELINE DION FÆR STJÖRNU Söngkonan Celine Dion fékk stjörnu sína á gangstétt Hollywood Walk of Fame á þriðjudaginn. Þetta er 2.244. stjarnan sem sett er í stéttina. Dion átti að fá stjörnuna í mars síðastliðnum, en varð að fresta athöfninni vegna stríðsins í Írak.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.