Fréttablaðið - 12.01.2004, Page 28
Sjónvarp
12. janúar 2004 MÁNUDAGUR28
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags
9.05 Laufskálinn 9.40 Rödd úr safninu
9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auð-
lind 13.05 Í hosiló 14.03 Útvarpssagan,
Stund þín á jörðu 14.30 Miðdegistónar
15.00 Fréttir 10.15 Tedropi í Indlandshafi
15.53 Dagbók 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar 19.00 Vitinn 19.30 Veðurfregnir
19.40 Laufskálinn 20.20 Kvöldtónar 21.00
Einyrkjar 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir 22.15 Úr tónlistarlífinu
0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30
Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Aug-
lýsingar 18.26 Spegillinn 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp
Samfés 21.00 Tónleikar frá Montreux Jazz
hátíðinni 22.00 Fréttir 22.10 Hringir
0.00 Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
SkjárEinn 20.00
Svar úr bíóheimum: Legally Blonde (2001).
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
18.15 Kortér
20.30 Love and Basketball
22.15 Korter
Aksjón
America’s Next
Top Model
Þær átta sem
eftir eru verða
miður sín er
þær eru beðnar
um að skera hár
sitt og lita það
til að breyta útliti sínu. Seinna reyna þær að
halda einbeitingu er þær sitja fyrir með slöng-
um. Ein þeirra veikist og það hefur áhrif á
keppnina.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„There’s nothing I love better than a dumb
blonde with daddy’s credit card.“
Af hverju er það fyndið þegareinhver dettur á rassinn?
Húmor er vissulega flókið fyrir-
bæri og engin ein örugg leið til að
fá fólk til að hlæja. Sú kenning er
til að hlátur sé nokkurs konar
stressviðbrögð og að við hlæjum
af feginleik þegar aðrir lenda í
skelfilegum aðstæðum sem við
myndum sjálf ekki vilja lenda í.
Kannski er það þess vegna sem við
hlæjum að því þegar fólk drekkur
ógeðsdrykki í 70 mínútum og sleik-
ir óhreina diska. Þáttastjórnendum
tekst að minnsta kosti að halda
ákveðnu jafnvægi milli ógeðs og
fáránleika þannig að það er ekki
annað hægt en að hlæja.
Því það sem er ógeðslegt eða
dónalegt er líka fyndið. Kannski
af því að það fylgir því einhver til-
finning um að fara yfir leyfileg
mörk, gera eitthvað sem er bann-
að. Við flissum þegar við sjáum
beran rass og einhvers staðar las
ég að prumpubrandarar væru
alltaf fyndnir. Stjórnendur Svína-
súpunnar virðast ætla að gera út á
það.
Enn ein kenningin er sú að við
hlæjum þegar hlutum er snúið á
haus. Það er fyndið þegar gamlar
konur fara í sérrídrykkjukeppni
við kraftakarla í þættinum Banz-
ai, því það er andstætt hefðbundn-
um viðhorfum okkar til gamalla
kvenna.
Allir fyrrgreindir þættir ganga
út á einfaldan og svolítið grótesk-
an húmor. Og eru hressandi til-
breyting frá settlegri og dálítið
þreyttum grínþáttum um meðal-
fjölskyldur í Bandaríkjunum. ■
Við tækið
AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR
■ hlær af feginleik þegar aðrir sleikja
óhreina diska í 70 mínútum.
▼
Stöð 2 20.45
Hugarafl
Derrens Brown
Derren Brown: Mind
Control er þáttaröð sem
hvarvetna hefur vakið
mikla athygli. Hugarafl er
nafn þáttarins á íslensku
en í honum beinist kast-
ljósið að manni sem er hvorki sjónhverfinga-
maður né sjáandi en samt engum líkur. Bret-
inn Derren Brown getur lesið hugsanir fólks
en segist samt ekki gæddur neinum yfirnátt-
úrulegum hæfileikum. Gagnrýnendur eiga vart
orð til að lýsa snilli Derrens Brown og það eig-
um við ekki heldur. Hugarafl er á dagskrá
Stöðvar 2 næstu mánudagskvöld.
▼
VH1
17.00 Flight Top 10 18.00
Smells Like The 90s 19.00
Then & Now 20.00 Rise &
Rise Of 21.00 Meatloaf
Ultimate Album 22.00 Cher
Greatest Hits 22.30 Elton
John Greatest Hits
TCM
20.00 The Strawberry Statem-
ent 21.45 The Subterraneans
23.15 Where the Spies Are
1.05 Three Daring Daughters
3.05 International Velvet
EUROSPORT
18.00 All sports: WATTS 18.30
Boxing 19.30 Football:
Maspalomas 21.30 Football:
Eurogoals 22.00 Rally: Rally
Raid Dakar 22.30 News:
Eurosportnews Report 22.45
Adventure: X - Adventure Raid
Series 23.15 All Sports: Guest
of the Week 23.30 Rally: Rally
Raid Dakar 0.00 News:
Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
18.00 Amazing Animal Videos
18.30 Amazing Animal Videos
19.00 The Jeff Corwin Ex-
perience 20.00 The Crocodile
Hunter Diaries 20.30 The
Crocodile Hunter Diaries
21.00 Around the World with
Tippi 22.00 Predators 22.30
Animal People - There’s a
Penguin in the House 23.00
The Jeff Corwin Experience
0.00 The Crocodile Hunter Di-
aries
BBC PRIME
17.15 Ready Steady Cook
18.00 Changing Rooms 18.30
Doctors 19.00 Eastenders
19.30 The Vicar of Dibley
20.00 Dalziel and Pascoe
21.35 Parkinson 22.30 The
Vicar of Dibley 23.00 I’d Do
Anything 0.00 Century of
Flight 1.00 Superhuman
DISCOVERY
18.00 Dream Machines
18.30 Full Metal Challenge
19.30 A Racing Car is Born
20.00 Trauma - Life in the ER
21.00 DIY Surgery 22.00 Sex
Sense 22.30 Sex Sense 23.00
Extreme Machines 0.00
Tanks 1.00 Hitler’s Generals
MTV
17.00 Unpaused 18.00
European Top 20 19.00
MTV:new 19.30 Becoming
Janet Jackson 20.00 Diary of
Jack Black 20.30 Tmf Belgium
Awards 21.00 Top 10 at Ten -
Shady Family 22.00 Mtv Mash
22.30 The Osbournes 23.00
The Essential Mtv Live 2003
0.00 Unpaused
DR1
17.00 Richard Scarrys travle
verden (3:9) 17.30 Tv-avisen
med Sport og Vejret 18.00
19direkte 18.30 Bedre bolig
(1) 19.00 Hjem til hvem (1)
19.20 Taxa (8:56) 20.00 TV-
avisen med Horisont og Sport-
Nyt 21.00 Harlequin’s The
Waiting Game (kv - 1998)
22.30 DR-Explorer - tværs over
Canada (2:3) 23.00 Boogie
Listen 0.00 Godnat
DR2
19.00 Pleasantville (kv - 1998)
21.00 Kulturens bagmænd
21.30 Deadline 22.00 Jagten
på de Afghanske piger 22.55
DR-Dokumentar - Den tamme
vagthund (16:9) 23.55
Godnat
NRK1
17.00 Barne-tv 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dags-
revyen 18.30 Puls 18.55 Vill-
dyr og villmark 19.25
Redaksjon EN 19.55 Distrik-
tsnyheter 20.00 Dagsrevyen
21 20.30 Faktor: Mot framtida
21.00 Palme ved reisens slutt
21.30 Store Studio 22.00
Kveldsnytt 22.10 Dok1:
Habana Libre 23.00 Våre små
hemmeligheter - The secret
life of us (12:22) 23.45
Redaksjon EN
NRK2
17.10 David Letterman-show
17.55 Hotell i særklasse - Fawl-
ty Towers 18.35 Michael
Moores USA (9) 19.00 Siste
nytt 19.05 Pilot Guides: Italia
på kartet 19.55 Star Wars: Ep-
isode 1 - The Phantom Men-
ace (kv - 1999) 22.05 Dagens
Dobbel 22.10 David Letterm-
an-show 22.55 Team Anton-
sen 23.25 Nattønsket 1.00
Svisj: Musikkvideoer og chat
SVT1
17.30 Säsongstart: Lilla Sport-
spegeln 18.00 Säsongstart:
Jukebox 18.30 Rapport 19.00
Albert Speer 21.00 Vita huset
21.45 Inför Svenska Idrottsgal-
an 2004 21.55 Popcorn
22.25 Rapport 22.35 Kultuny-
heterna 22.45 Expedition:
Robinson
SVT2
16.25 Oddasat 16.40 Nyhet-
stecken 16.45 Uutiset 16.55
Regionala nyheter 17.00 Aktu-
ellt 17.15 Säsongstart: Fråga
doktorn 18.00 Kulturnyhet-
erna 18.10 Regionala nyheter
18.30 Seriestart: The Office
19.00 Säsongstart: Veten-
skapens värld 20.00 Aktuellt
20.30 Svensk novellfilm: Anja
21.00 Sportnytt 21.15 Reg-
ionala nyheter 21.25 A-
ekonomi 21.30 Säsongstart:
Snowmagasinet Richter 22.00
Simma lugnt, Larry!
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Sýn
17.45 Ensku mörkin
18.40 Spænsku mörkin
19.30 NFL-tilþrif
20.00 Enski boltinn (Enski bolt-
inn - E)
22.00 Olíssport
22.30 Ensku mörkin
23.25 Spænsku mörkin
0.15 Dagskrárlok - Næturrásin
16.40 Helgarsportið (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Kóalabirnirnir (9:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslensku tónlistarverðlaun-
in (4:5)
20.05 Frasier
20.25 Nýgræðingar (16:22)
20.50 Medici-ættin - Guðfeður
endurreisnarinnar (2:4) Bandarískur
heimildarmyndaflokkur um hina
voldugu Medici-ætt í Flórens á öld-
um áður. Medici-menn ráku stærsta
banka Evrópu og voru traustir bak-
hjarlar og velgjörðarmenn margra af
fremstu listamönnum sinnar tíðar.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi
22.00 Tíufréttir
22.20 Launráð (21:22) (Alias II)
Bandarísk spennuþáttaröð. Aðal-
hlutverk: Jennifer Garner, Ron Rifkin,
Michael Vartan, Bradley Cooper,
Merrin Dungey, Victor Garber og
sænska leikkonan Lena Olin.
23.05 Spaugstofan (e)
23.30 Kastljósið (e)
23.55 Dagskrárlok
6.00 Nicholas’ Gift (Gjöfin)
8.00 Father of the Bride
10.00 Tom Sawyer
12.00 O.K. Garage (Verkstæðið)
14.00 Nicholas’ Gift (Gjöfin)
16.00 Father of the Bride
18.00 Tom Sawyer
20.00 Double Bang (Lögga af
gamla skólanum)
22.00 Dobermann
0.00 Misery (Eymd)
2.00 Tigerland (Tígraheimur)
4.00 Double Bang (Lögga af
gamla skólanum)
Sjónvarpið Stöð 2
Bíórásin
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (teygjur)
12.40 The Guardian (16:23) (e)
13.25 Fear Factor (e)
14.15 Sarah Brightman
15.05 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Bernie Mac (15:22) (e)
18.05 Neighbours
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Dawson’s Creek (22:24)
20.45 Derren Brown - Mind
Control (2:6) (Hugarafl)
21.10 60 Minutes II
21.55 Kissing Jessica Stein
Rómantísk gamanmynd. Jessica
Stein er gyðingastúlka í New York.
Hún starfar sem blaðamaður og
þykir skrambi góð í sínu fagi. Jessicu
er annt um fjölskyldu sína en þegar
hún kynnist Helen Cooper fær lífið
nýjan tilgang. Hjá Jessicu vakna til-
finningar sem hún vissi ekki að
væru til staðar.
23.35 Shield (5:13) (e) (Sérsveitin
2) Stranglega bönnuð börnum.
0.20 Drunks (Byttur) 1997.
Bönnuð börnum.
1.45 Ensku mörkin
2.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld 3
19.25 Friends 4 (23:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement 3
21.15 League of Gentlemen
21.40 The Fast Show
22.05 Father Ted
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 3
23.40 Friends 4 (23:24)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement 3
1.30 League of Gentlemen
1.55 The Fast Show
2.20 Father Ted
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Geim TV
20.00 Popworld 2003
21.00 Miami Uncovered
21.45 Idol Extra
22.03 70 mínútur
23.10 Eldhúspartý (Írafár)
0.00 Súpersport (e)
0.05 Meiri músík
Popp Tíví
Prumpulykt og gamlar konur
17.30 Dr. Phil
18.30 Maður á mann (e)
19.30 Banzai (e)
20.00 America’s Next Top
Model
21.00 The World’s Wildest Police
Videos Í The World’s Wildest Police
Videos eru sýndar myndbandsupp-
tökur sem lögreglusveitir víða um
heim hafa sankað að sér. Upptök-
urnar eru engu líkar, enda veruleik-
inn oftast mun ótrúlegri en skáld-
skapurinn
22.00 Fastlane Lögreglumenn í
Los Angeles villa á sér heimildir og
ráðast gegn eiturlyfjabarónum
borgarinnar. Van og Deaq fá það
verkefni að koma upp um
maríjúanasmyglara. Í þeim tilgangi
fara þeir á ströndina og taka þátt í
lífi ungra brimbrettasnillinga. En
uppljóstrari sem vann fyrir Billie er
kannski að svíkja því.
22.45 Jay Leno Jay Leno er
ókrýndur konungur spjallþáttanna.
Leno leikur á alls oddi í túlkun
sinni á heimsmálunum og engum
er hlíft. Hann tekur á móti góðum
gestum í sjónvarpssal og býður upp
á góða tónlist í hæsta gæðaflokki.
Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC -
sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum.
23.30 The Practice (e)
0.20 Dr. Phil (e)
SkjárEinn
▼
▼
18.00 Ewald Frank
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Sherwood Craig
20.00 Um trúna og tilveruna
20.30 Maríusystur
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
Omega
Fiskbúðin Vör
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
GLÆNÝ
hrogn, lifur
og línuýsa
Fréttiraf fólki
Kvikmyndagagnrýnendur íBandaríkjunum völdu síðasta
hluta þríleiksins um
Hringadróttinssögu
bestu kvikmynd ársins
á laugardagskvöldið,
þegar árleg verðlauna-
afhending þeirra fór
fram í Los Angeles.
Leikstjóri hennar, Peter Jackson,
var einnig valinn besti leikstjóri
ársins. Sean Penn varð fyrir valinu
sem besti leikari ársins fyrir leik
sinn í Mystic River, og Charlize
Theron var besta leikkonan fyrir
leik sinn í Monster þar sem hún
leikur raðmorðingja.
Seinni hlutinn af KillBill, kvikmynd
Quentins Tarantino,
kemur ekki fyrir sjónir
bíógesta fyrr en í
fyrsta lagi um miðjan
apríl. Þegar fyrri hluti
myndarinnar var frumsýndur í
haust fullyrti Tarantino að seinni
hlutinn yrði frumsýndur 20. febrú-
ar. Engin ástæða hefur verið gefin
upp fyrir þessari töf.
Sjónvarpseftirlitið í Bretlandisegist vera að velta fyrir sér
nýjasta raunveru-
leikaþættinum,
sem gengur út á
það að þátttakend-
ur þurfa að halda
sér vakandi í heila
viku. Kvartanir
hafa borist um að
með þættinum sé heilbrigði þátt-
takendanna stofnað í voða.