Fréttablaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 22
22 21. janúar 2004 MIÐVIKUDAGUR Beyjuvél óskast. 2,50 m á lengd. Upp- lýsingar í síma 822 1717. Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu mig um hreingerninguna. Föst verðtilb. Flutningsþrif. Bergþóra, s. 699 3301. Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. Heimilisþrif, flutningsþrif, stigagang- ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskólageng- in. Árný S. S. 898 9930. Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. ÓDÝR OG VÖNDUÐ ÞRIF. Fyrirtæki, flutningsþrif, stigagangar og heimilisþrif. Ásta 846 0869. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjón- usta ehf., sími 511 2930. Tökum að okkur vsk. uppgjör, fram- talsgerð, launavinnslu og bókhald. Beggja hagur ehf., 517 3170/696 3172. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 896 6148 og jig@mi.is MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. 555-1111 www.sendibilastod.is Allir almennir flutningar. Toppþjónusta í 40 ár. Símsvari kvöld og helgar. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Múrarameistari getur bætt við sig verkum. Húsavigerðir, flísalagnir, al- mennt múrverk. Vönduð vinna. Uppl. í s. 699 1434. MÚRARI getur bætt við sig verkefn- um, í flísalögnum og öllu alhliða múr- verki. S. 898 0418. ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem sam- dægurs í heimahús. Kvöld- og helgar- þjónusta. 695 2095. Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg- arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón- usta. S. 557 2321. Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín. á 1.490. Start-tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. S. 544 2350 www.start.is Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu bara forvitin um framtíðina? Tek fólk í einkatíma. S. 905 7010. Sjónvarps/videó viðgerðir samdægurs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552 7095. ● spádómar ● viðgerðir ● trésmíði ● dulspeki-heilun ● tölvur ● húsaviðhald ● búslóðaflutningar ● meindýraeyðing ● málarar ● bókhald ● hreingerningar /Þjónusta P.G.V auglýsir Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól- stofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða pgv@pgv.is Hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. PGV Bæjar- hrauni 6 ● til bygginga ● vélar og verkfærirað/auglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Til leigu Nýtt atvinnuhúsnæði við Askalind í Kópavogi. Rúmlega 100 fm, mikil lofthæð og stór vinnsluhurð (hæð 4m). Skrifstofu- og kaffiaðstaða. Laust strax. Upplýsingar í síma 861-3548 Félagsfundur miðvikudaginn 21. janúar kl. 17.00 í félags- heimilinu, Hverfisgötu 21. Dagskrá: 1. Undirbúningur kjarasamninga 2. Önnur mál Kaffiveitingar FULLORÐINSFRÆÐSLA í 65 ár Morgun-, síðdegis- og kvöldnámskeið ALMENNIR FLOKKAR - FRÍSTUNDANÁM Fjölbreytt tungumálanám: Byrjenda- og framhaldsflokkar. Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska, spænska, pólska, rússneska, tékkneska, arabíska, hebreska og tælenska. Sérkennsla í lestri og ritun – viðtöl og einkatímar. Íslenska: aukin lestrarfærni, stafsetning og málfræði. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nemendur í 10.bekk grunnskóla. ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Morgun-, síðdegis- og kvöldkennsla fyrir byrjendur og lengra komna (stig 1-5). Íslenska talflokkar og ritun. Fjarnám í íslensku á netinu – skráning á www.vefskoli.is Innritun stendur yfir í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í síma: 551 2992 Netfang: nfr@namsflokkar.is - Vefsíða: www.namsflokkar.is Kennt er í Miðbæjarskólanum og í Mjódd, Þönglabakka 4. SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR MYNDLIST - HANDVERK Fatasaumur. Prjón. Skrautskrift, stig 1 og 2. Glerlist. Mósaík. Teikning og vatnslita- málun. Olíumálun. Húsgagnaviðgerðir, að gera upp gömul húsgögn. Viðhald og viðgerðir á gömlum timbur- húsum. ÖNNUR NÁMSKEIÐ Fjármál heimilanna, leiðin til velgengni. Matreiðsla fyrir karlmenn, byrjendur. Matreiðsla sjávarrétta, framhald fyrir karlmenn. Trúarbrögð heims. Ertu í Greiðsluerfiðleikum? Fáðu aðstoð FOR! 1. Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræð- inga fyrir fólk og fyrirtæki. 2. Bjóðum upp á greiðsluþjónustu vegna greiðsluerfiðleika. FOR, Dugguvogi 3, Tímapantanir í síma 845 8870. 14 ára reynsla! www.for.is Vissir þú: Ársvextir af kreditkortum eru 15,4–15,95% Ef svo er þá erum við að leita að þér. Okkur vantar blaðbera í eftirfarandi póstnúmer til þess að bera út Fréttablaðið og DV: 1 0 1 – 1 0 7 – 1 0 8 – 1 1 6 – 1 7 0 Hægt er að velja um starf virka daga (mán-fös) eða um helgar (lau-sun). Hringdu í síma 515 7520 og athugaði hvort þín gata er laus. Frétt ehf. Skaftahlíð 24, dreifingarsími 515 7520 Vantar þig hressandi vinnu með hollri hreyfingu?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.