Fréttablaðið - 28.01.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 28.01.2004, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 28. janúar 2004 23 Gegningargallar, hanskar, stígvél og fleira. Þjarkur, Smiðjuvegi 6, Rauð gata, s. 533 6030, www.thjarkur.is Tek að mér járningar, útvega skeifur og botna. Vönduð vinna. Uppl. S: 845 0501 Erling Átthagar - NÝTT 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hafnarfirði. Stórglæsilegar, nýjar, vandaðar íbúðir með öllum heimilis- tækjum, lýsingu, gardínum o.fl. Eigum einnig lausar íbúðir í Reykjavík. Kíkið á vef okkar www.atthagar.is LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Lítil 2. herb. íbúð með eða án húsg. Til leigu nálægt miðbæ Rvk. Verð með hita og rafm. 54 þ. Laus strax. Uppl. í s. 849 2632 Herbergi á svæði 109 til leigu, fullbúið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi, þvottavél, stöð 2 og Sýn. Uppl. í síma 895 8677. 3ja herbergja íbúð 85 fm við Lönguhlíð til leigu. Upplýsingar í síma 568 1638. Notalegt herbergi til leigu, leigist helst sem geymsla eða vinnuaðst. Hiti/rafm. S. 551 5564, 692 7420. Til leigu, 50 fm. einst.rísíbúð í Norðu- mýri. Kr. 40.000/mán. Einnig 26 fm bíl- skúr. Kr. 20.000/mán. S. 863 7930. Stúdíóíbúð. 30fm m/sérinngangi í kj. í einb. við Mjóddina. 43 þús. m/r+h. Laus. S. 660 3820. Lítil 3ja herbergja íbúð til leigu í Mos- fellsbæ. Laus strax. Leiga 55 þús. m. hita+rafm. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 693 7141 á kvöldin. 3ja herb íbúð í Mosfellsbæ. 50 þ./mán., hiti og rafm. innif. Leigist reglus. og reykl. einstakl. frá 1. feb. til 1. júní. S. 566 6193, 695 3293. 12 fm herbergi til leigu í Bökkunum með aðgangi að sturtu. Sími 587 2622. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum. Allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. S. 895 2138. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð m. sér- inngangi & bílastæði. Leigist eing. reyklausum. S. 568 6706. 40 fm stúdíóíbúð á Teigunum til leigu. Uppl. í síma 891 9869 milli kl. 14-16. Til leigu 80 fm, 2. herb. íbúð í barnvænu og rólegu hverfi í Mosfellsbæ. Íbúðin er neðri hæð í fallegu einbýlishúsi. leiga er 65 þ. á mánuði. Upplýsingar um fjöl- skylduhagi berist Fréttablaðinu/DV Skaftahlíð 24 eða á smaar@frettabladid.is merkt “Mosfellsbær”. Hafnarfjörður: 60fm íbúð með öllu innbúi. Þvottavél - þurrkari - sjónvarp. Leigutími til 1. okt. Leiga 60 þús. mán með hússj.+rafm. Uppl. síma 565 0256 eftir kl. 16. 2ja herb. íbúð m. húsg. til leigu. Leiga 65 þ. á mán. m. hússj. S. 868 7188, 557 7287. Stúdíóíbúðir m. húsg. sjónv.,síma og ADSL. Einnig herbergi m. húsg. S 696 9696. Óska eftir studíóíbúð á svæði 101 eða 105. Er róleg, reykl. og reglusöm. S. 821 5337. 4ra manna fjölskylda óskar eftir húsnæði, skammtímaleigu. Helst í Kópavogi. Reyklaus og reglusöm. Sími 660 7888. Var að koma úr námi erlendis og óska eftir 3ja herbergja íbúð á svæði 101 til 105 frá og með 1. feb. Ekki langtímaleiga. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 691 4246. Óska eftir studíóíbúð. Er reglusöm og reyklaus. Skilvísar greiðslur. Sími 892 4288. 25 ára reglusamur einstaklingur óskar eftir tveggja herb. íbúð, frá 1. feb. Örugg- um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í s. 663 3401. Óskum eftir 4ra herbergja íbúð á svæði 109 frá 1. mars. Uppl. í síma 437 1495. Par í leita að íbúð í Suðurhlíðum Kópa- vogs, stærð 40-55 fm. Endilega hafið samb. í s. 662 1031. Golf og hús á Spáni og margt fleira. http://www.bonalba.com. Sendum bæklinga. Upplýsingar í síma 662 5941. Til leigu nokkur samliggjandi her- bergi í Síðumúla - tölvulagnir. Uppl. 899 4670. Óska eftir 40-70 fm atvinnuhúsnæði. Helst í Hafnafirði og með innkeyrsludyr- um en ekki skilyrði. Uppl. í s. 699 2434. Bílskúr til leigu strax í Skipholti. Upp- lýsingar í síma 863 5013. UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858. Útsölulok um helgina, verð sem aldrei hafa sést áður. Opið mán. - föstd. 10- 23, laugard. 10-22 og sunnud. 12-20. Lokadagar, en meiri lækkun. Kvöldvinna-Símsala. Rótgróið mark- aðsfyrirtæki óskar eftir sölufólki í kvöldvinnu 2-5 kvöld í viku. Við leit- um eftir fóki á aldrinum 25 og eldra, jafnvel miklu eldra. Upplýsingar eru veittar í síma 699-0005. Vantar fólk í fiskvinnslu í Reykja- vík. Aðallega í snyrtingu. Reynsla æskileg og að geta byrjað strax. Akur- ey ehf. Sími. 892 5747. Hagkaup Skeifunni. Við óskum eftir fólki í eftirtalin störf: Mátun. Vinnu- tími virka daga 13-18. Sérvörudeild. Vinnutími virka daga 9-17 og annar hver laugardagur. Þjónustuborð. Vinnutími 9-15 aðra vikuna en hina 15-20:30 og annar hver laugardagur. Við leitum að áreiðanlegum, stund- vísum og duglegum starfsmönnum í þessi störf. Umsækjendur eldri en 40. ára sérstaklega velkomnir. Upplýsing- ar um þessi störf veitir Fjóla á staðn- um eða í síma 563 5000 næstu daga. Keflavík. Vanir menn óskast í móta- uppslátt. S. 860 5400, Páll. Starfskraftur óskast í söluturn í Vesturbæ dag- og kvöldvaktir. Uppl. í s. 697 6631 eftir kl. 17. Óskum eftir að ráða trésmið, van- an verkstæðisvinnu nú þegar. Framtíðarstarf.Umsóknir með upp- lýsingum um fyrri störf sendist Fréttablaðinu fyrir 1. Feb.,merkt: Dugnaður. Förðunarfræðingar ath! Mikið af verkefnum framundan. Freistið gæf- unnar og skráið ykkur hjá Model.is í s. 517 0030 eða á model@model.is Seigla ehf. vantar laghenta menn í bátasmíði, frágang véla, rústfría smíði ofl. Skilyrði að geta unnið sjálfstætt, vera stundvís og reglusamur. Uppl. í síma 551 2809 eða 698 3487. KK 30 ára óskar eftir starfi. Skoða allt(meirapróf). Samviskus. og dugleg- ur. S. 820 1974. Til að lifa af vantar mig svarta vinnu strax. Ýmislegt kemur til greina. Hef bíl. S. 692 5828. Tvítugur karlmaður með stúdents- próf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband í síma 869 3206. Lager eða sölumennska í verslun. Mjög vanur húsgögnum. Skoða allt. S. 694 2098/517 2898. Góður starfskraftur. 25 ára kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, helst dagvinna. Uppl í s. 693 3520. Er hugsanlegt að þetta henti þér? Skoðaðu www.orvandi.is Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands verður haldinn á Ráðhúskaffi þann 11. febrúar næstkomandi klukkan 17:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Dr. Arnór Þórir Sigfússon heldur erindi um ástand blesgæsastofnsins. Stjórn- in. Rithöfundur um sextugt vill kynnast vel menntuðum manni með áhuga fyrir dulspeki. Svar sendist Frétta- blaðinu merkt “Dulspeki 2004”. Heiðarlegur maður, 71 árs, óskar eft- ir að kynnast heiðarlegri konu á svip- uðum aldri. Svör sendist Fréttabl. merkt “heiðarlegur”. ● einkamál ● fundir /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast ● atvinna í boði /Atvinna ● bílskúr ● atvinnuhúsnæði ● húsnæði til sölu ● húsnæði óskast ● húsnæði í boði /Húsnæði ● hestamennska www.sportvorugerdin.is ● fyrir veiðimenn /Tómstundir & ferðir hvað?hvar?hvenær? 25 26 27 28 29 30 31 JANÚAR Miðvikudagur Stefan Kretzschmar: Hjá Magde- burg til 2007 HANDBOLTI Þýski handknattleiks- maðurinn Stefan Kretzschmar hef- ur handsalað nýja samning við Magdeburg sem gildir til ársins 2007. Kretzschmar hefur leikið með Magdeburg síðan 1996. Samningur- inn, sem verður undirritaður í byrj- un febrúar, felur einnig í sér að Kretzschmar vinnur að markaðs- málum hjá félaginu eftir að ferlin- um lýkur. Kretzschmar hefur skorað 752 mörk í 206 leikjum með þýska landsliðinu. Hann leikur ekki með Þjóðverjum á EM í Slóveníu vegna þess að hann var ekki búinn að ná sér eftir uppskurð á nára. ■ FÓTBOLTI „Já, ég lék með Watford gegn KR árið 1999 og ég vona að mér gangi eins vel gegn þeim á föstudaginn,“ sagði Jóhann B. Guðmundsson. Jóhann gekk til liðs við sænska félagið Örgryte í síðustu viku og leikur með því á Iceland Express mótinu um helg- ina. Jóhann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Watford í afmælisleik KR árið 1999 en hann mætir KR- ingum að nýju á föstudaginn. Frumraun Jóhanns með Ör- gryte var á móti í Álaborg í Dan- mörku fyrir tíu dögum. „Þetta var hraðmót með sjö manna liðum. Hver leikur stóð yfir í ellefu mín- útu og við skiptum oft en alltaf við sama manninn. Þetta var því mik- il keyrsla en miklu skemmtilegra en að fara út að hlaupa.“ Jukka Ikäläinen, þjálfari Örgryte, var ánægður með frammistöðu Jó- hanns og Slóvenans Patrick Ipa- vic og sagði í viðtali á heimasíðu félagsins. „Báðir léku mjög vel allt mótið, auk þess sem Patrick náði að skora.“ Örgryte gerði 1-1 jafntefli við Álaborg og Randers, vann AB frá Kaupmannahöfn 3-0 en tapaði 1-0 fyrir OB frá Óðins- véum. ■ Velska knattspyrnusam- bandið: Vill sæti Rússa FÓTBOLTI Knattspyrnusamband Wa- les hefur sent UEFA erindi í kjölfar þess að rússneskur leikmaður féll á lyfjaprófi í leik Walesmanna og Rússa í Evrópumeistarakeppninni í haust. Yegor Titov var uppvís að notkun Bromantan, lyfs sem er á bannlista, í kjölfar seinni leiks þjóð- anna og var dæmdur í eins árs bann í síðustu viku. Rússar sigruðu 1-0 en Wales- menn fara fram á að þeim verði dæmdur 3-0 sigur. Málið verður tek- ið fyrir í byjun næsta mánaðar og fái Walesmenn sínu framgengt taka þeir sæti Rússa í A-riðli. ■ ■ ■ LEIKIR  20.15 KA og Tindastóll keppa í Boganum á Powerade-mótinu í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  14.55 EM í handbolta á RÚV. Bein út- sending frá leik Rússa og Spánverjai.  16.25 EM í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Frakka og Tékka í milliriðli.  17.00 Enski boltinn á Sýn. Útsend- ing frá síðari leik Aston Villa og Bolton í undanúrslitum deilda- bikarkeppninnar.  18.40 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  19.40 Enski boltinn á Sýn. Bein útsending frá síðari leik Middles- brough og Arsenal í undanúrslit- um deildabikarkeppninnar.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  00.10 EM í handbolta á RÚV. Út- sending frá leik Svía og Dana í milliriðli. FÓTBOLTI „Markmið okkar sem stöndum að þessu er að búa til knattspyrnuveislu fyrir félögin,“ sagði Jón Pétur Róbertsson, fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar Keflavíkur. „Við vildum gefa bestu félögunum á Íslandi tæki- færi til að bera sig saman við lið sem er skrefi á undan okkur.“ Iceland Express mótið verður háð um helgina í Egilshöll og Reykjaneshöll. ÍA, Keflavík, KR og sænska félagið Örgryte taka þátt í mótinu. Keflvíkingar standa að mótinu í samvinnu við Iceland Express, Radisson-SAS og Allra- handa. „Þetta er fyrsta alþjóðlega mótið hér á landi á þessum árs- tíma,“ sagði Lúðvík Georgsson hjá Iceland Express. „Við byrjum smátt en markmið okkar er að þetta verði árlegt mót og kannski stækkar það. Kannski fáum við sex lið eða átta lið. Það er mjög gaman að fá sterk lið eins og ÍA, KR og Keflavík og svo Örgryte en þar sem ég bý í Svíþjóð veit ég að þeir spila mjög spennandi fót- bolta.“ „Þegar ég talaði við þjálfara ÍA og KR sögðu þeir strax já,“ sagði Jón Pétur. „Ég ætlaði að tala við þrjú sænsk félög og byrjaði á Ör- gryte. Það tók bara tvær mínútur að fá svar hjá þeim. Þeir sögðu strax, við komum. Þeim fannst þetta mikill heiður og sögðu að þá hefði alltaf dreymt um að koma til Íslands.“ „Núna kemur vel í ljós hvar við stöndum og hvort við þurfum að bæta okkur,“ sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Keflvíkinga. „Við undirbúum okkur fyrir mótið eins og fyrir aðra leiki. Við verð- um með liðið sem mun líklega leika fyrir okkur á Íslandsmótinu í sumar og ég reikna með að nota fjórtán til fimmtán leikmenn í báðum leikjum.“ „Haraldur Ingólfsson er klár í slaginn að nýju og hefur verið að æfa með okkur frá því í haust,“ Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Skagamanna. „Hann hefur stað- ið sig mjög vel í Noregi og Sví- þjóð þannig að ég hef trú á því að hann sé öflugri heldur en áður en hann fór út.“ Gunnlaug- ur var á mála hjá Örebro árið 1998. „Svíarnir eru skrefi fram- ar en við. Þeir leika hraðari fót- bolta og liðin almennt betri þan- nig að mótið verður mjög góður prófsteinn á okkur.“ KR-ingar leika við Örgryte á föstudag en Skagamenn og Keflvíkingar vilja væntanlega leika gegn Sví- unum á laugardag. „Þeir eru ekki búnir að vinna KR-inga fyr- irfram. Við fáum tvo hörku- skemmtilega leiki á föstudaginn og svo er bara spurningin hvern- ig þetta lendir á laugardaginn,“ sagði Gunnlaugur. ■ JÓHANN B. GUÐMUNDSSON Gekk til liðs við sænska félagið Örgryte í síðustu viku. Jóhann B. Guðmundsson: Gengur vonandi eins vel og síðast ICELAND EXPRESS MÓTIÐ Keflvíkingar standa að mótinu í samvinnu við Iceland Express, Radisson-SAS og Allrahanda. Efna til knattspyrnuveislu Iceland Express mótið verður háð um helgina í Egilshöll og Reykjaneshöll. ÍA, Keflavík, KR og sænska félagið Örgryte taka þátt í mótinu. DAGSKRÁ ICELAND EXPRESS CUP Egilshöll, föstudaginn 31. janúar Keflavík - ÍA 18.00 KR - Örgryte IS 20.15 Reykjaneshöll, laugardaginn 31. janúar Leikur um þriðja sætið 16:00 Úrslitaleikur 18.15

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.