Fréttablaðið - 29.01.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 29.01.2004, Blaðsíða 36
29. janúar 2004 FIMMTUDAGUR Það var varla búið að prentanöldurpistil minn í síðustu viku um að það skorti góða saka- málaþætti frá BBC á dagskrá RÚV þegar fréttir bárust af nýrri sex þátta breskri sakamálaseríu á þriðjudagskvöldum. Þetta hefur væntanlega verið einhvern tíma í bígerð þar sem svona skjót við- brögð við umkvörtunum eru sjaldséð hjá ríkisstofnunum. Hvað um það, fyrsti þátturinn í Svikráðum, State of Play, lofar góðu og styrkir mig í þeirri trú minni að það geri enginn spennu- þætti betur en Bretinn. Það spill- ir svo ekki fyrir að hér er það lufsulegur blaðamaður sem glím- ir við flókna morðgátu. Þetta er auðvitað skáldskapur en samt standa þessir þættir nær þeim raunveruleika blaðamannsins sem ég þekki en þeirri geggjuðu mynd sem dregin hefur verið upp af íslenskum blaðamönnum sem eru upp til hópa rotin handbendi illra afla. Blaðamaðurinn í þáttunum er hinn vænsti dregur, kemur stjórn- málamanni í framhjáhalds- hneyksli til hjálpar og situr á krassandi skúbbum sem yrðu öll að uppslætti í DV á millisekúndu. Þá er góði blaðamaðurinn líka að berjast við að fletta ofan af stóru samsæri, ólíkt kollegum hans hérna á Íslandi sem eru meintir prímusmótorar allra helstu spill- ingar- og samsærismála. State of Play er því fyrirtaks blanda morða og blaðamennsku og ekki spillir fyrir að hafa hinn frábæra leikara Bill Nighy, sem stal Love Actually sællar minn- ingar, í hlutverki siðlauss rit- stjóra. Þetta gerist ekki betra. ■ Sjónvarp 6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Kögur og kollhattar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Einyrkjar 14.00 Fréttir 14.03 Út- varpssagan, Hvíldardagar 14.30 Bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið, Góði Guðinn á Manhattan 0.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns 7.00 Fréttir 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 Íþrótta- spjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp- land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með Kills 22.10 Óskalög sjúk- linga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Skjár einn 21.00 Svar úr bíóheimum: Saving Private Ryan (1998). Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Doug fær slæma tannverki og fer til tannlækn- is. Hann kemst að því að Carrie var skotin í kærastanum hans. Tannlæknirinn fréttir það líka og fer að ræða við Doug um hvað hefði gerst hefði hann vitað af áhuga Carrie. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Blessed be the Lord my strength, which teacheth my hands to war, and my fingers to fight.“ (Svar neðar á síðunni) ▼ VH1 13.00 Outrageous Transform- ations 14.00 Fashion Chamele- ons Top 10 15.00 Best & Worst Dressed 16.00 Worst Dressed Top 5 16.30 Best Dressed Top 5 17.00 Hot Sexy Now All Access 17.30 Super Star's Guide To Dating 18.00 Sex Icons Top 10 19.00 Sex & Rock In Roll All Access 20.00 Getting Naked All Access 21.00 Young Hot Holly- wood All Access 22.00 Totally Gay All Access TCM 20.00 Whose Life is it Anyway? 21.55 The Formula 23.50 Dark of the Sun 1.30 Arturo's Island 3.00 Boom Town EUROSPORT 14.30 Nordic Combined Skiing: World Cup Sapporo Japan 15.30 Football: African Cup of Nations Tunisia 17.30 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 18.00 Football: African Cup of Nations Tunisia 20.00 Boxing 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Tennis: Grand Slam Tourna- ment Australian Open 23.15 Rally: World Championship Monte Carlo Monaco 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Gorilla Encounters 20.00 Jules Most Dangerous 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Gorilla Encounters 0.00 Jules Most Dangerous BBC PRIME 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roadshow 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Ground Force America 18.30 Doctors 19.00 Eastenders19.30My Hero 20.00 Life Before Birth 21.00 The Human Face 21.50 Space 22.30 My Hero 23.00 Alistair Mcgow- an's Big Impression 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Around the World in 80 Days DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Remote Mad- ness 18.30 Wreck Detectives 19.30 A Chopper is Born 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Prosecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Nazis, a Warning from History 1.00 Hitler's Henchmen MTV 12.00 Tmf Belgium Awards 2003 12.30 Making the Video Puddle of Mudd - Away from Me 13.00 Unpaused 16.00 Trl 17.00 Unpaused 18.00 Made - Ladies Man 19.00 MTV:new 19.30 Jammed - Red Hot Chili Peppers 20.00 Dismissed 20.30 Real World Paris 21.00 Top 10 at Ten - the Jacksons 22.00 Superock 0.00 Unpaused DR 1 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Sporløs 19.30 Vagn i Indien 20.00 TV-avisen 0.25 Pengemagasinet 20.50 Sport- Nyt 21.00 Dødens detektiver 21.30 Fucking Åmål 22.55 OBS DR 2 16.00 Deadline 17:00 16.10 Dalziel & Pascoe (1) 17.00 Udefra 18.00 Søskende (2) 18.30 Ude i naturen: Skovens tjenere (3) 19.00 Debatten 19.45 Mistænkt 1 ñ Prime Suspect(1) 21.30 Deadline 22.00 Krigen i farver - set fra USA (1) 22.50 Grænseløs kær- lighed 23.20 Deadline 2. sek- tion NRK 1 15.00 Siste nytt 15.03 Etter skoletid forts. 15.30 The Tribe - Drømm-en lever 16.00 Oddasat 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distrik- tsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Herskapelig 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Svarte penger - hvite løgner 21.30 Team Antonsen 22.00 Kvelds- nytt 22.10 Urix 22.40 Den tred- je vakten NRK 2 14.30 Svisj-show 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts. 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmplaneten: spesial 20.05 Niern: Min kjære kjempe 21.45 Blender 22.05 Dagens obbel 22.10 David Letterman-show 22.55 God morgen, Miami SVT 1 14.15 Landet runt 15.00 Rapport 15.05 Djursjukhuset 15.35 Tillbaka till Vintergatan 16.05 En försvunnen värld 16.55 Anslagstavlan 17.00 Boli- bompa 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 Raggadish 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag Aten 2004 20.00 Daniel Deronda 21.00 Dödens ingenjör 22.35 Rapport 22.45 Kulturnyheterna 22.55 10 play SVT 2 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstec- ken 16.45 Uutiset 16.55 Reg- ionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’ kväll 18.00 Kulturny- heterna 18.10 Regionala nyhet- er 18.30 Celeb 19.00 Mediemagasinet 19.30 Flêckera i Sulvik 20.00 Aktuellt med A- ekonomi 20.30 Carin 21:30 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Film- krönikan filmfestival 22.00 Spung 2.0 22.30 K Special: Tiden och skeendets gåta Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 15.25 EM í handbolta Tékkland og Serbía/Svartfjallaland 16.55 EM í handbolta Svíþjóð og Spánn fyrri hálfleikur. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 EM í handbolta Svíþjóð- Spánn, seinni hálfleikur. 18.30 Stundin okkar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Átta einfaldar reglur (13:28) (8 Simple Rules for Dating My Teenage Daughter 20.30 Af ís munt þú upp rísa 21.15 Sporlaust (13:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Í hár saman (2:7) 23.10 Bjargið mér (1:6) (Rescue Me) Sally Phillips úr þáttunum Út í hött (Smack the Pony) er í aðalhlut- verki Hún leikur Katie Nash, blaða- konu á kvennatímaritinu Eden og bunar út úr sér greinum um ást og rómantík en um leið er hún að reyna að bjarga hjónabandi sínu. e. 0.05 EM í handbolta Rússland- Króatía, leikur í milliriðli frá því fyrr í kvöld. 1.25 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 1.45 Dagskrárlok 6.00 LOTR: The Fellowship... 8.55 Trapped in Paradise 10.45 Get Real 12.35 Almost Famous 14.35 Trapped in Paradise 16.25 Get Real 18.15 Almost Famous 20.15 LOTR: The Fellowship... 23.10 Postman Blues 1.05 Sexual Predator 2.30 The Pit and the Pendulum 4.00 Postman Blues 9.00 SURVIVOR MARAÞON - 4. þáttaröð (e) 17.30 Dr. Phil 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment Jamie Kennedy gerir fjöl- breyttar tilraunir á þolinmæði sam- borgara sinna og kemur þeim í að- steæður sem þeir eiga ekki von á. Hreinræktaður kvikindisskapur af vönduðustu sort. 20.30 Still Standing 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show Gamanþættir um hið sérkennilega möppudýr Drew Carey. 22.00 Joe Millionaire - lokaþáttur Hvað varð um Evan og Zora? 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 0.15 Dr. Phil (e) 1.05 SURVIVOR MARAÞON (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddy Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2 Bíórásin Omega 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Osbournes (4:10) (e) 13.05 The Education of Max Bickford (11:22) (e) 13.50 The Swap Framhaldsmynd. 15.05 Jamie’s Kitchen (4:5) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours 18.00 Coupling (4:6) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 60 Minutes 20.50 Jag (5:24) 21.35 NYPD Blue (21:23) 22.20 Ghosts of Mars (Draugar á Mars) Hrollvekjandi vísindaskáld- saga, uppfull af spennu. Sagan ger- ist á Mars þegar mannkynið er komið 200 árum lengra á þróunar- brautinni. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Night Train (Næturlestin) Fyrrverandi bókhaldara glæpakóngs í Dyflinni er sleppt úr fangelsi en glæpamennirnir telja sig hafa horn í síðu hans. Skondin ástarsaga sem er örlítið öðruvísi en gengur og ger- ist. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 The Closer You Get (Einka- máladálkurinn) Stórskemmtileg gamanmynd um nokkra félaga í írskum smábæ. Þeir telja sig ekki njóta þeirrar aðdáunar hjá kvenfólki sem þeir eiga skilið. Til að rétta hlut sinn auglýsa þeir eftir nánum kynnum við kvenfólk í bandarísku dagblaði. Viðbrögðin láta ekki á sér standa en þau verða allt önnur en félagarnir áttu von á. Leyfð öllum aldurshópum. 2.55 Tónl.m.bönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (12:23) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 4 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 South Park 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends 5 (12:23) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Simpsons 1.10 Home Improvement 4 1.30 Fresh Prince of Bel Air 1.55 South Park 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Sjáðu 23.30 Meiri músík Popp Tíví 36 ▼ Góði blaðamaðurinn ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ tekur breska sakamálaþættinum Svikráðum fagnandi. sjónvarpsdagskráin viðtöl greinar verðlaunagátur pistlar staðreyndir staðleysur Auglýsingasímar 515 7518 og 515 7585 birta M E S T L E S N A V I K U B L A Ð Á Í S L A N D I 110.000 lesendur frítt með Fréttablaðinu á föstudögum Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 SÚR HVALUR GÆÐA VESTFIRSKUR HARÐFISKUR FRÁ ANTONI PROPPÉ Sýn 17.50 Enski boltinn (Middles- brough - Arsenal) 19.30 Olíssport 20.00 Western World Soccer Show 20.30 Heimsbikarinn á skíðum 21.00 World’s Strongest Man 21.30 US Champions Tour 2004 22.00 Olíssport 22.30 Breathtaking Spennutryllir. 0.15 Dagskrárlok - Næturrásin 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga. (e) 22.15 Korter Við tækið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.