Fréttablaðið - 02.02.2004, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 02.02.2004, Blaðsíða 7
 Árið 1516 voru sett lög í Þýskalandi, Reinheitsgebot, þar sem fram kemur hvaða hráefni eru leyfileg í ölgerð. Þessi lög, sem munu vera elstu mat- vælalög í heimi, eru enn í fullu gildi. Samkvæmt Reinheitsgebot er ekki leyfilegt að nota önnur hráefni í ölgerð en vatn, korn, ger og humla. Virtustu bjórframleiðendur Evrópu taka mið af þessari aldagömlu hefð og það gerum við hjá Ölgerðinni líka. Egils Gull er alvörubjór brugg- aður án sykurs enda sýna bragð- kannanir að Íslendingum finnst hann bestur á bragðið. Íslendingar þekkja muninn á alvöru- bjór og skyndibruggi. Egils Gull léttbjór Egils Gull alvörubjór – alvörubragð Alvörubjór er bruggaður án sykurs samkvæmt aldagömlum hefðum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.