Fréttablaðið - 09.02.2004, Side 32
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500
Bakþankar
ÞRÁINS BERTELSSONAR
Sjálfsafgreiðsla eða þjónusta
Þitt er valið!
*Á höfuðborgarsvæðinu
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
6
1
6
1
veldu
ódýrt
bensín!
á næstu ESSO stöð*
Hjá ESSO fylgjumst við grannt með verðlagningu samkeppnisaðila. Dældu sjálfur og
við tryggjum þér hagstætt verð á eldsneyti. Veldu ódýrt bensín – veldu ESSO!
Almenn-
ingur.is
Í fyrsta sinn hef ég fengiðfjöldapóst sem ég er sammála.
Mjög sammála! Skeytið sem datt
inn í tölvuna mína er á þessa leið
(það eru ekki allir nettengdir og
tölvuvæddir):
KJÓSANDI, kæri samborgari!
Farðu á almenningur.is og taktu
þátt í að koma neðangreindum
tilmælum til alþingismanna:
ALÞINGISMENN. Við mælumst
til þess að lög um eftirlaun for-
seta Íslands, ráðherra, alþingis-
manna og hæstaréttardómara
frá 15. desember 2003 verði end-
urskoðuð. Við endurskoðun lag-
anna verði haft að leiðarljósi að
almenningur og kjörnir fulltrúar
almennings búi í grundvallar-
atriðum við sömu eftirlaunarétt-
indi.
FORÉTTINDI ganga gegn rétt-
lætis- og lýðræðishugmyndum
þorra landsmanna, sérstaklega
forréttindi kjörinna fulltrúa.
Þeir sem kjörnir eru til að setja
lögin mega hvorki búa sjálfum
sér almenn réttindi umfram þau
sem umbjóðendur þeirra njóta
né afmarka almenningi grund-
vallarréttindi sem þeir sjálfir
vilja ekki una við og telja ófull-
nægjandi.
Virðingarfyllst,
kjósandi