Fréttablaðið - 13.02.2004, Síða 27

Fréttablaðið - 13.02.2004, Síða 27
FÖSTUDAGUR 13. febrúar 2004 27 Nýuppgerður 3ja sæta antiksófi. Selst ódýrt á 85 þús. Uppl. síma 868 9037. Búslóð til sölu. Upplýsingar í síma 849 3230. Uppstrekktur listmálarastrigi, margar stærðir og gerðir. 20-25% afsláttur. Litir og Föndur, Skólavörðustíg. Sími 552 1412. Allt til olíumálunar, námskeið hjá Veru Sörensen. Miðvikudaga, fimmtudaga og laugadaga. Litir og Föndur, Skóla- vörðustíg. Sími 552 1412. RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin og fáið nýjan dúk á keflin. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, s. 567 1086. Til sölu frystikista og frystiskápur. Uppl. í s. 894 6633 Góð skíði á 8.000 kr. og íshokkígalli á ca 13-18 ára. Uppl. í s. 868 2344/565 2512. 6 borðstofustólar með rauðu plussi á 5000 kr. Uppl. í s. 848 0142. Rúm 125x200 til sölu. Uppl. í síma 696 3136, e. kl. 20. Þvottavél, eldavél og 28” sjónvarp til sölu. Uppl. í s. 898 8007. Eldra, vel með farið sófasett 3+2, selst á 20 þús. Uppl. í s. 862 0022. Nýl., innb. ísskápur 54x178 cm, notað- ur í 2 vikur. Sérfrystir, 55 þ. S. 693 3935, Guðný. Silver Cross hvítur 7 ára. Mjög vel með farinn. 30 þ. S. 693 3935, Guðný. Grænn sófi eins og nýr. Hægt að legg- ja bakið niður. Uppl. í s. 567 6102 eða 863 6102. Vörulager til sölu. Sokkabuxur frá Margo, föðrunarvörur frá John Van G. Alida naglavörur. Rekstrarvörur Ellisons, föðrunarburstar Brush up. Pharaffin vax WR. Mikill afláttur frá innflutningsverði ef samið er strax. Selst saman eða í hlutum. Uppl. 820 2610. Ariston Ísskápur 180 cm , Ariston upp- þvottavél. Innbyggt, stórt tölvuborð, sjónvarpskápur. Uppl. 820 2610. MMC Lancer ‘93 1600 GLXI sk. ‘04 ek. 163 þ. Ssk. Góður bíll. Uppl. í s. 699 3882. 60’s eldhúsborð og stólar til sölu. Upplýsingar í síma 693 5624. Notuð, negld snjódekk til sölu. Stærð 185/65/14. Uppl. í s. 866 1000. Árs gamalt, ameriskt gæðarúm frá Svefn og heilsu til sölu. Lítið notað og í toppstandi. Stærð 135x203. Verð 75.000.- Upplýsingar í síma 821 1707, eftir hádegi. Antik sófasett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í s. 661 7479. Nýlegt, amerískt Queen size rúm til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 899 9488. Furuborðstofusett m/ stækkunarpl. 35 þ. Furufataskápur m/ spegli 25 þ. Samsung sjónvarp 21” 10 þ. S. 847 2022. MMC Lancer árg. ‘91 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 552 7702. Overlook saumavél til sölu, efnis- strangar fylgja. Einnig til sölu ódýrt prjónagarn. Upplýsingar í síma 567 4894. Ísskápur 185 cm tvískiptur á 14 þ. Annar 113 cm á 8 þ. Eldavél á 5 þ. Vifta á 2.500. Primera ‘91, sk. ‘04. Lancer ‘90. Einnig varahlutir í ýmsa bíla. S. 896 8568. Til sölu sambyggð þvottavél og þurrk- ari. Upplýsingar í síma 553 2252 eftir kl 15.00. Sniðugt atvinnutækifæri. 16 stk. sæl- gætissjálfsalar. Hitablásari, 3ja fasa, 9 kw. Viðskiptagröfur að upphæð 2,5 millj. Góð afföll. S. 845 3540. 1+2+3 sófasett, verð 15 þúsund. Svefnsófi, kommóða, skápur, dýnur. S. 697 5850. Ung, einstæð móðir með tvö börn auglýsir eftir öllum húsgögnum gef- ins eða mjög ódýrum. Sími 866 6660 / 587 4196. Fimm kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í s. 869 5992 María. Óska eftir tjaldvagni, t.d. Camplet á ca 100-200 þ. Uppl. í s. 868 2344/565 2512. Óska eftir nökkvum í nothæfu ástan- di. Borga allt að 25 þús. fyrir stykkið. Húsdýragarðurinn Húnaveri, sími 452 7110. Óska eftir hefilbekk frá Brynju 150 cm löngum, bútsög, Elektra Beckum og einnig lítilli bandsög. 6 m Gámur til sölu. S. 897 4597. 15-18 feta sjóplastbátur óskast til kaups. Upplýsingar 555 4009 / 698 0949. Til sölu Whirlpool þvottavél, lítið not- uð. Sími 699 7024. Mjög gott svart Technics rafmagnspí- anó til sölu. Uppl. 866 1575. TÞM auglýsir æfingapláss til leigu. Upplýsingar í síma 824 3001 og 824 3002. Tölvuviðgerðir, uppfærslur. Ódýr og góð þjónusta. KK Tölvur ehf, Reykjavík- urvegi 64, sími 554 5451. www.kktolv- ur.is Til sölu 21” Hitachi skjár, selst á 50 þ. og 19” Hitachi skjár sem selst á 20 þ. Uppl. í s. 824 2315, Ólafur. Til sölu 3 metra plötuklippur, Colly, klippa 15 mm. Vél í góðu lagi. Gott verð. Uppl. í síma 896 6278. Góð, stór súluborvél á góðu verði. Upplýsingar í síma 896 6278. Til sölu loftpressa Shamal 200 L. 3 kw, 10 bar. 3 fasa. Lítið notuð. Uppl. í s. 866 5229. Til sölu búslóð v/flutn eikar borðstb og stólar ameriskt queen size rum og skrifb úr húsghöllinni,29”100mz sjónv og video,nýleg þvottav og aeg ísskápur m/frysti hljómfl tæki sony og 4 hát ný- leg skíði ofl ofl uppl 845-8925 e.18.30 Gegnheilt 20 mm parket, eik, hlynur, rauðeik á rýmingarverði. Gólefnaval, s. 517 8000. Óska eftir færanlegum girðingum 3,5 x 2 m. Upplýsingar í síma 421 7110. VW Bjalla 1959 model til sölu. Upp- gerður að hluta en ekki fullbúinn. S. 820 2345. Heimilisþrif, flutningaþrif, stiga- gangar og fyrirtæki. Er hússtjórnar- skólagengin. Árný S. S. 898 9930. Þvegillinn, stofnað 1969. Hrein- gerningar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf., sími 511 2930. Tökum að okkur vsk. uppgjör, framtalsgerð, launavinnslu og bók- hald. Beggja hagur ehf., 517- 3172/696 3172. Bókhald, vsk-uppgjör og skattfram- töl. HS Bókhaldsþjónusta. Sími 692 0997. KJARNI ehf Bókhald - VSK-uppgjör Skattskýrslur - ársuppgjör Stofnun hlutafélaga o.fl. Sími 561 1212 - www.kjarni.net Bókhald-Vsk.& launauppgjör-Árs- uppgjör-Skattframtöl. Ódýr og góð þjónusta. Sími 693 0855. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 896 6148 og jig@mi.is MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 845 3374. Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg- arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón- usta. S. 557 2321. Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín. á 1.490. Start-tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. S. 544 2350 www.start.is Hljómsveit vantar bassaleikara. Spil- um tónlist í anda G’n’R, AC/DC & Aer- osmith. Uppl. í s. 824 4746 eða 699 1468. ● hljóðfæri ● tölvur ● húsaviðhald ● búslóðaflutningar ● meindýraeyðing ● málarar ● bókhald ● hreingerningar /Þjónusta ● ýmislegt P.G.V auglýsir Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól- stofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða pgv@pgv.is Hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. PGV Bæjar- hrauni 6 ● til bygginga ● bækur ● vélar og verkfæri ● tölvur ● hljóðfæri ● heimilistæki ● óskast keypt ● gefinsÓdýrt, ódýrt! Troðfull búð af húsgögnum og öðr- um spennandi vörum til heimilis- ins. Búland ehf, Skeifunni 8, S. 533 1099. SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 rað/auglýsingar Óskum eftir að ráða áreiðanlegan og duglegan mann til starfa við útkeyrslu og aðstoð í framleiðslu. Reynsla að störfum við bakarí æskileg. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma: 533-3000 / 894-7733 hjá Óttari Sveinssyni milli kl. 9.00 - 15.00 næstu daga. Þarftu fjárhagsmeðferð? Fáðu aðstoð FOR! 1. Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjármálunum. 2. Greiðsluþjónusta í boði. FOR Consultants Iceland, 14 ára reynsla, tímapantanir: 844 5725, www.for.is. Vissir þú: Meðalársvextir yfirdráttar eru 15,4% Húsvörður Grýtubakkahreppur óskar eftir að ráða húsvörð við Grenivíkurskóla. Starfið felst aðallega í umsjón, þrifum og eftirliti með húsnæði, auk sundlaugargæslu, gæslu í líkamsræktarstöð og umsjón með tjaldstæði. Grýtubakkahreppur er um 400 manna sveitarfélag við austanverðan Eyjafjörð og er 30 mín. akstur frá Akureyri. Grýtubakkahreppur er fallegt og snyrtilegt sveitarfélag í fögru umhverfi og náttúru. Þar er m.a. nýr leikskóli, nýlegur grunnskóli, sundlaug og íþróttahús, góð verslun og sparisjóður. Sveitarfélagið er ákjósanlegur staður til að búa á, ekki síst fyrir fjölskyldu- og barnafólk. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið eru á www.grenivik.is. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri, Guðný Sverrisdóttir í síma 463-3159. Umsóknum skal skila á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Gamla skólanum, 610 Grenivík. Umsóknarfrestur er til 19. mars 2004. SVEITARSTJÓRI GRÝTUBAKKAHREPPS. GRÝTUBAKKAHREPPUR Skólastjóri Grýtubakkahreppur óskar eftir að ráða skólastjóra við Grenivíkurskóla. Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun. Æskilegt er að hann hafi framhaldsmenntun í stjórnun og reynslu af skólastjórnun. Nauðsynlegt er að hann hafi góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, geti starfað sjálfstætt og hafi gott vald á mannlegum samskiptum. Grenivíkurskóli er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með 50 - 60 nemendur á næsta skólaári. Nýr skólastjóri þarf að hefja störf í síðasta lagi 1. ágúst nk. Grýtubakkahreppur er um 400 manna sveitarfélag við austanverðan Eyjafjörð og er 30 mín. akstur frá Akureyri. Grýtubakkahreppur er fallegt og snyrtilegt sveitarfélag í fögru umhverfi og náttúru. Þar er m.a. nýr leikskóli, nýlegur grunnskóli, sundlaug og íþróttahús, góð verslun og sparisjóður. Sveitarfélagið er ákjósanlegur staður til að búa á, ekki síst fyrir fjölskyldu- og barnafólk. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið eru á www.grenivik.is. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri, Guðný Sverrisdóttir í síma 463-3159. Umsóknum skal skila á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Gamla skólanum, 610 Grenivík. Umsóknarfrestur er til 19. mars 2004. SVEITARSTJÓRI GRÝTUBAKKAHREPPS. GRÝTUBAKKAHREPPUR STANGAVEIÐIMENN ATH Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 15. feb. í TBR húsinu, Gnoðavogi, kl. 20. Kennt verður 15. 22. og 29. feb, 7. og 14. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega, munið eftir inniskóm (íþróttaskóm) KKR, SVFR og SVH

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.