Fréttablaðið - 13.02.2004, Page 36

Fréttablaðið - 13.02.2004, Page 36
Sjónvarp 13. febrúar 2004 FÖSTUDAGUR36 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Kompan undir stigan- um 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn 14.30 Miðdegistónar 15.03 Útrás 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánar- fregnir 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir 19.40 Útrás 20.30 Kvöldtón- ar 21.00 Seiðandi söngrödd 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíu- sálma 22.23 Harmóníkutónar 23.00 Kvöldgestir 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Popp- land 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sýrður rjómi 22.00 Fréttir 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Sjónvarpið 21.45 Svar úr bíóheimum: The English Patient (1996). Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 18.15 Kortér 20.30 Kvöldljós 22.15 Korter Aksjón Af fingrum fram Ólafur Gaukur gítarleikari hefur lengi sett mark sitt á ís- lenskt tónlistarlíf. Um árabil stjórnaði hann danshljóm- sveit og gaf út plötur en hann hefur líka fengist við djassleik, tónsmíðar og út- setningar og þeir eru orðnir ófáir sem hafa slegið sín fyrstu skref í gítarleik í gítarskóla Ólafs Gauks. Í þættinum Af fingrum fram í kvöld ræðir Jón Ólafsson við Ólaf Gauk bregður upp svipmyndum frá ferli hans og tekur með honum lagið. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „There is no God... but I hope someone looks after you.“ Þegar Livingstone var að leitaað upptökum Nílar forðum lá honum svo á að burðarmönnum hans var nóg boðið. Þeir settust fúlir undir tré og sögðust ekki fara feti lengra því sálir þeirra réðu ekki við hraðann og hefðu dregist langt aftur úr. Mér er stundum líkt farið þegar ég er í djöfulmóð að reyna að horfa á allt sem mig langar að sjá í sjónvarp- inu, jafnvel á einu og sama augna- blikinu. Þetta byrjar strax með fréttunum, þar sem ég skipti stanslaust milli stöðva til að missa ekki af neinu, og heldur svo áfram í Kastljósinu og Íslandi í dag. Svo er oftar en ekki eitthvað sem mig langar að sjá á öllum stöðvum þegar líður á kvöldið, sem þýðir að ég er lafmóð í dagskrárlok að reyna að raða saman brotunum. Þetta er afleitt fyrir sálina, sem er löngu hætt að fylgjast með og stynur þungan undan látunum. Ég er líka dauðfegin að hætt var við fegrunarlækningar í beinni, þó ég hefði örugglega ekki horft á það hvort sem er. Jafn klisjukennt og það hljómar erum við komin langt fram úr sjálfum okkur með þessu fegurðarbrölti öllu. Lenti í snörpum samræðum hér á blaðinu um hvað væri lýti og hvað ekki og sýndist sitt hverjum. Það kannast þó allir við að þekkja fólk sem er ákaflega fullkomið á „fegurðarmælikvarðann“, en hef- ur samt enga útgeislun eða sjarma. Og sömuleiðis fólk sem er neðst á þessum sama kvarða, en jafnframt svo geislandi og skemmtilegt að það verður bein- línis fallegt. Ég blæs sem sagt á það að hamingjan felist í full- komnu útliti, og finnst kominn tími til að stöldrum við eftir sál- inni. ■ Við tækið EDDA JÓHANNSDÓTIR ■ missti sig í sjónvarpsdagskrána. ▼ Stöð 2 20.00 Turtildúfurnar Rachel og Joey Tilfinningarnar náðu yfirhöndinni hjá Rachel og Joey í síðasta þætti. Þau verða samt að fara varlega í sakirnar. Hann hefur jú verið að gefa Charlie Wheeler undir fótinn og hún elur upp dótturina Emmu með hinum þrígifta Ross. Hvorki Rachel né Joey vita að Ross og Charlie eru að draga sig saman. Laumuspilið er þau öll að drepa en hvað skyldu Monica og Chandler hafa til málanna að leggja? Phoebe lætur sér fátt um finnast enda upptekin af öðru. Sjálf á hún eftir að rata í vandræði í ástamálum. ▼ VH1 11.00 So 80’s 12.00 Viewer Top 10 13.00 VH1 Hits 16.00 So 80’s 17.00 Instrumental Top 10 18.00 Smells Like The 90’s 19.00 Then & Now 20.00 Winona Rules 20.30 Fab Life Of 21.00 Rock’s Rich List All Access 22.00 Friday Rock Videos TCM 20.00 Studio Insiders - Leslie Nielsen 20.10 Forbidden Planet 21.50 Never So Few 23.50 Gaby 1.30 Third Finger, Left Hand 3.05 International Velvet EUROSPORT 17.00 Bobsleigh: World Cup Sigulda Lithuania 18.00 Ski Jumping: World Cup Oberst- dorf 19.00 Figure Skating: European Championship Bu- dapest Hungary 21.30 Rally: World Championship Sweden 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Snooker: Masters London United Kingdom 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Wildlife SOS 19.30 Aussie Animal Rescue 20.00 Vets on the Wildside 20.30 Animal Precinct 21.00 The Natural World 22.00 Animal Minds 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Vets on the Wildside BBC PRIME 18.00 The Naked Chef 18.30 Holby City 19.30 My Hero 20.00 Madame Bovary 21.30 Ballykissangel 22.30 My Hero DISCOVERY 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Be a Grand Prix Driver 18.30 Beyond Tough 19.30 A Chopper is Born 20.00 Ray Mears’ Extreme Survival 20.30 Ray Mears’ Extreme Survival 21.00 Marine Corps Survival School 22.00 American Chopper 23.00 Extreme Machines 0.00 Air Wars MTV 16.00 The Wade Robson Project 16.30 Trl 17.30 Mtv.new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva la Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Celebrity Deathmatch 21.00 Top 10 at Ten: Foo Fighters 22.00 Party Zone 0.00 Unpaused DR1 15.00 Boogie 18.00 Oggy og kakerlakkerne 18.10 Ninja Turtles 18.30 Rutsj Classic 17.00 Fredagsbio 17.30 TV- avisen med sport og vejret 18.00 Disney sjov 19.00 Endelig fredag 20.00 TV- avisen 20.30 Fredagsfilm: Out of Sight 22.30 Det er mit liv DR2 16.10 Dalziel & Pascoe (1) 17.00 Bestseller Læseklubben 17.35 Når mænd er værst ñ Men Behaving Badly (5) 18.00 Mais Amerika 19.15 Pilot Guides: Istanbul 20.05 Drengene fra Angora 20.35 Smack the Pony (12) 21.00 Er du skidt, skat? (1) 21.30 Deadline 22.00 Jersild på DR 2 22.30 Musikprogrammet - programmet om musik (2) 0.10 Præsidentens mænd ñ West Wing (57) NRK1 14.05 Newton 14.35 Hjartepatruljen 14.00 Siste nytt 15.03 VG-lista Topp 20 16.00 Oddasat 16.15 VG-lista Topp 20 forts. 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat - tone for tone 19.55 Nytt på nytt 20.25 Først & sist 21.15 Detektimen: Politiagentene 22.00 Kveldsnytt 22.25 Seks fot under NRK2 17.00 Siste nytt 17.10 mPetre tv: Grønn sone 18.30 Store Studio 19.00 Siste nytt 19.05 Fakta på lørdag: Wozene - min siste favoritt 20.00 Veter- inærene i praksis 20.30 Utsyn 21.25 Dr. John - Et hardt levd liv 22.15 David Letterman- show SVT1 12.10 Plus 13.00 Tennis: Dav- is Cup 14.00 Debatt 15.00 Rapport 15.05 Baby blues 15.30 Tv-huset 17.00 Boli- bompa 17.01 Anki och Pytte 17.25 Ökenbio 17.30 Duckta- les 18.00 Tillbaka till Vintergatan 18.30 Rapport 19.00 Så ska det låta 20.00 Kommissarie Winter 21.00 Donnie Brasco SVT2 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyhet- erna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Lantz i P3 19.00 K Special: Keve - Karl-Evert Hjelm 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Retroaktivt 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Reg- ionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Jaktpiloter 22.00 VM i rally 22.30 En röst i natten Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.30 At Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (23:26) 18.30 Nigella (3:10) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Skólastjór- inn fer í frí 21.45 Af fingrum fram 22.30 Psycho Spennumynd frá 1960. Skrifstofustúlka stingur af með fjárfúlgu og ætlar til elskhuga síns í öðrum bæ. Á leiðinni lendir hún í óveðri og leitar skjóls á skuggalegu gistihúsi. Aðalhlutverk leika Anthony Perkins, Janet Leigh, Vera Miles, John Gavin og Martin Balsam. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.20 Marnie Spennumynd frá 1964 eftir Alfred Hitchcock. Marnie á við geðræn vandamál að stríða. Hún stelur frá vinnuveitendum sínum, tekur svo upp nýtt nafn og leitar á ný mið. Mark ber kennsl á hana en ákveður að fylgjast með henni. Að- alhlutverk leika Tippi Hedren og Sean Connery. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 2.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.00 Romantic Comedy 101 8.00 Woman on Top 10.00 Fanny and Elvis 12.00 America’s Sweethearts 14.00 Woman on Top 16.00 Fanny and Elvis 18.00 America’s Sweethearts 20.00 Romantic Comedy 101 22.00 Frailty 0.00 Proof of Life 2.15 Another Life 4.00 Frailty Sjónvarpið Stöð 2 Bíórásin 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 60 Minutes II 13.30 Jag (6:24) (e) 14.15 Amazing Race 3 (10:13) (e) 15.00 Third Watch (1:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Dark Angel (12:21) (e) 18.30 Ísland í dag . 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Friends (2:18) 20.30 Two and a Half Men (4:23) 20.55 American Idol 3 21.40 American Idol 3 22.05 Svínasúpan 22.30 New Best Friend Strang- lega bönnuð börnum. 0.00 Brewster’s Millions Gaman- mynd. Brewster er arfleiddur að 300 milljónum dollara en til þess að fá peningana verður hann að eyða 30 milljónum dollara á 30 dögum. 1.40 Detroit Rock City Gamanmynd. Fjórir vinir sem dýrka hljómsveitina KISS eru reiðubúnir að gera hvað sem er til að svindla sér inn á tónleika með goðunum. Bönnuð börnum. 3.15 Next Friday Framhald hinnar vinsælu Friday með rapparanum Ice Cube. Stranglega bönnuð börnum. 4.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (18:23) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 3rd Rock From the Sun 20.50 Home Improvement 4 21.15 The Reba McEntire Project 21.40 Three Sisters 22.05 My Hero 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends 5 (18:23) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 3rd Rock From the Sun 1.05 Home Improvement 4 1.30 The Reba McEntire Project 1.55 Three Sisters 2.20 My Hero 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 18.00 Sjáðu 21.00 Popworld 2004 21.55 Súpersport (e) 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popp Tíví Staldrað við eftir sálinni 17.40 Dr. Phil (e) 18.30 Popppunktur (e) Spurn- ingaþátturinn Popppunktur getur stært sig af flestu öðru en hárprúð- um stjórnendum. 19.30 Still Standing lokaþáttur (e) 20.00 Family Guy 20.30 Will & Grace 20.55 Landsins snjallasti - NÝTT! Spurningaleikur í umsjón Hálfdáns Steinþórssonar, byggður á hinu geysivinsæla Gettu betur spili. 22.00 Mission Impossible Spennumynd frá 1996 með Tom Cruise og Jon Voight í aðalhlutverki. Leyniþjónustumaður er sakaður um að hafa átt þátt í dauða annarra leyniþjónustumanna. Eins síns liðs og á flótta undan réttvísinni verður hann að koma upp um hin raun- verulega morðingja. 23.45 Will & Grace (e) 0.10 Everybody loves Raymond (e) 0.35 The King of Queens (e) 1.00 The Fugitive (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist SkjárEinn ▼ ▼ 6.00 Morgunsjónvarp 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer 23.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e) Omega Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 KÚTTMAGAR Hrogn og lifur Sýn 18.00 Olíssport 18.30 US Champions Tour 2004 19.00 Trans World Sport 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 Motorworld 21.00 Supercross 22.00 Johnny Dangerously (Bófa- hasar) Aðalhlutverk: Danny De Vito, Michael Keaton, Joe Piscopo. Leik- stjóri: Amy Heckerling. 1984. 23.30 Sonic Impact (Flugrán) Að- alhlutverk: James Russo, Ice T, Michael Harris. Leikstjóri: Rodney McDonald. 1999. Stranglega bönn- uð börnum. 1.05 Næturrásin - erótík

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.