Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1972; Í er sunnudagurinn 19. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- artífyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. iSjúkrabifreið f Hafnarfirði. Sími 51336. Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sfmi 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem SÍysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er oplð alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 óg 'á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18.' Næturvarzla lækna I Keflavík. 19 og 20. marz annast Guöjón Klemenzson. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 18 til 24 marz annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek og Lyfjabúö Breiöholts. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 21.marz hefst handavinna og föndur kl. 2 eh.h. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Skaftfellingafélagiö f Reykja- vík býður öldruðum Skaft- fellingum til kaffisamsætis að Skiphoiti 70 kl. 3 á sunnudag. 19. marz. Skaftfellingafélagið. Sunnudagsgangan 19. marz. Krisuvlk-Ketilstigur. Brottför kl. 9.30 frá Umferöamiðstöð- inni. Verð kr. 400,00. Ferða- félag Islands. Verkakvennafélagið Fram- sókn. Minnir á aðalfundinn á sunnudaginn 19. marz í Iönó kl. 2.30. Aðalfundur Náttúruiækninga- félags Reykjavikur. verður i matstofunni Kirkju- stræti 8, mánudaginn 20. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Kvennadeiid Skagfiröinga- félagsins. Minnir á skemmti- fundinn I Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 22.marz kl. 20.30. Meðal annars verður spilað bingo. KIRKJAN Kirkja Óliáöa Safnaöarins. Útvarpsmessa kl. 11. árdegis. Séra Emil Björnsson. BLÖÐ OG TÍMARIT Heimili og skóli Timarit um uppeldis— og skólamál. Gefið út af Kennarafélagi Eyja- fjarðar. Efni m.a. Hátið hátiöanna eftir Pétur Sigur- geirsson. Litlu Jólin eftir Indriða Úlfsson. Lestur og tal eftir Helga Tryggvason, kennara (fyrri hluti). Föndur- siðan Morgundag- urinn—framtiðin, lausleg þýðing eftir Jónas Jónsson „Brekknakoti”. Söngkennslai 'Skólum eftir Indriöa úlfsson. Hcilsuvcrnd 1. hefti 1972. Gefið út af Nátturulækninga- félagi Islands. Efni m.a. Offóðrun, vanfóörun eftir Jónar Kristjánsson. Kapp meö forsjá eftir Séra Helga Tryggvason. Léttistum 65. kg. Innsúlinið 50 ára eftir Björn L. Jónsson. Ristilbólga og gróf- meti. Sveitafræði um 1880 eftir Sigfús Blöndal. Aróður fyrir hvitu hveiti i Frakklandi eftir Björn L. Jónsson. Eigum við aö taka upp lifræna ræktun eftir Niels Busk. A við og dreif o.m.fl. Bjarmil-2 tbl. 66. árg. Kristi- legt blað. Efni: Neyöin er Jesú ekki óviðkomandi. Sendur af Guði. Ég reyndi mátt bænarinnar eftir Bjarna Eyjólfsson. útvalinn þjónn guðs. Trúr kölluninni. Kristni- boðsþætti.^ Hátiðahöld i Konsó á krýningardegi keisar- ans. Vöxtur og verkaskipti, merkt timamót i Eþiópiu. Maður kom fram — þáttur um Billy Graham. ORÐSENDING Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsí Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld Kapellusjóös Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir fyrir alla vinsemd og hlýju, sem birtist mér á margan hátt á 75 ára afmæli minu. Guðs blessunar bið ég ykkur öllum, börnum minum, körum vin- um og samferðafólki. A móti i USA nýlega náðu N/S 6 L á eftirfarandi spil, sem A doblaöi. Vestur spilaði út Hj-4. * 95 V ÁG987 ♦ 2 jf, AG532 ♦ G8 ♦ K1076 ¥ 654 ¥ K1032 ♦ G1053 ¥ Á9764 * 10986 Jf, Ekkert * AD432 ¥ D * KD8 * KD74 Dobl A byggöist auðvitað á há- spilunum og möguleikanum á slæmri tromplegu. S tók útspilið með ás blinds og spilaöi litlum T. Austur tók á ás og spilaði litlu Hj. S var i vafa um Hj-K og trompaði þvi heima. Þá L-D og hinar slæmu fréttir með trompið. En hann tók nú KD i T og L-K og siö- an AG i trompi. Þaö fór aö volgna hjá A. Þegar siöasta trompinu var spilað frá blindum varö A aö halda Hj-K og kastaði þvi S-7. Nú spilaði S sp. og svfnaði D. Siðan Sp-As og Sp-4 var 12. slagurinn. 1 skák milli Scaefer og Breuer, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp, en skákin telfd 1929. 1. — Rd4! 2. exd4 — BxB! 3. Dd3 — Dxh2+ 4. KxD — Hh6+ 5. Kgi — Hhl mát. SVEFNBEKKIR ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar I sima 19407. KARLAR, KONUR Fólk á öllum aldri frá 18—62 ára, meö mikla möguleika, menntun, ibúðir, fyrirtæki, óskar kunningsskapar yöar. Pósthólf 4062 Reykjavik. | Gisli G. ísleifsson I g Ha?staréttali>gmaóur ^ & SkólavönSustm 3arsimi 14150 $> % FERMINGAR Slúlkur: Anna Magnea Hreinsdóttir, Smáragötu 2 Brynhildur Bergþórsdóttir, Hringbraut 48 Edda Birna Kristjánsdóttir, Einimel 7 Elin Bjarnadóttir, Hagamel 31 Friörika Hildigunnur Friðjónsdóttir, Hagamel 24 Guðlaug Ingibjörg Jóhannesdóttir, Melabraut 47 Guðriöur Agústsdóttir, Alftamýri 32 Guðrún Margrét Scheving Thorsteinsson Oldu- götu 17 Hansina Hrönn Jóhannesdóttir, Bauganesi 38 Hrefna Einarsdóttir, Lynghaga 14 Hulda Guömundsdóttir, Sunnuhvoli, Seltj. Kristln Pálina Aöalsteinsdóttir, Bröttugötu 6 Lilja Gunnarsdóttir, Huldulandi 9 Margrét Einarsdóttir, Lindarbraut 2 Sigriöur Finsen, Einimel 1 Sæunn Guöjónsdóttir, Bergsstööum v/Kapla- skjólsveg. GYÐRÍÐUR PÁLSDÓTTIR Seglbúðum Drengir: Jón Guölaugsson, Framnesvegi 65 Kristján Halldórsson, Sindra v/Nesveg Stefán Hrafnkelsson, Tjarnarstig 6B Þórir Einarsson, Kleppsvegi 36 Orn Ingólfsson, Blesugróf 2. Félagsmálaskólinn Fundur veröur haldinn aö Hringbraut 30 mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Steingrfmur Hermannsson, alþingismaður, ræðir um Fram- sóknarflokkinn og svarar fyrirspurnum. Allt áhugafólk velkomiö. Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur veröur að Hallveigarstööum, mið- vikudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Tómas Karlsson ritstjóri talar um trygginga- mál og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Sameiningarmólið um helgina — SUF, SUJ, SFV og ÆNAB standa að fundinum Á Sauðárkróki: Sunnudaginn 19. marz-kl. 13:30 i Félagsheimilinu Bifröst. Fram- sogumenn verða Magnús H. Gislason, Oiafur Hannibalsson Sveinn Kristinsson og Orlygur Geirsson. Póskaferðin Vegna forfalla eru tvö sæti laus Mallorca-ferö Framsóknar- félaganna i Reykjavik. Upplýsingar á flokksskrifstofunni. slmi 24480. Almennur fundur Fundur um framtlðarstefnuna i uppbyggingu islenzks efnahagslifs verður haldinn I Tjarnarbúð miðvikudaginn 22. marz kl. 20:30. Framsögumenn veröa: Guðmundur Vigfússon framkvæmdaráösmaður,. Halldór S. Magnús- son viðskiptafræðingur og Steingrimur Hermannsson alþingismaöur. A fundinn er sérstaklega boðin stjórn og framkvæmdaráð Framkvændastofnunar rikisins. Fun- durinn er öllum opinn. Framsóknarfelag Reykjavlkur. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og margvislega vinsemd við fráfall og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR PÁLMASONAR. fyrrv kaupmanns. Hvammstanga. Kærar kveðjur til ykkar allra. Steinvör Benónýsdóttir Guörún Farestveit Einar Farestveit Benny Siguröardóttir Björn Sigurðsson Sigrún Sigurðardóttir Sigurður Magnússon. og barnabörn Maöurinn minn EIRÍKUR ÁSMUNDSSON frá Helgastöðum, Stokkseyri lézt á Elliheimilinu Grund 17. þm. Guöbjörg Jónsdóttir. Útför bróður okkar BJÖRNS ÁG. BJÖRNSSONAR, Frá Hrishóli. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. marz og hefst kl. 3 siödegis. Þeim. er vildu minnast hans, er m.a. bent á minningar- sjóö foreldra okkar. — Minningarkort fást I Króks- fjaröarnesi og I Minningabúðinni Reykjavlk. Fyrir hönd systkina og annara vandamann. Sæmundur Björnsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlat, min- ningarathöfn og jarðarför INGÓLFS ÁRNASONAR Flugustööum, Geithellahreppi Kærar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Landa- kotsspítaia fyrir veitta hjúkrun I veikindum hans. Stefania Stefánsdóttir börn, tengdabörn, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.