Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 28. marz 1972. SELTJARNARNESIÐ El Björg Bjarnadóttir Meyvant Sigurösson Magnea Arnadóttir Er viö vorum á ferðinni um Sel- tjarnarnesiö fyrir skömmu, komu okkur auövitaö i hug hinar frægu ljóölinur skáldsins um þann staö, einkanlega þar sem segir „Lifa þar fáir...þvi við sáum varla nokkra einustu manneskju á ferli. En þaö var lika kuldi og strekk- ingur og ibúarnir héldu sig inni i öllum fallegu húsunum, sem þarna hafa risiö á siðustu árum. En þcgar verzlanirnar opnuou aftur eftir hádegið, fór að færast lif yfir Ncsið. Við fylgdum fyrstu viðskiptavinunum inn i Gunnars- kjör og hittum þar að máli ver- zlunarstjórann, Gunnar Bjart- marz, sem þarna hefur stjórnað i fjögur ár. — Það hefur verið verzlun hér i ein 15 ár, sagði Gunnar,, og svo eru mjólkurbúð og fiskbúð við hliðina. Filk fær hér i þessu húsi, allt sem þarf i matinn. -----Sendir þú mikið heim? — Nei, það er ekki mikið og aðeins hérna um Nesið. — Nú megið þið hafa opið eins og þið viljið. Verður þú var við, að borgarbúar komi mikið hingað að verzla á kvöldin? — Ekki svo mikið á kvöldin, fremur um helgar. Við höfum opið hérna öll kvöld til 10, lika helgarnar. — Hvað starfar margt fólk hérna i verzluninni? — Við erum fimm á daginn og fjögur eru á kvöldvaktinni. — Finnst þér fólk nota sér fjöl- breytnina i vöruúrvali? — Það er ákaflega misjafnt. Sumir kaupa alltaf það sama ár eftir ár, en svo koma margir og spyrja eftir einhverju , sem þeir hafa séð annarsstaðar. Ef margir vilja þetta, þá fæ ég það i búðina. En einhverntima kemur aðvitað að þvi, að ég hef ekki meira pláss. Mýrarhúsaskóli er merkilegur skóli fyrir ýmissa hluta sakir. Þar byrjuðu fyrstu 6 ára börnin að læra fyrir 5 árum. Þar er kennd teiknun frá 7 ára aldri og þar skreyta nemendurnir sjálfir gangaveggina með einu alls- herjar listaverki og er unun á að lita. Skólastjórinn, Páll Guðmunds- son veitti okkur allar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Nú eru 550börn i Mýrarhúsaskóla, og af þeim eru 49 6 ára. Skólinn er nógu stór eins og er, en þar sem séð er fram á mikla fólksf jölgun á Nesinu, næstu árin, er ekki seinna vænna að fara að byggja við. Nýja iþróttahúsið hýsir leikfimi- kennsluna, en Vesturbæjarsund- laugin hefur með naumindum getað tekið við sundkennslunni. 1 ráði er að byggja búningsklefa við iþróttahúsið i framtiðinni og sundlaug milli álmanna. Mýrarhúsaskóli tók til starfa 1875 og verður þvi bráðlega 100 ára. Núverandi skólahús var tekið i notkun 1965. Seltirningar eiga annan skóla, úti i Viðey og þar var kennt fram undir styr- jöldina. Hugmyndir hafa komið fram um að koma þar upp skóla- seli, frekar en láta húsið grotna niður, ef framkvæmdir stranda á samgönguleysinu. 28 kennarar eru við skólann og má geta þess, að með 6 ára börn- unum eru einnig fóstrur. Matreiðsla pilta I Mýrarhúsaskólanum. Gróttu, er við heilsuðum upp á hann. Grótta erstofnuð 1967 og verður þvi 5 ára i ár. Mest áherzla er enn lögð á handknattleik og Körfuknattleik innan félagsins, en þegar gras- völlur kemur, lifnar væntanlega yfir knattspyrnunni lika. 1 félaginu eru á þriðja hundrað manns og er félagslifið mjög gott, að sögn Stefáns. — Við höfum taflklúbb og höldum bingó og fleira. — En stundar kvenfólkið ekki iþróttir? — Jú, eitthvað. Við höfum haft handknattleiksflokka kvenna, en þær virðast alltaf detta út úr þessu á vissum aldri. Páll Guðmundsson, skólastjóri Sérstaka athygli vekur, hvað mikil áherzla virðist þarna lögð á teikningu. Börnin læra hana allt frá 7 ára aldri, þótt skyldan sé ekki fyrr en við 10 ára aldur. Um alla veggi hanga teikningar eftir nemendur og viða eru veggir eitt listaverk frá gólfi og upp i loft. Þegar þetta er skrifað, er enn allt i óvissu um hvort iþróttafélag Seltirninga kemst upp i 1. deild i handknattleik. — Við stefnum að þvi, sagði Stefán Agústsson, formaður Gunnar Bjartmarz, verzlunarstjóri ¦ **»• l . ••—¦»—.--:¦¦¦¦' sl*.-*"' ^Ry *:-»,& tr^-m^ts^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.