Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 14. mal 1972 llll er sunnudagurinn 14. mai 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apólek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Up plýsingar um læícnisþjónustu i Reykjavík eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardógum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. '— Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavik- ur á mánudögum fr4 kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 13. til 19. mai annast Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breiö- holts og Borgar Apótek. FLUGÁÆTLANIRj Flugfélag tslands hf. Milli- landaflug. Sunnudag, Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Osló, Kaupmannahafnar og væntanlegur til Keflavikur kl. 16.45 um kvöldið. Mánudag Gullfaxi fe'r frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Innanlandsflug. Sunnudag er áætlun til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornaf jarðar, Isaf jarðar og til Egilsstaða (2 ferðir). Mánudag, er áætlun til Akur eyrar (4 ferðir) Til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur, Isafjarðar, Patreks- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Egilsstaða (2 ferðir ) og til Sauðárkróks. FELAGSLÍF' Mæðrafélagið heíur sina ár- legu kaffisölu, til styrktar Katrinarsjóði, á mæðradaginn 14. mai. Félagskonur, sem vilja leggja málinu Hð, vin- samlegast hafi samband við Agústu s. 24846 og Fjólu s. 38411. Nefndin. Mæðrafélagskonur. Kaffisalan er sunnudaginn 14. mai. að Hallveigarstöðum, tekið á móti kökum frá kl. 10. á sunnu dag. Nefndin. Takið eftir. Nemendasamtök Löngumýrarskóla hafa veizl ukaffi i Lindarbæ sunnudaginn 14. mai kl. 2.30. Happdrætti. Nefndin. Sunnudagsferðir 14. mai. 1. Þorlákshöfn — Hafnarberg. 2 Ganga á Geitafell. Brottför kl. 9.30 frá B.S.I. Verð kr. 400.00. Ferðafélag Islands. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 17. mai hefst Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. kl. 1,30 e.h. Siglfirðingar i Keykjavik og nágrcnni Fjölskyldukaffið verður 28. maí á Hóet Sögu. Kaffinefndin. Kvenfclag Grensássóknar. Heldur sina árlega kaffisölu sunnudaginn 14. mai kl. 3—til 6. e.h. i Þórskaffi, v/ Brautar- holt. Félagsfundur verður mánudaginn 15. mai i Safnaðarheimilinu v/Miðbæ kl. 20.30. Kvcnfclag Háteigssóknar. Þakkar öllum velunnurunum félagsins fyrir rausnarlegar gjafir og öllum þeim,er fjöl- menntu á kaffisöluna siðast liðinn sunnudag. Hvitasunnuferðir. 1. Snæfells- nes. 2. Þórsmörk. 3. Veiðivötn (ef fært verður). Ferðafélag Islands, öldugötu 3. simar 19533, 11798. BILASKOÐUN Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykja- vikur i mai 1972. Mánudaginn 15. mai R-6301 - R-6450. yam \ lllll mfílfllJ/R BILALEIGA MVERFISGÖTU 103 V.W Sendiíerðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna 1 leik Italiu og Sviss á EM 1971 kom þetta spil fyrir og hvorugum spilaranum i S tókst að vinna 5 T á spilið. * 654 V- AG52 + 104 + A982 * KD108 + G9732 V KD96 V 10873 ? 3 ? G52 +, KDG10 + A V 4 *4 4 AKD9876 * 7653 Italski læknirinn Messina fékk út T—3 og tók fimm sinnum tromp og kastaði einu Hj. og 2 Sp. úr blindum og á þvi féll hann. Hann tók siðan Sp—A og gaf L—slag. Vestur hélt áfram i L, tekið á As og nú sýndi A eyðu. En Messina komst ekki heim, þar sem hann hafði kastað báðum Sp. blinds. Ef hann hefði geymt annan - gat hann nú trompað Sp. og þegar hann spilar siðasta trompinu er V i kastþröng. Þegar spilið var spilað á hinu borðinu spilaði V út Sp—K og þar missti S einnig af kastþrönginni. Spilið var doblað þar, svo Italia vann 3 st. á spilinu. Tiu slagir voru fyrir hendi i gröndum, en erfitt að ná þeirri sögn vegna Sp-sagnar mót- herjanna A Ólympiumótinu i.Miinchen 1958 kom þessi staða upp i skák Romani, Italiu, sem hefur hvitt og á leik, og Reilly, Irlandi, 22. Rh4! — Rg6 23. R4f5 + Kf8 24. Dg4 og svartur gaf VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Hilfnað erverk þá haiið er sparnaður skapar - verðmati Saumnnubankinn KEFLAVIK Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik heldur fund í Iðnaðarmannahúsinu Tjarnargötu 3, miðvikudaginn 17. mai kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar fyrir árið 1972. Stjórnin. Fundur í Kópavogi um sameiningarmálið Æskulýössamtök vinstri flokkanna efna til almenns fundar um sameiningarmáliö i félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 14. mai kl. 2. Ræðumenn: Már Pétursson, Haraldur Henrysson, ólafur R. Einarsson og Kjartan Jóhannesson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Reykjaneskjördæmi Fundur um sveitarstjórnarmál i Skiphóli á mánudagskv öld klukkan 20.30. Magnús E ' Guðjónsson framkvæmdastjóri hefur framsögu. Miðstjórnarmenn Framsóknarflokksins i kjördminu mæta á fundinum. Fundurinn er opinn öllum sveitarstjórnar mönnum flokksins i kjördæminu, svo og fólki er starfar fyrir Framsóknarflokkinn i nefndum á vegum sveitarfélaganna. Einnig eru formenn flokksfélaganna hvattir'til að mæta. Stjórn kjördæmissambandsins. Fundir um landhelgismálin í Keflavík Einar Agústsson utanrikisráðherra flytur framsöguerindi á fundi SUF um landhelgismain, sem haldinn verður i Aðalveri í Keflavik fimmtudaginn 18. mai kl. 21 Einnig flytja framsöguer- indi Pétur Einarsson stud. jur. og Már Pétursson formaður SUF. SUF og FUF I Keflavik. Auglýs endur Auglýsingastofa Timans er f Bankastræti 7 slmar 19523 — 18300. t ÓLAFUR R. GUDMUNDSSON, kaupmaður, Skeljanesi 4, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. maí kl. 1.30. Þorbjörg Óskarsdóttir og börn. Systir min og amma okkar STEINUNN VALDIMARSDÓTTIR Guðrúnargötu 7 verður jarðsungin þriðjudaginn 16. maí kl. 15 frá Foss- vogskirkju. Blóm afþökkuð en þeim,sem vildu minnast hennar, er bent á barnaspitala Hringsins. Margrét. Valdimarsddttir Steinunn Margrét, Jón Þór, Hilmar, Sigriður Helga. Otför mannsins mins HARALDS FAABERGS Laufásvegi 66, skipamiðlara, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. mai kl. 3 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeinsem vildu minnast hins látna,eru beðnir að láta Slysavarna félag tslands njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda Sigriður Faaberg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.