Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 4. júní 1972. /# er sunnudagurinn 4. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiölog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.hi Simi 22411. Lækningastnfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kviild, nætur og helgarvakt: Mánudaga-limmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Uj) p I ý s i n g a r um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar i sima 18888. Onæmisaögeröir gegn mænu- sótt lyrir l'ullorðna fara fram i lleilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á iaugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturvörzlu lækna i Keflavík 2.3. og 4. júni annast Kjartan Olafsson. 5. júni Arnbjörn Ólafsson. Nætur og helgidagavörz.lu apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júni annast Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek og Garðs Apótek. KIRKJAN llafnafjaröarkirkja. S jómannaguðsþjónusta kl. 13.30. Garðar öorsteinsson. FELAGSLÍF llúnvetningafélagiö i Reykjavik, hýður öllum II únvetningum 65 ára og eldri, til kaffidrykkju i Domus Medica 4.júni kl. 3. I'élag Austfirzkra kvenna. Heldur sina árlegu skemmti- samkomu fyrir aldraðar aust- firzkar konur sunnudaginn 4. júni i Sigtúni kl. 2.30. Allar austfirzkar konur 65 ára og eldri eru velkomnar. Stjórnin. Kélagsstarf eldri horgara. Miðvikudaginn 7.júni verður opið hús að Norðurbrún 1 frá kl 1.30 til 5. 30. FLUGÁÆTLANIR, l'lugfélag Islands h.f. Innanlandsflug. Sunnudag — er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til llornafjarðar, Isa- fjarðar, og til Egilsstaða (2 ferðir). Mánudag — er áætlun til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyjar (2 ferðir) til Húsavikur, tsafjaröar, Patreksfjarðar, Uórshafnar, Raufarhafnar, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sunnudag — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna væntanlegur altur til Keflavikur kl. 14.50. Ker þá til Osló og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Kaup- mannahafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 16.00 um kvöldið. Mánudag — Sól- faxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Keflavikur — Narssarssuaq — Keflav- og væntanlegur aftur til Kaup- mannahafnar kl.21.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Kefla- vik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18.15 um kvöldið. ÁRNAD HEILLAi Afmæli. Frú Sigriður J. Magnússon, fyrrv. formaður Kvenréttindafélags tslands, verður áttræð á morgun, 5.júni. t tilefni af þvi mun Kvenréttindafélag tsl. taka á móti gestum hennar að Hallveigarstöðum kl. 4 til 7 á afmælisdaginn. * 75 ára varð i gær — 3. júni Magnús Andresson, bóndi i Króktúni, Landsveit, Rang. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. MINNINGARKORT Krá Kvenfélagi llreyfilsStofnaður hefur veriö minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, sími 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Siguröi Waage, simi 34527, hjá Magnúsi bórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Englendingurinn Terence Reese var um langt árabil talinn bezti spilari heims. Hér er snjalltniður- kast hjá honum i leik gegn Sviss. A spilar 6 T og út kom Hj-7 i S. A D2 V KG95 ♦ G76 * DG82 4 1073 4 ÁK4 V Á64 ■ V 2 4 K932 ♦ ÁD10854 *,A103 + K64 * G9865 V D 1087.3 ♦ enginn * 975 Bernasconi tók á Hj-As blinds - tók trompið og trompaði tvö hjörtu. Nú þarf hann aðeins að fara rétt i svörtu litina til að vinna spilið - það er taka tvisvar spaða og spila N inn á L - eftir að hafa tekið tvo hæstu i laufinu. Norður verður þá að spila i tvöfalda eyðu. En Reese hafði séð lokastöðuna fyrir og þegar Svisslendingurinn hafði trompað siðara hjarta blinds og lagði niður Sp-As lét Reese D á stundinni. Bernasconi áleit Sp-D einspil, og tók nú tvo hæstu i L og spilaði Reese inn á L, en þegar hann gat spilað Sp-2 var ekki lengunhægt að vinna spilið. t skák Gligoric og Packman, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp á Ólympiuskák- mótinu i MUnchen. 40.-Hv4 41Kh5! - Hxd4 42. Hxa7 -Hf4 43. He7 - d4 44.g6+ - Kg8 45. Hxe6 - Kf8 46. Kg5 - Hf3 47. Hxb6 gefið .. ... . Framhald . Menn og malefm af bis. 10. fslands i 12 milur, en færðu eig- in fiskveiðilögsögu svo út i 12 milur fáum misserum seinna. Þessi þróun mun halda áfram. Sjálfir búa Bretar sig nú undir að vinna oliu úr hafsbotni langt utan við 12 milur og telja það réttmæta eign sina. Vitanlega er rangt að gera mun á oliu- vinnslu og fiskveiðum i þessum efnum. Hótanir gagna ekki Að siðustu skal það svo áréttáÖ að hótanir munu ekki gagna Bret- um neitt i þessu máli. Islendingar munu ekki hverfa frá útfærslunni og þeir munu aðeins veita undan- þágur, sem samrýmast islenzk- um hagsmunum. A þeim grund- velli á að vera hægt að ná skyn- samlegu samkomulagi. Sú lausn myndi reynast brezkum sjávar- útvegi best og verða Bretum til mests sóma. Þ.Þ. lilynur. 5.tbl. 1972. Gefið út af S.l.S. Starfsmannafélagi S.t.S. og Félagi ‘kaupfélagsstjóra. Efni m.a. 30-40% söluaukning nauð- synleg til að endarnir nái saman, viðtal við Gunnar Sveinsson kfstj. i Keflavik. Neytendaumboðs- maður i Sviþjóð. Alþýðulýðveldið Kina. Vaxandi aðili aö heims- verzlunni. Starfsaldurs merki á Akureyri. TILBOÐ ÓSKAST i utanhússmálningu á húseigninni Hallveigarstaðir, Tún- götu 14. Tilboöin sendist stjórn Hallveigarstaða i pósthólf 1078 fyrir 20. júni n.k. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komiö til baka 6. júli. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavík Hringbraut 30. Simi 24480. BÆNDUR Höfum aftur fyrirliggjandi VITAMIN 0G STEINEFNABLÖNDUR FRÁ EW0S A-B: Evvomin F Jarmin Jarnpigg Racing K.M.Z. saltsteinn, nauðsynlegur öllu búfé. fyrir mjólkurkýr. fyrir varphænur. fyrir unggrisi fyrir hesta. KFKfóðurvörur GUÐBJ0RN GUÐJ0NSS0N heildverzlun, Síðumúla 22. Simi 85295 — 85694 Heilsuræktin The Health Cultivation, Glæsibæ. Nýir mánaðarflokkar að hefjast morgun, dag og kvöldtimar. Flokkar fyrir dömur og herra, hjónaflokkar. Upplýsingar i sima 85-6-55 1' +---------------------S Hjartkær eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, JÓN INGIBERG GUÐJÓNSSON, Skúlagötu 70, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. júni kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóö Rúnars Vilhjálms- sonar. Kristin Guðbjörg Guðmundsdóttir Guömundur Jónsson Guðrún Jóhannesdóttir Guðjon Mar Jónsson Erna Vilbergsdóttir og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR frá Miklahóli Þökkum læknum og hjúkrunarliði á kvensjúkdómadeild Landspitalans frábæra hjúkrun og umönnum.. Þökkum ennfremur öllum þeim.sem heimsóttu hana og glöddu fyrr og siðar og minntust hennar meö blómum, minningargjöf- um og blómsveigum Guð blessi ykkur öll. Disa Hermannsdóttir Anna Sölvadóttir Sigriöur Sölvadóttir Sigurlaug Hermannsdóttir Sigrún Hermannsdóttir Hallfriður Hermannsdóttir Guðrún Jónsdóttir Barnabörn og Hjalti Haraldsson Jón Júliusson Hjalti Kristjánsson Sigurjón Magnússon Björgvin Ottósson Björn Hermannsson barnabarnabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför JÓRUNNAR KRISTLEIFSDÓTTUR, Sturlu-Reykjum. Þökkum vinum, sem heimsóttu hana. Einnig starfsfólki Sjúkrahúss Akraness fyrir umönnun og hjúkrun . Aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.