Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 4. júni 1972. TÍMINN 17 UMFI fundur á Akranesi Sambandsráðsfundur Ungmennafélags Islands höfst i dag á Akranesi, og sækja um 40 fulltrúar fundinn. Fjallaö verður um félags- og fræðslumál og reglugerð um landsmót ung- mennafélaganna, en næsta lands- mót verður haldið i Borgarfirði. Ungmennafélagið Skipaskagi á Akranesi sér um fundinn, en for- maöur félagsins er Garðar Óskarsson rafvirki. Fræðsluferðir Náttúrufræði- félagsins Hið islenzka náttúrufræðifélag mun að venju gangast fyrir fræðsluferöum um helgar i sumar. Þessar ferðir verða alls fjórar: Grasafræðiferð i Grafning 9. júni, þriggja daga ferð i Nýja- dal 28- -30. júli, fjöruferð i Gróttu 26. ágúst og jarðfræðiferð i Hval- fjörð 10. september. Þátttöku sina i öræfaferðinni þurfa menn að tilkynna náttúrufræðistofnuninni fyrir 21. júli. Fiskverð óbreytt - Fiskseljendur mótmæla og segja, að útgerð muni lamast ÓV-Reykjavik Blaðinu barst i gær fréttatil- kynning frá Verðlagsráði sjávar- útvegsins og segir þar, aö yfir- nefnd hafi ákveðið á fundi sinum 2/6, aö „lágmarksverð það, er gilti til mailoka á bolfiski og flat- fiski, að undanskildum skarkola, skuli gilda óbreytt frá 1. júni til 30. september 1972.” Ennfremur segir i frétta- tilkynningunni: „Samkomulag var i nefndinni um gildistima fiskverðsins, en verðákvörðunin sjálf var gerð með atkvæðum oddamanns og fulltrúa fisk- kaupenda i nefndinni gegn at- kvæðum fulltrúa fiskseljanda.” Fulltrúar fiskseljenda lögðu fram greinargerð með atkvæði sinu og segir þar, að þeir hafi lagt til,aðfiskverðhækkaði um 10% 1. júni. Ennfremur segir, að þessi ákvörðun yfirnefndar muni valda miklum erfiðleikum fyrir alla út- gerð i landinu. Siðan segir i at- hugasemd fiskseljenda: „Vegna mikillar útgjaldaaukningar, sem er afleiðing af miklum verðlags- hækkunum, mun útgerð lamast verulega það sem eftir er ársins. Augljóst er, miðað við aflabrögð undanfarinna ára, að útgerðin mun verða rekin með verulegum halla á sumar- og haustvertið.” Siðan segir, að á meðan kaup- hækkun verkafólks hafi verið um 12-13% frá áramótum, hafi sjó- menn hinsvegar orðið fyrir tekju- rýrnum vegna minnkandi afla, og muni afleiðingar þess fljótlega koma i ljós „i auknum erfið- leikum við að fá sjómenn til starfa á fiskiskipum.” 1 yfirnefnd áttu sæti Jón Sigurðsson hagrannsóknastjóri, sem var oddamaður nefndarinnar, Arni Benediktsson og Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson, fulltrúar fiskkaupenda og Ingólfur Ingólfsson og Kristján Ragnarsson, fulltrúar fisk- seljenda. KONIOA 035 BARA ÞRVSTA Á TAKKANN! Konica C-35 vegur aðeins 370 grömm og tek- ur ekki meira pláss en pakki af sigarettum og er betri ferðafélagi en þær. \Jerzlumn c£ s'tiirstrœti 6 955 nu 2 2 u n meiri afköst mea ~n sláttuþyrlu Mestselda sláttu þyrlan í Evrópu Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m — Meiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnífar auðveld hnífaskipting — Mest reynzla í smíði sláttuþyrla ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 TRAKTORAR Er STERKUR framl. úr V.Þýzkum og Belgiskum vir. Er MJÚKUR, þrjáll og lipur aö girða með. Er MEÐ RÉTT gaddabil, handarbreidd. Er Á STERKUM sp$olum, sóiast létt úr. Er GÆÐAVARA, löngu viðurkennd. Er ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA, á hag-kvæmu veröi. VELJIÐ ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ FRAMLEIÐANDI: VÍRIÐJAN H.F. Fossvogsbletti 3 — simi 20408. $ LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍKl Sunnudagur Háskólabió 4. jÚní Kl. 14.00 Opnun hátiðarinnar. Leikfélag Reykjavikur Kl. 18.00 Dóminó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Ki. 20.00 Sjáifstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse netter (ljóða- og tónlistardagskrá). Mánudagur 5. júni Þriðjudagur 6. júni Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóöið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilbcrts (frumsýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Iðnó KI. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars I umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðiö (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið KI. 21.00 Birgit Finnilá: Ljóöasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórn- andi: Sixten Eherling. Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. júni ki. 17.00 Nóaflóöið (þriöja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Um- hverfis jöröina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkcster. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlifstarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTIÐ I REYKJAVÍKl Félagsráðgjafi Ákveðið er að ráða félagsráðgjafa til starfa i Garðahreppi frá 1. sept. n.k. Laun eftir samkomulagi. Nánari upplýs- ingar gefa Guðrún Erlendsdóttir formað- ur félagsmálaráðs simi 40464, Bragi Frið- riksson formaður skólanefndar simi 42829, skólastjóri Gagnfræðaskóla Garðahrepps simi 52193 Skólanefnd — Félagsmálaráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.