Tíminn - 14.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.06.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Miðvikudagur 14. júnl 1972. ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 Fullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinberg Jónsson simi 34920 Bréf frá lesendum Orð um presta Það hefur einhver fengið inni hjá Landfara til þess að koma á framfæri þeirri hugmynd, að prestar á fjölmennum stöðum BÆNDUR - KAUPLAUST Hefur ekki einhver bóndi not fyrir 2 tuttugu og eins árs gamlar stúlkur I 2-3 vikur I sumar? (Eingöngu útivinna kemur til greina.) Áhugasamir leggið tilboð ykkar inn á afgreiðslu Tlmans fyrir 25. júni, merkt „Kauplaust." Myndlist-a- og Handíðaskóli íslands Þeir sem hafa i hyggju að sækja um inn- göngu i forskóla t/ Myndlista og handiðaskólans á næsta vetri sendi umsóknir sinar til skrif- stofu skólans að Skipholti 1 fyrir 1. september n.k. Umsóknareyðublöð og námsskrá liggja frammi i Bókaverzlunum Lárusar Blön- dal, Skólavörðustig og Vesturveri. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími 19821 *V, Ji. ..-.•.¦ ....•v:.;. «.•*»/.;¦ .íiS-irS •;u-. •'".•*:' #'í /V?S Wl m '"¦w*! >'.*v SPENADYFA OG JUGURÞVOTTALOGUR Æ/j Joöofór blandað i lanolin er áhrifarikt gegn bakterium, sem valda '/A-, 'H'st júgurbólgu og þvi heppilegt til daglegrar notkunar i baráttunní £;<? ;,--;• gegn júgurbólgu, sem vörn gegn skinnþurrki 'og til hjálpar viS ':'¦'¦ y'.ý. lœkningu sára og fleiðra á spenum. ';&, Ý'if S-'» £Zj NOTKUNAHREGLUR L.:: i:'j.; Til spenadýfu. Útbúið lausn, sem samanstendur af Orbisan að ' ;;-v ;V,í<j 1 hluta og vatni að 3 hlutum. Fyllið plastglasið að 2/3 og dýfið ,;?.}:; ;\^i spenunum i strax eftir að hver kýr hefur verið mjólkuð og munið v.;r> yi$l að bæta nægilega ört í glasið. \f}} Til júgurþvotta. Útbúið lausn, sem samanstendur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 lítrum vatns, og þvoið júgur og spena kýrinnar fyrir mjaltir úr þessari lausn, en við ráðleggj- um eindregið notkun sérstaks kl'úts fyrir hverja kú eða notkun einnota pappirsþurrku. Til sérstaks þvottar spenahýlkja. Útbúið lausn, sem samanstend- ur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 litrum vatns. Dýfið spenahylkjunum i lausnina og hristið þau i lausninni í a. m.k. 30 sekúndur, áður en þér mjólkið hverja kú. ORYGGI Orbisan spenadýfa og júgurþvottalögur er viðurkennt af hinu op- inbera eftirliti með dýralæknislyfjum í Bretlandi. Engrar sérstakr- ar varúðar er þörf fyrir þá, sem með lyfið fara. Svo framarlega sem þetta joðefni er blandað með vatni samkvæmt fyrirmælum og borið á spena mjólkurkúa strax að mjöltum loknum, er notkun þess til júgurbólguvarna algerlega hættulaus fyrir mjólkurneyi- endur. \'rit'\ M m Beecham Animal Health products MANOR ROYAL, CRAWLEY, SUSSEX, ENGLAND UMBOÐSMAÐUR: G. ÓLAFSSON H.F., REYKJAVÍK heföu ekki ævinlega sem bezta aðstöðu til þess að mæla eftir fólk á útfarardegi. Það er skiljanlegt, að svo sé, og hvernig ætti til dæm- is presturinn i sókninni minni að geta minnzt okkar hjóna, þegar viö verðum komin i kistu. Ég held hann kæmi af fjöllum. Til þess liggja þær orsakir, sem ég vil nú reifa. Ég hef verið búsettur I Reykja- vík i þrjátiu ár og lengst af átt að heita heimilisfaðir, því að ég var snöggur að ná mér í kvenmann, þó að ég segi sjálfur frá. Það var settlegur og elskulegur prestur, sem gaf okkur saman, mig og kerlu mina, sem f þá daga var þd hreintenginkerling. Hann óskaði okkur innviröulega til hamingju, og konan min, sem orðin var, bæði fyrir guði og mönnum, sagði mér á eftir að sig hefði mest lang- að til þess að kyssa hann. M:-:K-""v.VW~i':^.V:V-^T-'<^^ Heimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsaia — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt K/ ARAAULA 7 - SÍAAI 84450 HESTAMENN óska eftir að kaupa góða, vel tamda reið- hesta á aldrinum 5-8 vetra. Allar upplýsingar gefnar hjá Sigurði Hannessyni & Co. hf.. Skrifstofan lokuð á laugardögum. Walter Feldmann c/o Sigurður Hannesson & Co. simi 85513 h.f. Vel varið hús fagnar vori.... Eyðingaröfl sjávar og seltu ná lengra en til skipa á hafi úti. Þau ná langt inn i land. Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamálningu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis. Hygginn húseigandi notar Hempels Framleioandi á íslandi: S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Simar 33433 og 33414 En hún hefur nú fá tækifæri fengið til þess að kyssa presta, úr þviað hún sleppti þessu. Prestar i Reykjavik eru yfirleitt ekkert að trana sér fram við sóknarbörnin utan stólsins og skrifstofu sinnar. Þessi þrjátiu ár hafa liðið svo, að enginn maður vigður hefur bank- að upp hjá okkur hjónakornunum, utan einn gamall guðs kappi og jötunefldur Herkúles norðan af landsenda leitaði gistingar hjá okkur i Kóreustriðinu, af þvi að skólabróðir hans og gistivinur var i útlandinu i þann svipinn. Nú veit ég, að það var fremur fátt presta i Reykjavik fram eftir árum og sóknir stórar. En nú eru þeir orðnir fleiri en ég get greint, án þess að leita á náðir meiri reikningslistar en fingur minir hrökkva til. Og konan min, sem var of ung og óframfærin til þess að þakka prestinum vikið hér á árunum eins og vert hefði verið, rifjar það oft upp, að heima i sveitinni hennar hefði sóknar- presturinn ævinlega komið um veturnæturnar og fengið súkku- laði og pönnukökur. En slíkt ger- ist að visu ekki lengur þar i sveit, þvi að engu gildir hvað oft biskup slær upp brauðinu: enginn sækir. Og það gerist ekki heldur hér. Það er lika hægt aðvera utan garna i f jölmenninu. Og ekki sið- ur. Prestarnir þar hafa án efa fullt fang verkefna, þótt þeir séu ekki að banka upp á, bara til þess að sýna sig og sjá aðra. En eftir á hyggja: Ég hef ekki tölu á þvi hve oft vottar Jehóva, hvitasunnufólk eða aðventistar hafa staðið á dyrahellunni, þegar ég hef opnað. Bráðum verða það kannski Baháar eða Asatrúar- menn. G.K. Skógræktin kaupir Gilá íHúnaþingi Klp-Reykjavik. Skógrækt rikisins hefur keypt jöróina Gilá í Vatns- dal, Austur-Húnavatns- sýslu, og er ráðgert, að þar verði gróðursett tré í þúsunda-tali í náinni fram- tíð. „tsumarerfyrirhugaðað girða um landið, og næsta sumar að hefja þar gróðursetningu," sagði Hákon Guðmundsson, skóg- ræktarstjóri, er við höfðum tal af honum i gær, til að fræðast um þessi jarðarkaup. ,,Þeir bræðurnir Einar, Friðrik og Guðmundur H. Björnssynir, sem nú eru allir látnir, ánöfnuðu Skógræktinni allveruiega pen- ingaupphæð, eftir sinn dag, til skógræktar í Húnaþingi. Við þessari ósk þeirra ætlum við m.a. að verða með þessum kaupum á Gilá, og þar höfum við hugsað okkur að gróðursetja tré, svo ein- hverju nemi á næstu árum," sagði Hákon. „Þetta er litil jörð, við þjóðveg- inn er hún 1100 metra löng, en nær nokkuð langt upp eftir fjallshlið- inni. Er þetta ákjósanlegur staður og góður, en um það er nú kannski heldur snemmt að tala, þvi þetta er enn allt á byrjunar- stigi" I Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.