Tíminn - 14.06.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.06.1972, Blaðsíða 18
m TÍMINN Miðvikudagur 14. júni 1972. (fítÍ.'i/ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK Sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÓÞELLÓ Sýning Fimmtudag kl. 19.30. Siðasta sinn Athugið breyttan sýningar- tima. OKLAIIOMA Sýning Föstudag kl. 20. Tvaer sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÖLK Sýning Sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 Næst siðasta sinn Kristnihald fimmtudag kl. 20.00 145. sýning — siðasta sinn. Athugið breyttan sýninga- tima. Dðmino löstudag kl. 20.30 5. sýning — blá kort gilda. Spanskflugan sunnudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Domino þriðjudag kl. 20.30. 6. sýning — gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. A Listahátið LE 1KIIÚSALF ARN I It Leikrit fyrir börn á ald- rinum 9-90 ára. Sýning i dag kl. 17 Siðasta sinn. Aðgöngum iðasala i Hafnarbúðum simi 26711. Launsátur (The Ambushers) Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techineeler. Leikstjóri: Ilenri Levin. Eftir sögu ,,The Ambuches" eftir Danald llamilton Aðalhlutverk: Dean Martin, Senta Bcrgcr, Janice llulc. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Engin kvikmyndasýning i dag. Auglýgið í Timanum Læknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Rannsóknastofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikispitalanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 14. júli n.k. Reykjavik 13. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Læknisstaða Staða sérfræðings i líffærameinafræði við Rannsóknastofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum Læknafélags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 14. júli n.k. Reykjavik 13. júni 1972. Skrifstofa rlkisspitalanna. Landsins grréðnr - yóar hróðnr BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS phuii nEuimnn jonnnE uioodumrd nOBERT UUROÍIER lummnG Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: Jgmes Gold- stone tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. »Mli1 Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin tsl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. BARNAFATNAÐUR Úlpur á drengi og telpur, anorakkar, huxur st. 2 — 20, sjóliðapeysur st. 2 — 14, nærföt drengja, stutt og sið, skyrtur, bindi, slaufur, belti, axlabönd, sundskýlur, sokkar, sportsokkar og sokkabuxur telpna. S.Ó. búðin Njálsgötu 23. Simi 11455. SVEIT Óska að koma 10 ára dreng á rólegt sveitaheimili i sumar. Get útvegað herbergi i Reykjavik i vetur. Upplýsingar i sima 26317. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar cftir hnfnorbíó sími IE444 M A N N R AN I CARACAS Hörkuspennandi og við- burðarik Cinemascope lit- mynd um mannrán og skemmdarverk. GEORGE ARDISSON PASCALE AUDRET Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tónabíó Sími 31182 Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Verið þér sælir, hr. Chips. M (IM IVrMMltS An Arthur I* .J;in»l»s l’rudui tion Peter O’Toole Petula Clark Sir Michael Redgrave mtileg og áhrifa- mikil ensk stórmynd i lit- um, gerðeftir hinni vinsælu skáldsögu eftir James Hilton, sem komið hefur út i isl. þýðingu. ÍSLENZKUR TEXTI. sýnd kl. 5 og 9 m i i ii i.t Slml 9024». Hinn brákaði reyr (The raging moon) burða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes tsienzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette New- man Sýnd kl. 9. Siðasta sinn í tilefni af listahátið Tvær pólskar verðlauna- myndir Bak við vegginn og Bygging kristalsins Leikstjóri Krzysztof Zanussi Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Enskur texti Listahátið kl. 9. TIL SÖLU Skoda 110 L árgangur 1970, ekinn 22000 km. Einnig koma til greina skipti fyrir ódýrari bil. Upplýsingar i sima 99-1414 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.