Tíminn - 14.06.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.06.1972, Blaðsíða 20
„Frelsisbarátta er ekki skaðleg umhverfinu" - segja fulltrúar Kína á umhverfisráðstefnunni Miövikudagur 14. júni 1972. NTB—Stokkhólmi Kina leikur nú eitt aðalhlut- verkiö á umhverfisráð- stefnúnni i Stokkhóimi, eins og menn hafa raunar lengi átt von á. Kinverjarnir hafa komio með hraða gagnrýni og jafnvel árásir á Bandarikin. Auk þess hafa þeir sett fram ótal breytingartillögur við hina sameiginlegu yl'ir- lýsingu, sem ætlunin er að gefin verði út frá ráðstefn- iiinii. Likur eru þvi til að eitt- hvað dragist, að yfirlýsingin sjái dagsins Ijós. Sérfræðingar hafa undrazt hvað Bandarikjamenn svöruðu ásökunum Kínverja litið. Þeir hafa aðeins sagt, að það sé leitt, að Kinverjar Frank Sinatra finnst hvergi - átti að koma til yfirheyrslu um Mafíuna SB—Rcykjavik Söngvarinn frægi, Krank Sinatra virðist vcra horfinn spor- laust. Ilann átti að koma til yfir- hcyrslu hjá bandariskri þing- ncfnd fyrir hclgina, cn kom ekki og fannst hvergi, þegar farið var að lcita hans. Yfirhcyrslan var um samband það, scm Sinatra er sagður hafa við Mafiuna. Sinatra flaug til London fyrr i vikunni og bjó þar á hóteli, er hann á sjálfur. Þaðan var hann farinn og enginn vissi hvert. Einkum var það starf Sinatra, sem varaforseti veðhlaupabraut- ar i Massachusetts, þar sem vitað er, að Mafian starfrækti mikla svikamyllu i formi veðbanka. Þegar Sinatra kom ekki, hótaði formaður þingnefndarinnar að láta senda Ut áhrifameiri innköll- un, sem getur leitt til þess, að Sinatra verði eftirlýstur af FBI. Sérfræðingar telja, að innkallanir dragi inn i umræðurnar mál, sem ekki séu á dagskrá ráð- stefnunnar. Vissir menn vilja álita, að Kinverjar séu að þessum útúr- dúrum til að vekja athygli á sér, en annarsstaðar er látinn i ljós uggur um.að Kínverjar hafi uppi áætlanir um að eyði- leggja ráðstefnuna. í fyrradag léku Kinverjar- nir nýjan leik innan þeirrar nefndar, sem að þeirra ósk var sett á laggirnar til að endurskoða sameiginlegu yfirlýsinguna. Allt átti þar að gerast fyrir lokuðum dyrum; en ekki leið á löngu, unz fréttin barst út, þvi að það voru einungis Kinverjarnir, sem héldu þagnarloforðið. Þeir höfðu sem sagt viljað láta setja I yfirlýsinguna setningar eins og:,,Einkaauð- valdshyggjan og heimsvalda- sinnuð nýlendustefna stór- veldanna á sök á eyðileggingu umhverfisins" og „frelsis- barátta er ekki skaðleg um- hverfinu". Alls lögðu fulltrúar Kina i nefndinni fram tiu breytinga- tillögur við yfirlýsinguna og samkvæmt góðum heimildum voru ýmsar þeirra all umfangsmiklar. Þar að auki var svo það, að tillögurnar voru ekki lagðar fram fyrr en mörgum klukkustundum eftir að fresturinn var Utrunninn. Kinverska fulltrúanum var vinsamlegast bent á þetta, en svaraði aðeins kurteislega, að land hans væri fúst til að halda áfram viðræðum um texta yfirlýsingarinnar. Umræðurnar i nefndinni stóðu fram yfir miðnætti i fyrrinótt og lýkur trúlega ekki fyrr en siðari hluta dags i dag. Alls komu fram 45 breyt- ingartillögur við textann. Seint i fyrrakvöld lauk framsöguræðum hínna 114' sendinefndaformanna og i gær hófst næsti áfangi ráð- stefnunnar, meðhöndlun mála, sem samþykkt hafa. verið. Sænskir Vietnam-hópar boðuðu til mikilla mótmæla- aðgerða i Stokkhólmi i gær- kvöldi og var búizt við, að þúsundir manna tækju þátt i þeim. Óttazt var, að til átaka kynni að koma viðlögregluna. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. A B C D E T O H te 1 § m n ABCDEFGB Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 25. leikur Reykvikinga: He6+e4 Myrti þrjá unglinga - sem tjölduðu á landareign hans til yfirheyrslu hjá þingnefnd geti aldrei orðið nægileg ástæða til aö maður verði framseldur frá öðru landi og getur þvi Sinatra fengið að vcra i friði, ef hann kýs að búa i útlegð. Ekki er þó talið, að svo verði, þvi Sinatra á marga hátt- setta vini i Bandarikjunum, m.a. Spiro Agnew, varaforseta. NTB—Helsingfors Þrír ungir piltarvoru fyr- ir mánuði skotnir til bana, er þeir sváfu i tjaldi sínu við vatn eitt í Finnlandi. 32 ára óðalseigandi þar í ná- grenninu hefur nú játað að hafa skotið unglingana með köldu blóði, vegna þess að honum líkaði ekki, að þeir skyldu tjalda á landareign sinni. Kvaðst óðalseigandinn hafa fengið sér gönguferð um nóttina niður að vatninu og þá kom ég auga á tjaldið. Hann var með 9 mm Colt-skammbyssu og skaut piltana hvern af öðrum, þar sem þeir sváfu. Þeir voru 14, 17 og 18 ára, tveir þeir yngri voru bræður. Eftir verknaðinn fór óðalseigandinn heim og sofnaði. Hann var strax grunaður, er likin fundust, en ekki voru fyrir hendi nægar sannanir gegn honum fyrr en nú nýlega, er hann var hand- tekinn og játaði. Listahátíoín: Einleikstónleikar André Watts í kvöld A listahátið i kvöld leikur bandariski pianóleikarinn André Watts á einleikstónleikum I Há- skólabiói klukkan 20.30. t Austur- bæjarbiói eru fjórðu og siðustu kammertónleikarnir, flutt verk eftir Jón Leifs, Seiber og Beet- hoven og i Iðnó sýnir Leikfélag Reykjavikur „Leikhúsálfana" I 3. sinn. Það var i febrúar 1963, sem André Watts vakti fyrst heimsat- hygli. Hann var á sautjánda ári, þegar Leonard Bernstein kynnti hann fyrir sjónvarpsáhorfendum á „Tónleikum unga fólksins". Leikur hans vakti þvilika athygli, aö nokkrum dögum siðar var hann beðinn um að hlaupa i skaröið fyrir Glenn Gould, sem veiktist skyndilega, á áskriftar- tónleikum New York Philharmonic Orchestra. „Æðis- gengnasta lófatak ársins", sagði eitt stórblaðið i frétt sinni af þeim tónleikum. André Watts hélt ótrauður áfram háskólanámi sinu, þrátt fyrir þennan skjóta frama. Hann leyfði sér aðeins stuttar tónleikaferðir, fyrst til Lundúna i juni 1966 til að leika með London Symphony Orchestra og ári siöar til Berlinar til að leika með Filharmóniu- hljómsveitinni þar. „Hann sigraði Berlinarbúa með gáfu sinni og yfirþyrmandi krafti" sagði Der Telegraf. Skömmu sið- ar hófst einstók sigurganga i Paris — „fágætur virtuós" sagði Paris-Presse — um Mönchen, Milano, Aþenu ogTeheran. Henni lauk i New York, þar sem Harold Schonberg skrifaði i New York Times: „Hann hefur þroskazt i rétta átt, brætt saman tækni og gáfur. Þessi flutningur i B-dUr konsert Brahms skipaði Watts i flokk úrvals pianósnillinga vorra daga". Þennan sama konsert mun Watts leika á lokatónleikum Listahátiðar i Reykjavik i Laugardalshöllinni. Nú hófust reglulegar tónleika- ferðir André Watts. Hann lék með öllum fremstu hljómsveitum Bandarikjanna við þvilikar und- irtektir, að það var gert að um- talsefni i leiðara New York Times. Það var ekki aðeins svo, að miðar seldust upp mörgum vikum fyrir tónleika hans, heldur varð CBS-sjónvarpið að endur- taka „Franz Liszt-sjónvarpstón- leika" hans vegna áskorana. Það var þvi engin tilviljun, að Nixon Bandarikjaforseti valdi André Watts til að leika fyrir gesti sina, þegar hann tók við embætti i janúar 1969. Tónleikaferðirnar verða sifellt lengri og lengri með ári hverju. Viðbrögð áhreyrendanna og gagnrýnendanna eru lika á einn veg: ,,Á 22. ári er Watts þegar kominn i hóp risanna" sagði gagnrýnandi Le Figaro i Paris. 1 Síiddeutsche Zeitung sagði tón- listargagnrýnandinn fyrir rúmu ári: „Ég á engin orð! Það er alveg ótrúlegt, að 22 ára maður skuli þegar hafa náð hinum mestu snilldartökum". NU er svo komið, að tónleikahaldarar um viða ver- öld hafa pantað tónleika hjá Watts tvö ár fram i timann. Það er þvi hin mesta heppni, að gest- um Listahátiðar i Reykjavik gef- ast tvenn tækifæri til að heyra André Watts — fyrst á einleiks- tónleikum, þar sem hann leikur m.a. Schubert og Liszt og siðan með Sinfóniuhljómsveit tslands undir stjórn André Previn, þar sem hann leikur annan pianókon- sert Brahms. Dame Margot Fonteyn de Arlas á sviðinu, frægasta ballettdansmær f heimi. Frægasta dansmær í heimi: Fonteyn kemur ÓV—Reykjavik Frægasta ballettdansmær i heimi, Margot Fonteyn, kemur til islands siðar i þessum mánuði og dansar á tveimur sýningum i Þjóðleikhúsinu, 27. og 28. jiini næstkomandi. Miðasala hefst viku áður, eða þann 20. jiini klukkan 13.15. Guðlaugur Rósinkranz, þjóð- leikhUsstjóri skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum i gær. Sagði Þjóðleikhússtjóri, að hingað hefði fyrir skömmu komið einn af forráöamönnum American Impressarie, umboðs- fyrirtækis Fonteyns, og hefði hann boðið Þjóðleikhúsinu að Margot Fonteyn dansaði hér, er hún færi frá Bandarikjunum til Evrópu siðar i þessum mánuði. Þjóðleikhússtjóri sagðist hafa tekið boðinu, og er umboðs- maðurinn kom aftur frá Kaup- mannahöfn, þar sem hann ræddi við ballerinuna, var hann með tilboð upp á vasann. — Og við sömdum, sagði Þjóðleikhússtjóri. Ungfrú Fonteyn kemur með hóp dansara og hljómlistar- manna með sér hingað til lands. Mótdansari hennar sjálfrar er þekktur dansari frá Vinaróper- Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.