Tíminn - 20.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 20. júni 1972. Bréf frá lesendum Landfari stendur fyrir dyrum úti og býður gesti og gangandi velkomna. Það eru ekki nema allra skuggalegustu gestir, sem hann þorir ekki að hleypa i hús sin. Fyrir langflestum tekur hann ofan af mikilli kurteisi og segir: Gerið svo vel, herrar minir og frúr, og hvað var það nú, sem þér liggur á hjarta? Fyrsti gesturinn að þessu sinni kynnir sig með fullu nafni, og það likar Landfara allra bezt. l.itið inn i verzlun Kvöld eitt á siðastliðnum vetri átti ég, sem linur þessar rita, leið um Hofsvallagötuna hér i Reykjavik. Mig vanhagaði um smávegis varning og brá mér þvi inn i þá einu verzlun, sem á leið minni varð og enn stóö opin. Þegar inn kom, sá ég, að fyrir innan búðarborðið var nýtizku STYRIAAAÐUR OSKAST á 200 tonna togbát frá Patreksfirði. Upplýsingar i sima 94-1308. Ilraðfrystihús Patreksfjarðar. REYKJASKÓLANEMENDUR Samkoma verður haldin að Reykjaskóla i Hrútafirði laugardaginn 24. júni n.k. Afhjúpuð verður brjóstmynd af Guðmundi Gislasyni, skólastjóra. Samkoman hefst kl. 20.00 Allir nemendur Reykjaskóla velkomnir. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13.00 og til baka að samkomunni lok- inni Tekið á móti pöntunum i simum 17839 og 12023 Nefndin. fagnið með HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI kpmtnylla fóðurblöndun kögglun FÓÐ ídemft og erlent kjarnfóður foður grasfrœ girðingftrefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVfKUR Sfmar: 11125 11130 11 L® I rS I rS wh wZ I i sH_JL . M, JL , B BBi|, ,||l wl j. S Wwt _ ; ' :i- ■ _ ,jV • ... ... ■- ■ Eigum fyrirliggjandi: • Varpkassa • Fóöursíló • Ungafóstrur • Brynningakerýmiskonar Einnig getum við útvegaó meó stuttum fyrirvara: sjálfvirk hænsnabúr, útungunarvélarofl. „hippi”, á að gizka 16—17 ára, og blómarós ein á svipuðum aldri. Þessa stundina voru þau skötu- hjúin önnum kafin við að kyssast og höfðu sýnilega ærið starf. En er þau höfðu lokið sér af (i bili), tóku þau til við aö afgreiða. Nokkrir unglingar biðu þarna þolinmóðir eftir afgreiðslu, og var svo að sjá, að þeim þætti ekk- ert athugavert við þessa af- greiðsluhætti. Á slikt virtist vera litið sem sjálfsagðan hlut. Ég var meðal þeirra siðustu, sem inn höfðu komið, og hafði mig þvi eigi i frammi, en beið eft- ir þvi, samkvæmt kurteisinnar lögmáli, að röðin kæmi að mér. Þess var og skammt að biða, þvi að bráðlega snýr „hippinn” sér að mér og segir i allt annað en mildum tón: „Hvað var það? Við kærum okkur ekkertum, að menn séu að hanga hér inni.” Þetta kom i einni bunu og var augljóst, að ávarpsorð þessi áttu að vera mér ábending um það, að mér bæri að hypja mig fljótlega út! Ég benti þessum unga manni á, að framkoma hans væri i fyllsta máta ósiðleg.en það máiefni vildi hann ekki ræða nánar. Að sjálf- VELJUM ÍSLENZKT-^IV ÍSLENZKAN IÐNAÐ UtJ/ Ódýri markaðurinn Tilfellið er að við seljum of ódýrt. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. sögðu varð ekki af frekari við- skiptum. Ég hef spurt tvo fróða menn, sem viða hafa farið og mörgu kynnzt, hvort svona nokkuö myndi geta gerzt i nokkurri ann- arri borg i allri Evrópu en Reykjavik, nefnilega að væntan- legur viðskiptamaður i verzlun fengi sams konar móttökur. „Tæplega,” sagði annar. „Ég held ekki,” sagði hinn. — Trúlega hafa þeir rétt fyrir sér. Eyþór Erlendsson. SERGREIN HEYBINDIVÉLAR N0.1 í EVRÓPU SPflRIÐ EKKI GÆÐIN ÞVI VIÐHALDIÐ K0STAR MEIRA ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVÖRÐUSTIG 25 TRAKTORAR ORÐSENDING FRÁ FJÓRÐUNGSMÓTI NORÐLENZKU HESTAMANNAFÉLAGANNA sem haldið verður á Vindheimamelum i Skagafirði 7., 8. og 9. júli n.k. Skráningu kappreiðahrossa þarf að tilkynna til Grims Gislasonar, Blönduósi fyrir 23. júni simi 4200 kl. 9—19 og i sima 4245 eftir kl. 20. Keppt verður i eftirtöldum 250 m skeið 800 m stökk 350 m stökk 250 m folahlaup hlaupum: 1. verðlaun kr. 20,000,00 1. verðlaun kr. 20,000,00 1. verðlaun kr. 10,000,00 1. verðlaun kr. 8,000,00 Framkvæmdanefndin. ■ ■ Hll Tilboð óskast i múrverk, innréttingar og lff| fullnaðarfrágang á skrifstofu- og llpu, p ■’fr I iðnaðarhúsnæði, sem nú er i byggingu við | jjj^^ ^^0 ^^0 Suðurlandsbraut 30 i Reykjavik. Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri frá og með þriðjudeginum 20. júni 1972 gegn 3.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 28. júni 1972. kl. 11.30 Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, — Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.