Tíminn - 20.06.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.06.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 20. júni 1972. RAFEINDATÆKNI Ungur maður með góða reynslu og mennt- un i rafeindatækni óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 1324 Upplýsingar i sima 14453. SJÚKRALIÐAR Sjúkraliði óskast til starfa við heima- hjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur frá 1. júli n.k. Fullt starf. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400 frá kl. 9-12. Mötuneytisráðskona Starf ráðskonu við Stórutjarnaskóla, Ljósavatnshreppi, S-Þing., er laust til um- sóknar og veitist frá 15. september n.k. Ennfremur nokkrar stöður aðstoðar- stúlkna i eldhúsi og ræstingastúlku. Skrif- legum umsóknum um störf þessi, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til undirritaðs fyrir 5. júli n.k. Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri, Stórutjarnaskóla S-Þing. Simi um Foss- hól. FASTEIGNAVAL SkólavörBustlg 3A. II. hæB. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í \smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um >verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala BELTIN UMFERÐARRAÐ Blóm, blómakassar og ker allt eftir eigin vali að Brekkustig 15 b. ONFIRÐINGAR! Að treysta sjálfum sér, vinna vel og standa saman, frjálsir menn með sama rétt. Það er vegurinn til velmegunar Kaupfélagið er bundið við héraðið — svo að aldrei verður skilið þar á milli. Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum—en hjálpa hver öðrum. kaupfélag önfirðinga FLATEYRI ° Heimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt ARMULA 7 - SIAAI 84450 SAFNAÐARFERÐ NESSÓKNAR verður farin sunnudaginn 25. júni. Farið verður um uppsveitir Árnessýslu. Þátttaka tilkynnist i sima 16783 milli kl. 4- 7 mánudag til miðvikudagskvölds 21. júni. Þar verða einnig nánari upplýsingar gefn- ar. Safnaðarféiög Nessóknar. Skrifbonfe ■■HBtölar I MEÐ 0G ÁR MRMA URVALS VARA £ % SKRIFSTOFUVELAR H.F. x Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.