Tíminn - 20.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 20. júni 1972. HH er þriðjudagurinn 20. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. í-ll f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 2123(1. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavík er'u gefnar i sima 18888. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir lullorðna fara fram i Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjarðar er opið 1 alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kviihl og nælurvör/.lu, i Kefla- vik, 20. júni annast Kjartan Ólafsson. Na'tur- og helgidagavör/.lu apótekanna i Reykjavik 17. til 23. júni annast, Uyfjabúðin Iðunn, og (íarðs Apótek. FÉLAGSLIF Dansk kvindeklubs árlige sommerudflugt starter fra Tjarnarbúð tirsdag den 20. juni kl. 10.00 f.m. Bestyrelsen. Asprestakall. Safnaðarferðin verður farin 2l.til 25. júní n.k. Farið verður tii Vikur i Mýr- dal. llpplýsingar hjá Guðnýju, i sima 33613. Kvenlélagið. Frá Nessókn. Safnaðarfélag Nessóknar fer sina árlegu sumarferð n.k. sunnudag 25. júni. Upplýsingar i sima 16783 i dag kl. 16 til 19. SIGLINGAR Skipadeild. S.i.S. Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Reykjavikur. Jökulfell fer i dag frá Reykjavik til Vest- mannaeyja og Norðurlands- hafna. Disafell fer á morgun frá Ventspils til Liibeck. Helgalell fór i gær frá Svend- borg til Kotka. Mælifell fer i dag frá Akureyri til Sauðár- króks og Faxaflóa. Skaftafell er i Þorlákshöfn. Hvassafell er i Leningrad, fer þaðan til Ventspils. Stapafell, fer i dag frá Hornafirði til Reykjavik- ur. Litla fell er i Rotterdam. Skipaútgerð rikisins.Esja er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 16.00 i dag til Þor- lákshafnar þaðan aftur kl. 20.00 til Vestmannaeyja. A morgun fer skipið frá Vest- mannaeyjum kl. 10.30. til Þor- lákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestm. kl. 21.00 um kvöldið til Reykjavikur. KIRKJAN, Verð fjarverandi frá prest- verkum frá 20. júni og næstu fjórar vikur. Vottorð afgreidd á miðvikudögum kl. 18 til 19 i Neskirkju. Jón Thorarensen. BLÖÐ OG JIMARIT Sjómannahlaðið Vikingur, 5. tbl. 1972 er komið út. Efni: Sjómaðurinn er fagmaður, Loltur Júliusson. Þorskveiðar i ölafsfirði frá aldamótum, Asgeir Arngrimsson. Kvæði eltir llafstein Stefánsson. Ilugleiðingar á stjórn- pallinum, Magni Sigurhans- son. Frivaktin o.fl. efni er i blaðinu. Ægir, rit liskifélags tslands. Hcl/.ta efni: Útgerð og afla- brögð. Frá 31. Fiskiþingi. Rannsóknir á magni og úrbreiðslu ókynþroska loðnu austan og norðanlands og loðnugöngum fyrir Norður- iandi i marz-april 1972, eftir lljálmar Vilhjálmsson, fiski- Iræðing. Ný fiskiskip — Erlendar Iréttir og fl. Nýr skólastjóri í Hlíðardalsskóla Núverandi skólastjóri Hliðar- dalsskólans i ölfusi, Jón Hj. Jóns- son hefur tekið við nýju starfi innan safnaðar Sjöunda-dags Að- ventista á lslandi. Stjórn skólans hefur i hans stað valið Július Guðmundsson sem skólastjóra frá og meö næstkomandi hausti. Július Guðmundsson, sem i mörg ár var forstöðumaður safnaðar Sjöunda-dags Aðvent- ista á tslandi, hefur s.l. fjöguð ár dvalið i Danmörku við kennslu og skólastörf. Hann var einnig fyrsti skólastjóri Hliðardalsskólans, þegar hann var stofnaður fyrir 23 árum. Július Guðmundsson færir þvi með sér mikla reynslu i skólastarfi bæði hérlendis frá og frá skólastarfi erlendis. i leik tslands og Póllands á EM i Grikklandi kom þetta spil fyrir: A io V D94 ♦ KD765 4, D876 *8 * G752 * Á87 V G53 * Á1098 ♦ ' 42 * ÁG942 + K1053 ♦ ÁKD9643 V K1062 ♦ G3 4 ekkert A báðum borðum opnaði S á 4 sp. sem V doblaöi og það var lokasögnin. Þórir Sigurðsson spil- aði út I,-Ás i V, sem S trompaði og tók tvo hæstu i sp. Þá T-G og Þór- ir gaf, en hann tók næsta T og spilaöi L. Suður trompaði og spil- aði nú litlu Hj. og svinaði niu blinds. Stefán Guðjohnsen fékk á Hj-G og eftir það var ekki hægt að vinna spilið. 200 til lslands. A hinu borðinu spilaði V út Hj- Ás og þá átti Hjalti Eliasson ekki i nokkrum erfiðleikum með að vinna 4 sp. doblaöa. Samtals 14 stig til tslands og leikurinn vannst 18-2. Á ólympiuskákmótinu 1958 kom þessi staða upp i skák Bron- stein, sem hefur hvitt og á leik, og Blau, Sviss. 19. Rb3!-Hd3 20. RxR-HxD 21. HxH-De7 22. Ba3-Be6 23. RxB- DxR 24. Rc7-Dc8 25. RxH-DxR 26. Be7 og svartur gaf. Orlof Framhald af bls. 6. synleg, heldur i alla staði eðlileg i nútimasamfélagi. Engin stétt þjóðfélagsins er eins bundin sinu starfi allt árið og jafnvel allan sólarhringinn og húsmæður með ung börn. Þar af leiðir, að engir hafa eins mikla þörf fyrir nokkurra daga hvild i orlofi. Og eldri konum, sem eru búnar að koma sinum börnum upp og eru ömmur og kannski langömmur er ekki siður þörf á nokkurra daga tilbreytni i góðum félags- skap. Hittumst heilar. Stórstúkuþing á Akureyri Stórstúkuþing var haldið á Akureyri &-11. júni sl. Var það sett i Oddeyrarskóla fimmtu- daginri 8. júni kl. 10 f.h. með setningarávarpi Ólafs Þ Kristjánssonar, stórtemplars. Mættir voru til þings 60 fulltrúar auk margra gesta. Eirikur Sigurösson, fyrrverandi skóla- stjóri bauð af hálfu heimamanna gésti velkomna til Akureyrar. 15 féHgum var veitt stórstúkustig. Umræður um skýrslur og reikninga og starfshætti Regl- unnar fóru siðan fram. Þá voru lagðar fram tillögur og - þeim visað til starfsnefnda. — Um kvöldið var samsæti i Skiða- hótelinu i Hlíðarfjalli i boði bæjarstjórnar Akureyrar. Þar ávarpaði Valgarður Baldvinsson, bæjarritari, gesti og vakti m.a. máls á merku starfi IOGT á Akureyri, en þar stóð einmitt vagga hreyfingarinnar með stofnun fyrstu góðtemplara- stúkunnar árið 1884. A föstudagsmorgun hófst þing- fundur að nýju og voru teknar fyrir tillögur nefnda. Um kvöldið fóru þingfulltrúar til Ólafsfjarðar og heimsóttu i ferðinni stúkuna Norðurstjörnuna á Dalvik, þar flutti Snorri Árnason byggða - kynningu Þinginu lauk á sunnudag, að lokrium lokafundi, þar sem m.a. var kosinframkvæmdanefnd Stór stúkunnar til næstu tveggja ára. Farið var i nokkrar ferðir um Norðurland meðan á þinginu stóð, meðal annars i heilsdaes- ferð um Þingeyjasýslu. SKILTI á grafreiti og krossa. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14. Simi 16480. — ■if m Hvergerðingar -ðlfusingar Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og Olfuss verður haldinn fimmtudaginn 22 júni næst komandi kl. 20:30, á venjulegum fundarstað. Steingrimur Hermannsson mæt ir á fundinum. Fundarefni — venjuleg aðal fundarstörf. Stjórnin. . VI4444 \mim IIVERFISGÖTU 103 VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna-Landrover 7manna Hótel Varmahlíð Með því að ég undirritaður hætti rekstri Hótel Varmahlið- ar frá og mcð 15. mai þakka ég minum góðu viðskiptavin- um ánægjuleg viðskipti, og tilkynni jafnframt, að skuldir 'þær, sem hótelið kann að stofna til eftir þann tfma, eru mér óviðkomandi. Sveinn Jensson, Hótel Varmahlið. + Hans Herradómur JÓHANNES TRYGGVI GUNNARSSON Iiólabiskup af reglu Montfort presta, andaðist f Drottni, eftir langa og erfiða legu, hinn 17. júní f Sioux Falls, Suður Dakota. Útförin fer fram f Sioux Falls, föstudaginn 23. júnf og sálu- messa verður einnig flutt i Dómkirkju Krists Konungs, i Landakoti, föstudaginn 30. júni kl. 8 siðdegis. Hinrik biskup Frehen. Eiginmaður minn og faðir okkar SVEINN SIGURÐSSON Austurvegi 34, Seyðisfirði lézt laugardaginn 17. júní. Stefania Magnúsdóttir, Jóna Sigriður Sveinsdóttir Hulda Sveinsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.