Tíminn - 20.06.1972, Page 24

Tíminn - 20.06.1972, Page 24
Uppgröfturinn í Alftaveri: Miðaldabær, að sínu bænum að Stöng? rökum sandinum. Margir hafa mikinn áhuga á þessum uppgreftri, og mun ráð- gert, að bæði fari forsetinn, dr. Kristján Eldján, og dr. Sigurður Þórarinsson prófessor austur seinna i sumar. Ilúmgóð húsakynni i upphafi 14. aldar Albert Jóhannsson, kennari i Skógum og fréttaritari Timans undir Eyjafjöllum, brá sér á laugardaginn austur i Alftaver til þess að lita á rústirnar. Var þá búið að moka sandi úr tveim tóft- um, sem göng hafa verið á milli. Standa veggirnir óskaddaðir mannhæðarháir, og er vestri tóft- in hvorki meira né minna en þrjá- tiu metrar á lengd og sjö metrar á breidd, svo að ekki er nýtilkomið, að íslendingar hafi haft rúmgóð húsakynni. Út i frá hefur verið talað um uppgröftinh á Mýrdalssandi, sagði Albert, en i rauninni eru rústirnar austan sands i Alfta- veri,á að gizka tiu minútna gang frá Hraunbæ. Þarna var upphaf- lega stór, ávalur sandhóll, en það vakti athygli heimamanna, að bein steinaröð kom upp úr sandinum. Sorphaugur fundinn, von um bænhús Það eykur áhuga manna á þessum rústum, að þær eru frá upphafi þess timabils, er mest hula hvilir yfir i sögu lands og þjóðar, þar sem bærinn er talinn hafa farið i sand i svonefndu Sturluhlaupi árið 1311. Þarna hafa lika fundizt leifar timburs, miklu eldri en áður hafa fundizt i rústum, hérlendis, og á timbrinu sýnileg ýms merki mannaverka, svo sem áður hefur verið sagt frá i blaðinu. Nú er kominn i leitirnar sorp- haugur að húsabaki, og getur hann haft margt merkilegt að geyma, og vonir eru til þess, að þarna finnist fleiri hús — jafnvel trúas sumra, að þarna hafi bænhús verið. NTB segir: Viðræður íslands og EBE eru að sigla í strand Er það m'ióaldabær, sem að sin.U 'eyti er jafnmcrkilegur og bæjarrústirnar að Stöng, sem fornleifafræðingarnir eru að grafa upp á sandinum f Álftaveri? Þannig spyrja bjartsýnir menn. Svo mikið er víst, að þarna er aö koma í sjónmál mikill bær með mörgu, sem vcl hefur varðveitzt i Svona stæðilegir eru vcggirnir, nær sjö hundruð ára gamlir. I.jósmynd: Albert Jóhannsson * ' Þriðjudagur 20. júni 1972. - Jóhannes Hólabiskup látinn Herra Jóhanne's Tryggvi Gunnarsson Hólabiskup af reglu Montfort-presta andaðist eftir langa og erfiða sjúkdómslegu i Sioux Falls i Suður-Dakóta hinn 17. júni. Hann var tæpra 75 ára, sonur hjónanna Jóhönnu Friðriksdóttur og Gunnars Einarssonar kaup- manns, en fór ungur til Danmerk- ur og Hollands, þar sem hann dvaldist við nám i Schimmert og Oirschot, unz hann tók prests- vigslu árið 1924. Sama ár kom hann heim til Islands og gerðist prestur við Kristskirkju i Landá- koti. Arið 1942 útnefndi Pius XII hann biskup, og var hann vigður i Patrekskirkju i Washingtonriki 7. júli 1943. Vigslufaðir hans var Amelto Cicognani kardináli. Hann sat á biskupsstéli i tutt- 1 ugu og þrjú ár. Lausn frá embætti fékk hann 1966 og dvaldist siðustu ár ævinnar i Bandarikjunum. Út- för hans verður gérð i Sioux Falls. -Holland og Belgía hafa áhuga á viðræðum um landhelgismál NTB-Briissel Dcilan uin fslenzku landhelgina liefur nú orðið til þcss, að samn- ingaviðræður islendinga um við- skiptasamning við KBE, eru nú að sigla i slrand. A fundi með KBE-nefndinni i Briissel i gær visaði Þórhallur Ásgeirsson ráðu- neylisstjóri á bug þeirri skoðun nefndarinnar, að bcint samband væri á inilli útfærslu landhelginn- ar og væntanlegs verzlunarsam- komulags við bandalagið. Innan nefndarinnar er nú talinn möguleiki á, að verzlunarsamn- ingur við tsland veröi ekki undir- ritaður um leið og við hin löndin, sem hug hafa á slikum samningi: Sviþjóð, Finnland, Sviss, Austur- riki og Portúgal. Þórhailur sagöi á tundinum i gær, að islenzka stjórnin sætti sig ekki við, að EBE setti skilyrði fyrir hagkvæmum samningi Is- lands. Hann sagði, að fiskveiði- réttindi kæmu málinu ekkert við, og lýsti yfir þvi, að islenzka sendinefndin væri ekki komin til Brftssel til að semja á slíkum grundvelli. Þá benti Þórhallur á, að samningaviðræður um fisk- veiðilandhelgina stæðu nú yfir, bæöi við Breta og Þjóðverja, og auk þess hefðu Holland og Belgia áhuga á viðræðum, en togarar þeirra stunduðu einnig veiðar á Islandsmiðum. Afstaða EBE hefur þó litið eitt 118 fórust NTB-l.ondon Tridcnt-flugvél frá BEA hrap- aði skömntu eftir flugtak frá Heathrow-flugvelli við London á sunnudag. Allir þeir 118, sem um borð voru, létu lifið. Þetta er mesta flugslys, sem orðið hefur i Brellandi. Þremur farþegum tókst að bjarga út úr brennandi flugvél- inni. cn tveir þeirra létust fljót- lega og einn I sjúkrahúsi skömmu siðar. Sjónarvottar segja, að flugvélin hafi hrapað með stélið á undan, brotnað siöan i tvennt og eldur koiniö upp i henni. breytzt. Upphaflega var það skil- yrðisettfyrir verzlunarsamningi, að tslendingar héldu sig við 12 milna fiskveiðilögsögu, en nú er þaö orðað þannig, að ,,EBE skuli ná hagstæðum samningum fyrir báða aðila”. Viðræöunum verður haldið áfram þessa viku i London. við London Flugmálaráðherra Bretlands sagði i gær, að rannsókn væri hvergi nærri lokið, en lagði áhcrzlu á, að alls ekki væri um skemmdarstarfsemi að ræða, og ckkert hefði heldur verið aö hreyflum vélarinnar. Fjórir féllu í Belfast um helgina NTB-Belfast. Þrir brezkir hermenn og fer- tugur borgari biðu bana I sprengingum og skotbardögum á N-trlandi um helgina. Helgi þessi var með þeim órólegustu i land- inu um langt skeið. Viðræður stjórnmálamanna á N-trlandi og Whitelaw Irlandsmálaráðherra, i þvi skyni að koma á raunveruleg- um friðarviðræðum, fara nú fram. Brezku hermennirnir þrir stigu á sprengju, er þeir voru að rann- saka yfirgefinn bóndabæ skammt frá Belfast. Óbreytti borgarinn lézt á leið i sjúkrahús, og kona hans slasaðist. Talið er, að þau hafi orðið fyrir skotum i kaþólska herfinu Falls Róad. |lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi | Blaðburðarfólk óskast | S á Laufásveg, Skólavörðustfg og i Miöbæinn. M = Upplýsingar á afgreiöslu blaðsins, Bankastræti 7, simi 12323. = =IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII= 2JA 4RA OG 6 MANNA GUAAMÍBATAR * POST- SENDUM SPORTVAL ! Hlemmtorgi — Simi 14390 Imm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.