Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 2. ágúst 1972 ll< i á myndiniii súst Maria Siguriiardóttir afgrcidsluslúlka hjá (lull og Sill'ur, incft hikarinn, scni kvcnlólkið lcikur um i islaiidsniótinii. (Tilnamynd Kóbcrt) íslandsmót í kvennaknattspyrnu — þdtttilkynningar þurfa að hafa borizt fyrir 8. dgúst. Keppt verður um bikar er Gull og Silfur hefur gefið Jæja, þá getur kvenlólkið l'arið að laka fram knattspyrnuskóna og l'arið að æl'a sig af kappi l'yrir tslandsmótið i knattspyrnu, sem hefur verið ákveðið að fari fram, nú i ágúst. Verður mótið fyrsta knattspyrnumót utanhúss fyrir kvenfólk. Aður hafa farið fram tvö tslandsmót l'yrir kvenlólk, en þau hafa farið l'ram innanhúss. t þessu l'yrsta kvennaknattspyrnu- móti, verður keppt um einn dýrasla verðlaunagrip, sem hefur veriðkeppt um hér á landi. Keppt verður um silfurbikar, er verzlunin Gull og Sill'ur, Laugavegi 25 hefur gefið. Bikar þessi er silfur i gegn og vinnst hann til eignar, ef sama liðið vinur hann þrisvar i röð, eða Þróttur og Völsungar gerðu jafntefli Þróttur og Völsungar gerðu jafntcfli 2:2 i 2. dcildarkcppuinni, þegar liðin mættust á Mclavcllin- iim s.l. laugardag. I>róttarliðið var ckki með tvo af siiiuni stcrk- ustu leikinömitim, þá llalldór Bragason og llclga Þorvaldsson, scm eru erlendis um þcssar niundir. Lcikur liðanna var mjög jafn og var jal'ntcfli rcttlátustu úrslitin. Þróttarar náðu forustunni i leiknum um miðjan fyrri hálfleik, markið skoraði Þórður. Baldvin Baldvinsson, jafnaði fyrir Völs- unga, fljótlega i siðari hálfleik. Þá náðu Þróttarar aftur forust- unni með marki frá Aðalsteini örnólfssyni. Völsungar börðust ofsalega siðasta korterið af leikn- um og þeim tókst að jafna 2:2 þegar 8 min. voru til leiksioka. Markið skoraði Hermann Jóns- son. fimm sinnum alls. Þau félög, sem ætla að senda liö i fyrsta tslands- mótið i kvennaknattspyrnu, þurl'a að vera búin að senda þátt- lökutilkynnigar til mótanefndar KSt i pósthólf 1011 ásamt þátt- tökugjaldi Kr. 1000. — fyrir 8. ágúst n.k. Koglugerð K.S.i. fy rir kv ciina k iki 11spy rnii A. Leikreglur 1. Allir leikir skulu leiknir samkvæmt knattspyrnulögum K.S.t. 2. Hornspyrnur skulu fram- kvæmdar frá þeim stað, sem vitateigslina sker marklinu. 3. Aðeins er heimilt að leika á strigaskóm. 4. Knötturinn skal vera 62-66 cm i ummáli og 340-390 gr. að þyngd. B. Leiktimi 1. Leiktimi i leikjum kvenna skal vera lengst 2x30 min. með 10 minútna leikhléi.t móti, þar sem notuð er útsláttaraðferð, skal framlenging i jafntefiisleik lengst vera 2x10 min. Ef ekki fást úrslit eftir framlengingu skal annar leikur fara fram. 2. Leiktimi i leikjum kvenna 16 ára og yngri skal vera 2x20 min. með 10 min. leikhléi. t móti, þar sem notuð er útsláttaraðferð, skal framlengja i jafnteflisleik lengst um 2x10 min. Ef ekki fást úrslit eftir framlengingu skal annar leikur fara fram. (Samþ. á 25. ársþ. KSI 1971) SOS Um helgina fóru fram þrjú golfmóf í Reykjavik og Hafnarfirði. Voru þau öll opin, þ.e.a.s. opin fil þátfföku fyrir kylfinga úr öllum klúbbum. Öll voru þau vel sótt enda fjöldinn allur af kylfingum staddir hér vegna íslandsmótsins í Umsjón:Alfreð Þorsteinsson Akureyringar áttu í erfið- leikum með Selfyssinga gekk erfiðlega að finna leiðina að markinu Akurcyringar tóku forustuna i 2. dcild á íaugárdaginn, þegar þcir unnu Sclfyssinga 3:0 á Sel- l'ossi. Það var greinilegt að leikur liðanna var þýðingamikill i 2. dcild, cf Akureyringar hafa tapað lciknum, hclði Fll-liðið slaðið bc/.t að vigi i deildinni. Allt FH- liðið var mætt á Selfoss, til að livctja hcintaliöið og létu leik- mcnn Fll i scr heyra til að hyrja mcð, cn hcldur dofnaði yfir þcim, þegar Akureyringar voru búnir aðskora tvii mörk. Nokkur vindur var. þcgar lcikurinn fór fram og lcku Sclfyssingar undan vindi i fyrri hálfleik og áttu meira i lciknum. cn liðin sköpuðu sér eng- in tækifæri i fyrri hálfleik og fór lcikurinn mcst frani á miðjunni. Eina tækifærið, scnt er minnandi á, i lyrri hálflcik , áttu Akur- cyringar — Kári Arnason, komst cinn inn fyrir, spyrnti knettinum of langt Irá sér, og Birgir mark- viirður kom út á réttu augnabliki og hiargaöi. t siðari hálfleik gera Akur- eyringar hverja tilraunina eftir aðra til þess að skora, en ekkert heppnaðist til að byrja með. Á 9. min. skaut Kári himinhátt yfir inn i markteig. Það var ekki fyrr en á 24. min. að fyrsta markið kom og var það með hjálp dómar- ans Þorláks Þórðarsonar. Hann dæmdi hornspyrnu á Selfyssinga, sem átti ekki rétt á sér. Þorlákur áleit að Anton Bjarnason hefði komið við knöttinn, sem var á leið aflur fyrir endamörk og dæmdi hornspyrnu, sem var strangur dómur, þvi að Anton kom ekki við knöttinn. Upp úr hornspyrnunni skoraði Kári með skalla. Sel- fyssingar voru ekki fyrr byrjaðir með knöttinn, þegar hann lá aftur i netinu hjá þeim. Þormóður skoraði af markteig með föstu jarðarskoti, eftir mikinn darraðardans i markteignum. Á 35. min. skorar svo Magnús Jónatansson, þriðja mark Akur- eyringa. Sigurbjörn gaf knöttinn fyrir markið utan af kanti. Knött- urinn barst inn i markteig, þar sem Birgir markvörður, hafði hönd á knettinum, en Kári kom hlaupandi á hann, með þeim af- leiöingum að Birgir missti knött- inn til Magnúsar, sem átti ekki i erfiðleikum. með að renna knett- inum i opið markiö. Með réttu átti dómarinn að dæma á Kára, fyrir að hlaupa niöur markvörðinn. Eina hættulega marktækifærið, sem Selfyssingar áttu i siðari hálfleik, kom á 36. min. en þá átti Sumarliði hörkuskot i stöng. Beztu leikmenn Selfossliðsins, voru: Gunnar Guðmundsson, * Anton Bjarnason og Þór Valdi- marsson. Þá kom Birgir mark- vörður á óvart, þvi að hann hefur aldrei áður leikið sem markvörð- ur og stóð hann sig vonum fram- ar. Beztu leikmenn Akureyringa voru: Gunnar Austfjörð og Sigur- björn Gunnarsson. Þorlákur Þórðarson, dæmdi leikinn vel, fyrir utan tvö mistök, sem við höfum minnst á. -BB. Rekstrarhagnaður Golfsambandsins á árinu nam rúmum 16 þús. krónum Sambandið heldur upp á 30 ára afmæli um þessar mundir Arsþing Gol fsa m ba nds islands var haldið s.l. mánudag að Hótcl Lolllciðiim . Þctta var 29. ársþing GSÍ, cn uin þcssar mundir á sam- bandið 30 ára afmæli. Er það d/ta starfandi sérsamband á vcgum ÍSi, mun cldra cn þau stærstu og fyrirferöamestu, sciii cru á vegum þcss. t tilefni 30 ára afmælisins verður haldið afmælishóf i Atthagasal Hótel Sögu n.k. laugardagskvöld, eða strax að loknu Islandsmótinu i golfi, sem nú fer fram á Grafar- holtsvelli. Á þinginu s.l. mánudag kom m.a. fram, að fyrirhugað er að taka þátt i Evrópumeistara- móti landsliða, sem fram fer á Irlandi næsta sumar, og einnig að GSl býðst til að halda Norðurlandamótið i golfi hér á landi 1974. Frá hinum Norðurlanda- þjóðunum hafa komið fram ákveðin tilmæli um að halda það hér. Akveðið var að halda aukaþing i okt.—vdi.. n.k. og ræða þar um nýja tekjustofna og opnu golfmótin á vegum GSt. Einnig var ákveðið, að á tslandsmótunum i fram- tiðinni verði tveir flokkar kvenna- meistara- ogi.fl. Einnig var ákveðið að halda næsta tslandsmót i golfi i Vestmannaeyjum, en næsta ár verður Golfklúbbur Vest- mannaeyja 35 ára gamall. A árinu var reksturs- hagnaður GSt 16.400 krónur, og má telja það gott, þar sem sambandið hefur litlar sem engar tekjur fyrir utan styrk frá ISI. Stjórn GSI var öll endur- kjörin, en hana skipa: Páll Asgeir Tryggvason, Ragnar Magnússon, Kristján Einars- son, Hermann Magnússon og Konráð Bjarnason. Frá ársþingi Golfsambands islands. Páll Asgeir Tryggvason, formaður sambandsins í ræðustól. (Timamynd Gunnar) golfi sem fram fer í þessari viku. AMBASSADORKEPPNIN HJÁ GN Þetta var fjölmennasta keppnin af þessum þrem. eða með 65 keppendum viðsvegar að af land- inu. Leiknar voru 18 holur með og án forgjafar. en þessi keppni fór fram á sunnudag. I keppninni án forgjafar sigraði Bandarikjamaður af Keflavikur- flugvelli, sem er i Golfklúbbi Suðurnesja, John Everett að nal'ni. Hann lék á 73 höggum (37:36) og var tveim höggum betri en þeir Leifur Arsælsson, Vestmannaeyjum og tslands- meistarinn Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri. sem léku á 75 högg- um. Þeri urðu að leika aukaholu um 2. verölaunin og sigraði Leifur þar á fyrstu holu. Á eftir þeim komu Gunnar Júliusson, Akranesi á 77 höggum og siðan komu þeir Björgvin Hólm. GK og Gisli Árnason. GN á 78 höggum. Gisli sigraði með forgjöf, lék á 64 höggum nettó. Annar varð Einar Guðlaugsson, GK á 67 og þriðji Gunnar Júliusson á 68 högg- um. Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.