Tíminn - 02.08.1972, Side 18
18
TÍMINN
MiAvikudagur 2. ágúst 1972
REFSKÁK
islcnzkur tcxti.
Stml 50249.
ÍSLENZKIR TEXTAR
M.A.S.H.
Mjíig spcnnandi og vift-
burftarik, ný amcrisk
kvikmynd i litum og
i’anavision.
Röniiuú innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9
Auglýsið í Tímanum >
Ein frægasta og vinsælasta'
kvikmynd gerft i Banda-
rikjunum siöustu árin.
Mynd sem alls staðar hefur.
vakið mikla athygli og ver-
ið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald
Sutherland Elliott Gould,
Tom Skerritt.
Rönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 9 Siöasta sinn.
rTmifimo J'
AUGLÝSING
UM SÆNSKA
NÁMSSTYRKI
Sænsk stjórnvöld bjóða fram námsstyrki
j-ioi að fjárhæð 9.660.00 sænskar krónur á ári.
Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir er-
H lendum námsmönnum, sem ekki njóta
styrkja i heimalandi sinu og ekki ætla sér
að setjast að i Sviþjóð að loknu námi þar i
P landi.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til
Svenska Institutet, Box 7072, Stockholm,
p fyrir 30. september n.k., en umsóknar-
^ eyðublöð fást á sama stað.
Menntamálaráðuneytið,
28. júli 1972.
1170
l.árctt
1) land. (i) Eyði. 7) Kvik-
myndaleikkona. 9) Spé. 11)
öfugröð. 12) Hvilt. 13) Stia.
15) Stráð. 16) Mánuður. 18)
Máninn.
Lóðrétt
1) Söfnun. 2) Tröllkona. 3)
Þegar. 4) Ofug röð. 5) Eð. 8)
Sig. 10) Þrir eins. 14) Skelf-
ing. 15) Stofu. 17) Vigtaði.
Ráðning á gátu No. 1169
Lárétt
1) Rostung. 6) Kám. 7) Gró.
9) LLL. 11) Ná. 12) ID. 13)
Iða. 15) Æði. 16) Pál. 18)
Griöung.
Lóðrétt
1) Rigning. 2) Skó. 3) Tá. 4)
llml. 5) Gelding. 8) Ráð. 10)
Lið. 14) Api. 15) Ælu. 17) Áö.
/
i
? 8
//
/5 J
'
/8
Sfmi 31182
Nafn mitt er
,,Mr. TIBBS"
(Thcy call me mistcr
Tihbs)
THEYCaLL ME
MISTERTIBBS!
Alar spennandi, ný ame-
risk kvikmynd i litum með
SIDNEY POITIER i hlut-
verki liigreglumannsins
Virgil Tibbs, sem frægt er
úr myndinni ,,i næturhitan-
um”
Leikstjóri : Gordon
Douglas
Tónlist: (Juincy Jones
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Martin Landau
Barbara McNair
Anthony Zerbe
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Stigamennirnir
Hörkuspennandi og við-
burðarik amerisk úrvals-
mynd i Technicolor og
Cinemascope með úrvals-
leikurum:
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Jack Palance
Lee Marvin
Robert Ryan
Ralph Bellamy
tslenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
EKKJUMAÐUR
á sextugsaldri óskar
eftir bréfaskiptum
við islenzka konu um
fimmtugt.
Tilboð merkt „1340”
sendist afgr. Tim-
ans.
Galli á gjöf
Njaröar
(Catch 22)
Magnþrungin litmynd hár-
beitt ádeila á styrjaldaræði
manna. Bráðfyndin á köfl-
um. Myndin er byggð á
sögu eftir Joseph Heller.
Leikstjóri:
Mike Nichols
islcn/.kur texti.
Aðalhlutverk:
Alan Arkin
Martin Balsam
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 14 ára.
Blaðaummæli:
Erlend og innlend eru öll á
einn veg ,,að myndin sé
stórkostleg”
hofnorbíó
síml IB444
i ánauð hjá indíánum.
(A man called Horse.)
The most
electrifying
ritual ever
seen!
RICHARD KARRIS
as “A MAN
CALLED HORSE”
OVNAVISION* TF.CHNICOLOR* i:pm>
Æsispennandi og vel leikin
mynd um mann, sem hand-
samaður er af Indiánum og
er fangi þeirra um tima, en
verður siðan höfðingi með-
al þeirra.
Tekin i litum og
Cinemascope
t aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Bönnuð börnum
(-----------
j LÖGFRÆÐI-
j SKRIFSTOFA
| Vilhjálmur Árnason, hrl.
Lækjargötu 12.
I (Iðnaöarbankahúsinu, 3. h.)
Simar 24635 7 16307.
V
I
I
J
Lokað vegna
sumarleyfa
Heimsfræg amerisk mynd
um óvenjuleg og hrikaleg
örlög ungrar stúlku.
islenzkur tcxti
Aðalhlutverk:
Caroll Baker
George Maharis
Peter Lawford
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
JOHN OG MARY
(Astarfundur um nótt)
JOHNandMARY
DUSTIN HOFFMAN MIA FARR0W
Mjög skemmtileg, ný,
amerisk gamanmynd um
nútima æsku og nútima
ástir, með tveim af vinsæl-
ustu leikurum Bandarikj-
anna þessa stundina.
Sagan hefur komið út i isl.
þýðingu undir nafninu
Ástarfundur um nótt.
Leikstjóri: Peter Yates.
Tónlist: Quincy Jones.
íslcnzkir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Geysispennandi bandarisk
litmynd, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók LEON
URIS sem komið hefur út i
islenzkri þýðingu og byggð
er á sönnum atburðum um
njósnirsem gerðustfyrir 10
árum.
Framleiðandi og leikstjóri
er snillingurinn ALFRED
HITCHCOCK.
Aðalhlutverkin eru leikin
af þeim FREDERICK
STAFFORD, DANY
ROBIN. KARIN DOR og
JOHN VERNON
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá
Universal.