Fréttablaðið - 10.03.2004, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 10. mars 2004
HEILBRIGÐIS- OG
TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
FSKS
Félag sérfræðinga
í klínisri sálfræði
Fræðsluerindi á vegum
Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði
Haldið í Námunni, húsnæði Endurmenntunar Háskóla Íslands,
Dunhaga 7. Átta fyrirlestrar á fimmtudagskvöldum í mars 2004,
kl. 20:15-22:00
Opnir fyrirlestrar allir velkomnir
Fimmtudagur 11.3.
Þunglyndi, líkamlegir sjúkdómar og streita.
Dr. Hörður Þorgilsson, klínískur sálfræðingur
Þunglyndi, áföll og erfið lífsreynsla.
Álfheiður Steinþórsdóttir, klínískur sálfræðingur
Fundarstjóri: Oddi Erlingsson
Dagskráin er haldin með stuðningi
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins
og verkefni Landlæknisembættisins,
Þjóð gegn þunglyndi.
Aðgangseyrir kr. 500,-
Þunglyndi
Sálfræðilegt sjónarhorn
Lau. 6. mars - Uppselt
Fös. 12. mars - Uppselt
Lau. 13. mars - Örfá sæti laus
Fös. 19. mars - Örfá sæti laus
Lau. 20. mars - Nokkur sæti
Lárétt: 1 knippi, 5 skel, 6 skammst., 7
sólguð, 8 kraft, 9 hæð, 10 tvíhljóði, 12
vatnagróður, 13 illgjörn, 15 tónn, 16 út-
limi, 18 dvaldi.
Lóðrétt: 1 átök, 2 vökva, 3 átt, 4 kunn-
gjörði, 6 ösla í bleytu, 8 ílát, 11 reiði-
hljóð, 14 tunnu, 17 á nótu.
Lausn.
Lárétt: 1 búnt,5aða,6su,7ra,8dug,9
hóll,10 au,12slý,13grá, 15as,16
arma,18undi.
Lóðrétt: 1bardagar, 2úða,3na,4aug-
lýsti,6sulla,8dós,11urr, 14ámu,17
an.
1
7 8
9
10 11
13
16 17
18
14 15
12
2 3 4
5 6
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
Stabæk.
Halldóra Friðjónsdóttir.
Helena Ólafsdóttir.
Helga Braga Jónsdóttir leik-kona er á leið með sýning-
una sína 100% Hitt til Kaup-
mannahafnar í samvinnu við Ís-
lendingafélagið þar í borg. Sýn-
ingin er sambland af uppistandi,
fyrirlestri og hópþerapíu og er
unnið upp úr rannsóknum á kyn-
lífi fólks og Helga lítur á sig
sem tæki í þessari sýningu til að
koma sannleikanum á framfæri,
nokkurs konar hjálpartæki ást-
arlífsins.
Helga hefur frætt áhorfend-
ur sína um kynlífið í tónlistar-
húsinu Ými auk þess sem hún
hefur brugðið sér út á land með
sýninguna og þannig gerði hún
til dæmis stormandi lukku á
Eskifirði á dögunum.
Þeir hjá Íslendingafélaginu í
Kaupmannahöfn eru ekki síður
spenntir fyrir Helgu en Aust-
firðingar og tvær sýningar eru
fyrirhugaðar í Jónshúsi, laugar-
daginn 27. mars og sunnudaginn
28. mars, þannig að það verður
óvenju frjálslegt andrúmsloft í
húsinu sem áður hýsti sóma Ís-
lands, sverð þess og skjöld. ■
Kynfræðsla
HELGA BRAGA
■ ætlar að bregða sér til Kaupmanna-
hafnar síðar í mánuðinum þar sem hún
mun fræða landa sýna um kynlíf í
Jónshúsi.
HELGA BRAGA
Hefur gert það gott með kynfræðslusýn-
ingunni sinni, 100% Hitt, og eftirspurnin
eftir fróðleiksmolum hennar er nú farin að
ná út fyrir landsteinana.
100% Hitt í Jónshúsi