Fréttablaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 56
1. apríl 2004 FIMMTUDAGUR                                                                  !                        "                     # $     !                                     %        #                 %                       !                 #                                     &                                                     !          "              !     # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $      *              !         %#    )'      !  +   !  %         ,     %# !   -                                          SNÆFELL Snæfell leikur til úrslita á Íslandsmótinu í körfubolta í fyrsta sinn. Heimavöllurinn skiptir mestu máli Úrslitarimma Snæfells og Keflavíkur í Intersport- deildinni í körfubolta hefst í Stykkishólmi í kvöld. KÖRFUBOLTI „Það er ómögulegt að segja. Menn geta annað hvort verið ryðgaðir eftir hvíld eð þreyttir eftir erfiða rimmu,“ sagði Pétur Ingvars- son, þjálfari Hamars, um úrslita- viðureign Snæfells og Keflavíkur sem hefst í kvöld. „Hvíld eða þreyta skiptir ekki mestu máli,“ sagði Pét- ur. „Heimavöllurinn skiptir mestu máli því flestir leikjanna í úrslita- keppninni hafa unnist á heimavelli.“ Snæfellingar tryggðu sér sæti í úrslitum með þriðja sigurleiknum gegn Njarðvíkingum fyrir viku en Keflvíkingar komust í úrslitakeppn- ina í fyrradag eftir fimm leikja rimmu við Grindvíkinga. Fyrsti leikurinn verður í Stykkishólmi í kvöld og þar fer oddaleikurinn fram verði þörf á honum. „Ég á von á jafnri og skemmti- legri viðureign,“ sagði Pétur. „Úr- slitakeppnin hefur verið ótrúlega skemmtileg en það var það sem við þurftum á að halda. Það hefur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með henni. Þetta eru ólík lið og hvorugt hefur vinninginn á neinu sviði. Breiddin er aðeins meiri hjá Kefla- vík en Snæfell hefur þrjá útlend- inga sem eru allir mjög góðir. Á móti kemur að Keflvíkingar hafa landsliðsmenn og tvo öfluga Kana.“ Snæfell hefur komið á óvart í vetur. Félagið sigraði í deildakeppn- inni og er komið í úrslit Íslandsmót- isins í fyrsta sinn. Það má því ætla að hlutlausir áhugamenn um körfu- bolta styðji Snæfell í rimmunni. „Ég vona að þeir hlutlausu styðji körfu- boltann,“ sagði Pétur. „Mér er sama hver vinnur. Það sem skiptir mestu máli er að menn geti sagt eftir á að þetta hafi verið skemmtileg rimma sem gaman var að fylgjast með.“ Pétur vildi síður giska á úrslit en ít- rekaði það sem hann sagði áður að heimavöllurinn skipti mestu máli og samkvæmt því ætti Snæfell að hafa vinninginn. ■ Fjórtán sinnum hafafélögin sem byrjuðu úrslitakeppni körfubolt- ans á heimavelli orðið Íslandsmeistarar. Félögin sem byrjuðu á útivelli hafa sex sinnum orðið meistarar. Úrslitakeppnin fór fyrst fram árið 1984 með tveggja leikja viðureign Njarðvíkur og Vals. Njarðvíkingar sigruðu og fylgdu því eftir með tveimur sigrum á Haukum og einum á Val á næstu þremur árum. Árið 1988 töpuðu Njarðvíkingar fyrir Haukum og var það í fyrsta sinn sem heimalið í fyrsta leik varð ekki meistari. Fjórum sinnum á síðustu sex árum hafa félögin sem byrjuðu á útivelli orðið meistarar, síðast Keflavíkingar í fyrra en þeir unnu Grindvíkinga 3-0 í úrslitum. ■ ■ Tala dagsins 14 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.