Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 21
5 SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu léttsteypu milliveggjaplötur. Gott verð. Uppl. í s. 898 5500. Óska eftir timburafgöngum, 1x6 og 2x4 og doka. Upplýsingar í síma 868 8201 & 462 1886. Heimilisþrif, flutningaþrif, stigagangar og fyrirtæki. Er Hússtjórnarskólagengin. Árný S. S. 898 9930. Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyr- irtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Gerum hreint, teppahreinsum og bón- um S. 555 4596. Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S. 897 7279. Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð. Bókhald, ársuppgjör, skattframtöl og stofnun félaga. Talnalind ehf. S. 554 6403 og 899 0105. KJARNI ehf - Bókhald - skattframtöl - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - Sími 561 1212 - www.kjarni.net Þarftu fjárhagsmeðferð? Viðskiptafræðingar semja við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld- ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta. FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845 8870 - www.for.is Túlkunar- og þýðingarþjónusta frá ís- lensku yfir á dönsku. Margra ára reynsla. Nánari uppl. www.bjorgm.is Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélagið. Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein- dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor- dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. 555 1111 www.sendibilastod.is Allir al- mennir flutningar. Toppþjónusta í 40 ár. Símsvari kvöld og helgar. Ódýrir flutningar! 10 þ. f. flutning innan- bæjar án VSK. Stór bíll. S. 868 6080. Lekur þakið? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk - Smíðaverk - Lekavandamál - Háþrýsti- þvottur - Málun - Pípulagnir - Móðu- hreinsun - Reglulegt viðhald. Fyrirtæki löggiltra fagmanna. Háþrýstiþvottur, sprungu- og múrvið- gerðir, málun og lekaþéttingar. S. 892 1565. Háþrýstiþvottur. Alhreinsun m/köldu og heitu ofl. Hátindur ehf. S. 860 2130. Stíflulosun, baðker, vaskar, niðurföll. Fljótlegt og þrifalegt. Jonni s. 866 0167. Tek að mér allt viðhald húseigna t.d. múr- og sprunguviðgerðir, skipti um rennur og niðurföll, þakmálun og fl. Vönduð vinna. Uppl. í síma 661 4345. Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg- arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón- usta. S. 557 2321. Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð- um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög af öllum stærðum. Launakerfi frá 19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár- hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður ehf, sími 564 6800. Er vírus í tölvunni eða er hún biluð? Mæti á staðinn, verð frá 3.500 T&G. S. 696 3436. www.simnet.is/togg Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón- usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að neðanverðu). S. 554 2187. Y. Carlsson. S: 908 6440 FINN TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Alhliða ráð- gjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. einstakl. og fyrirtæki. Opið 10-22. S. 908 6440. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar, og huglækningar. Frá kl. 15.00 til 02.00 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. Dulspekisíminn 908-6414. Símaspá: Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug- leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op- inn 10-24. Hringdu núna! Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116 & 823 6393. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Spái í spil og bolla, ræð drauma, gef góð ráð. S. 551 8727 Stella - geymið auglýsinguna. Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja leita S. 554 5266 / 695 4303. Miðla til þín því sem þeir sem farnir eru segja mér um framtíð þína. Einkatímar. Erla, s. 587 4517. Raflagnateikningar: Lögg. Rafhönnuður getur bætt við sig verkefnum. S. 849 2220. 30 ára reynsla. S. 699 0100 & 567 9929. Loftnetuppsetningar og -viðgerðir. Breiðbandstengingar. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552 7095. Tek að mér viðgerðir á húsgögnum og hreinsa upp útidyrahurðir. S. 699 3950 og 553 5653. Bílastæðamálun - Malbiksviðgerðir - Malbikssögun - Vélsópun. Öll almenn verktakastarfsemi. www.verktak- ar.com - S. 551 4000. Karbítur ehf. Steinsteypusögun - malbikssögun - kjarnaborun - múrbrot & fleygun - jarð- vegsskipti - hellulagnir - efnisflutningar & sala - traktorsgrafa með fleyg - Mætum á staðinn og gerum tilboð þér að kostnað- arlausu. Þrifaleg umgengni. Uppl. í s. 894 0856, 897 9444 eða 565 2013. Smíða allt úr járni, handrið, stiga o.m.fl. Tilboð eða tímavinna. Sími 861 3136 og 561 0408, Jónas. Viltu betri heilsu? Herbalife hjálpar. Sími 845 2028 - astdis.topdiet.is Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdarstjórn- un, aukin orka og betri heilsa. www.jur- talif.is Bjarni sími: 820 7100. www.workworldwidefromhome.com www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun. Sérsniðið fyrir ÞIG. S. 595-2002 www.arangur.is Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Naglaskólinn LA FAME byrjar 10 maí. Skráning hjá Neglur og list í s. 553 4420. Kennarar eru Rósa íslandsm. og Guðrún í 3ja sæti. Skartgripagerð Smíðað úr silfri og skyldum málmum. Get komið út á land. Uppl. og skráning í s. 823 1479. Námskeið SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Snyrting Fæðubótarefni Cambridge kúrinn. Nýtt á Íslandi! Bæði til megrunar og uppbyggingar. Hefur öll vítamín að geyma sem líkaminn þarfnast. Verndar innri líffæri og vöðva. Mjög hitaeinigasnauður. 10 ára rann- sóknir af Doctor Alan. N. Howard. Sérfræðingur vegna offitu, melting- ar o.fl. við samnefndan háskóla í Englandi. Viltu vita meira? Heimsæktu þá heimasíðu okkar www.vaxta- motun.is eða í síma 894 1505 Karólína. 894 1507 Þóranna. Heilsuvörur HEILSA Önnur þjónusta Viðgerðir Rafvirkjun Spádómar Tölvur Húsaviðhald Stífluþjónusta Húsaviðhald Búslóðaflutningar Meindýraeyðing Málarar Ráðgjöf Fjármál Bókhald Garðyrkja Hreingerningar ÞJÓNUSTA Til bygginga

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.