Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 2004 …með allt á einum stað ÍS LE N SK A A U G L SI N G A ST O FA N /S IA .I S K RI 2 39 07 04 /2 00 4 www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200 ROBERT DE NIRO Hann er aðeins byrjaður að veðrast, leikar- inn Robert De Niro. Þessi mynd var tekin á laugardaginn er kappinn var að kynna nýj- ustu mynd sína, Raising Helen, á Tribeca- kvikmyndahátíðinni í New York. MICHAEL JACKSON Var brosmildur þegar hann mætti í dóms- húsið í Kaliforníu á föstudag. Nærbuxur gerðar upptækar Lögreglan í Kaliforníu hefurgerð upptæk tvö pör af nær- buxum popparans Michaels Jack- son. Þær á að nota til þess að skera úr um hvort blettir á dýnu hans komi frá honum eða drengj- um sem hafa deilt rúmi hans. Yfirvöld hafa fyrirskipað DNA-rannsókn á nærbuxunum og verður niðurstaða hennar borin saman við þá rannsókn sem gerð var á dýnunni. Lögreglan gerði einnig upptæk handskrifuð skjöl frá Jackson sem fjalla um svokallaðan Rubberhead-klúbb hans. Það er nafnið á leynisamtökunum sem Jackson skapaði fyrir barnunga gesti Neverland-búgarðsins. Kynferðisbrotakærurnar á hendur Jackson eru 10 talsins og verði hann fundinn sekur gæti hann lent á bak við lás og slá næstu 70 árin. Jackson hefur lýst yfir sak- leysi sínu. Réttarhöldin hefjast í desember. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.