Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 2004 27 THE PASSION kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.10kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt! RUNAWAY JURY kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 16SCOOBY DOO 2 kl. 6 íslenskt tal SÝND kl. 6 Íslenskt tal MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA G O T T F Ó LK M cC A N N · 2 5 8 4 0 SMS TILBOÐ Gildir til 1. júní. SMS inneignin gildir innan kerfis Símans í 6 vikur. Til 1. júní færðu 300 kr. SMS gjafainneign ef þú fyllir minnst 2.000 kr. á Frelsi í heima- eða hraðbanka. Þú getur líka unnið frábæra vinninga, kíktu inn á siminn.is Mundu að allar rafrænar áfyllingar fyrir 1.000 kr. eða meira virkja Símavini. TÓNLIST Paul Stanley, söngvari og ryþmagítarleikari rokksveitarinn- ar síungu KISS, er um þessar mundir í hljóðveri í Los Angeles að taka upp lög á nýja sólóplötu sína. Samstarfsmenn hans eru þeir Eric Singer, trommari Kiss, og fyrrum gítarleikari sveitarinnar, Bruce Kulick. Athygli vekur að Gene Simmons, bassaleikari Kiss, kemur ekkert við sögu á plötunni. ■ LISTSÝNING „Kannski hefði ég ekkert orðið betri myndlistarmaður þótt ég hefði byrjað ung,“ segir mynd- listarmaðurinn Björg Atla, sem nú sýnir verk sín í menningarmiðstöð- inni Hafnarborg í Hafnarfirði. „En öll þessi reynsla gerir mann að þessum sérvitringi sem maður er í dag.“ Björg var um fertugt þegar hún útskrifaðist úr Myndlistar- og handíðaskólanum í Reykjavík, og hafði þá komið víða við á lífsleið- inni. „Ég vann til dæmis í fjögur ár sem kennari í Vestmannaeyjum. Það voru árin á milli gosa og það hafði mikil áhrif á mig að sjá um- skiptin sem urðu þarna.“ Síðar vann hún í mörg ár á Rannsóknastofu Landspítalans, bæði í blóðmeinafræði og mein- efnafræði. „Þá notaði maður litrófsmæli til þess að mæla styrkleika í upp- lausnum. Allt var það svo mælt með gagnstæðu ljósi, til dæmis var grænt ljós notað til þess að mæla rauða upplausn og blátt ljós til að mæla gula.“ Hún segir þessa vinnu hafa ver- ið góðan undirbúning fyrir rann- sóknir sínar í myndlistinni, þar sem hún leikur sér gjarnan að and- stæðum. Á sýningunni í Hafnarborg, sem nefnist „Með nesti og nýja skó“, getur að líta 39 akrýlverk sem mál- uð eru á síðustu árum. „Þetta eru expressjónísk verk sem bergmála tilfinningar og skynjun á bæði innri og ytri veru- leika,“ segir hún til útskýringar. „Ég hef líka gaman af að láta reyna á litinn, og ég heyri það á fólki að þetta þykir björt og litrík sýning.“ Ellefu ár eru liðin frá því Björg Atla var síðast með einkasýningu. „Það má segja að þessi sýning núna sé framhald af henni, þótt sú sýning hafi öll verið í svörtum lit á hvítan grunn, en þessi núna er með öllum öðrum litum en svörtum.“ Í báðum sýningunum er hún að leika sér með andstæður. Hún byrj- ar á því að mála beint á strigann ógrunnaðan og óstrekktan, og læt- ur hann þá liggja á gólfi eða borði. Þannig segist hún undirbúa strig- ann, en síðan strekkir hún hann upp og lokar honum með því að mála yfir hann. „Ég fæ ákveðna mýkt með þess- ari fyrri aðferð, og svo þegar ég mála ofan á skapast skemmtileg spenna milli grunnsins og þess sem er yfir.“ ■ Stanley vinnur að sólóplötu KISS Paul Stanley, annar frá hægri, er um þess- ar mundir að vinna að nýrri sólóplötu. BJÖRG ATLA Sýningu hennar í Hafnarborg lýkur um næstu helgi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Rannsakar andstæður

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.