Fréttablaðið - 31.07.2004, Page 43

Fréttablaðið - 31.07.2004, Page 43
Norman Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er hæstánægður með nýjustu plötu sína Palooka- ville. „Vanalega þegar ég klára plötu finnst mér hún léleg og vil aldrei hlusta aftur á hana,“ sagði hann í viðtali við Rolling Stones. „Nýlega hlustaði ég á hana í bílferð með vini mínum og hún hljóm- aði bara vel. Ég er mjög sáttur við þessa plötu.“ Platan, sem kemur út í haust, 5. októ- ber, er sú fyrs- ta frá Slim síð- an hann gaf út H a l f w a y Between the Gutter and the Stars fyrir fjór- um árum. „Það tók dálítinn tíma að ljúka þessari,“ sagði hann. „Ég vildi ekki endurtaka formúl- una og taka enga áhættu. Þetta er engin Squarepusher-plata en hún hljómar engu að síður öðru- vísi en það sem ég hef áður gert.“ Meira er um hljóð- færaleik og söng á nýju plötunni. Spilar Slim meðal annars á þrjú hljóðfæri, þ.e. bassa, gítar og h a r m o n i k u . „Þetta er ekki klúbbatónlist heldur frek- ar tónlist sem maður hlustar á heima hjá sér,“ sagði hann. ■ NORMAN COOK Cook, sem er fyrrverandi bassaleikari House- martins, er mjög sátt- ur við nýju plötuna sína. 35LAUGARDAGUR 31. júlí 2004 SÝND kl. 3, 5.30 og 10 MEAN GIRLS kl. 6 HARRY POTTER 3 kl. 3 M/ÍSL.TALI RIDDICK kl. 10.30 B.I. 12 HHH Ó.H.T. Rás 2 BESTA SKEMMTUNIN Í GAMAN- MYNDINNI Frá leikstjóra Pretty Woman SÝND kl. 8 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10 B.I. 14 SÝND kl. 8 (FORSÝNING) SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 THE DAY AFTER TOMORROW kl. 10.30 kl. 8 og 10.15 kl. 2, 4, og 6 M/ÍSL.TALI kl. 2 og 8 M/ENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 16 ára SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5 og 8 SÝND kl. 5.50, 8 og 10,20 3 5 þ ú s u n d g e s t i r ! Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. "... hasarinn er góður." HHH ÓÖH DV FRUMSÝNING Sjálfstætt framhald fyrri myndar. Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson kl. 2, 4 og 6 34.000 GESTIR HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. kl. 10 35 þúsund gestir! „...hasarinn er góður." HHH ÓÖH DV „Öðruvísi og spenn- andi skemmtun" HHH S.V. Mbl. FRUMSÝNING S Ý N I N G A R T Í M A R 3 1 . J Ú L Í T I L 2 . Á G Ú S T FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? ATH Miðaverð kr. 500! Leikkonan ástsæla Lisa Kudrow semleikur Phoebe í Vinum, stendur nú í samningaviðræðum við handritshöf- unda hinna geysi- vinsælu Sex and the City vegna fyrirhug- aðrar þáttaraðar. Hugmyndin er að Kudrow birtist í nýrri þáttarröð sem Michael Patrick King er að þróa fyrir HBO-stöðina sem framleiddi Sex and the City. Leikkonan starfar nú þegar á bak við tjöldin hjá Warner Bros. FRÉTTIR AF FÓLKI■ TÓNLIST Ánægður með nýju plötuna

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.